Ritstjórnargreinar Föstudagur, 22. maí 2020

Ásgeir Jónsson

Ábyrgðin liggur víða

Í athyglisverðu viðtali Morgunblaðsins við seðlabankastjóra í gær er hann spurður út í þá staðreynd að álag sem bankarnir leggja ofan á vaxtakjör fyrirtækja og heimila hefur farið mjög hækkandi á sama tíma og stýrivextir Seðlabankans hafa lækkað hratt og mikið. Bankastjórinn segir að bankinn geti „hæglega þurft að grípa til aðgerðar til þess að bæta miðlun vaxtalækkana í gegnum fjármálakerfið“. Meira

Óviss framtíð

Óviss framtíð

ESB glímir við vanda af áður óþekktri stærðargráðu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 25. maí 2020

Óvænt tækifæri

Íbúar við Furugerði hafa mátt þola ótrúlegar athugasemdir og atlögur borgaryfirvalda. Þeir hafa reynt að benda borgaryfirvöldum á að áform um að fjölga íbúðum við Bústaðaveg úr 4-6 samkvæmt aðalskipulagi í 30 eða fleiri samkvæmt núverandi áformum gangi ekki upp. Meira

Metnaður til að safna skuldum

Metnaður til að safna skuldum

Meirihlutinn í borginni ætti að beina kröftum sínum í jákvæðari farveg Meira

Hong Kong í hættu

Hong Kong í hættu

Kínversk stjórnvöld ættu að fara fram af meiri varfærni Meira

Laugardagur, 23. maí 2020

Hringurinn þrengist

Hringurinn þrengist

Stjórn Obama á stóran þátt í að stríðið í Sýrlandi hefur dregist á langinn með hörmulegum afleiðingum Meira

Íslensk skáld í Danmörku lifa hér

Persóna í frægu íslensku leikriti bendir á að fjarlægðin geri fjöllin blá og mennina mikla. Við höfum síðan haft það fyrir satt. Ekki þarf vísindalega uppáskrift á fyrri fullyrðingunni. Við höfum öldum saman vitað þetta fyrir víst og eins hitt hve bláminn bliknar þegar nær fjallinu kemur. Bréfritari sleit barnsskóm á Selfossi og það hékk í að fjarlægðin dygði fjallinu hans, Ingólfsfjalli, til bláma. Meira

Fimmtudagur, 21. maí 2020

Bergþór Ólason

Veit vonandi á gott

Bergþór Ólason alþingismaður vakti athygli á því á Alþingi í gær að meirihlutinn í borgarstjórn hygðist, þrátt fyrir sáttmála um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu, standa í vegi fyrir því að nokkur ný mislæg gatnamót yrðu gerð í Reykjavík. Þetta hefði komið fram á fundi umhverfis- og samgöngunefndar þingsins, en þar er Bergþór formaður. Meira

Undarleg tvöfeldni

Undarleg tvöfeldni

Það halda borgaryfirvöldum engin bönd gefist tækifæri til að setja fót fyrir miðbæinn Meira

Miðvikudagur, 20. maí 2020

Unnið að afnámi ranglætis

Unnið að afnámi ranglætis

Samfylkingarflokkarnir missa aldrei af tækifæri til að ráðast á sjávarútveginn Meira

Eldur í uppsveitum

Eldur í uppsveitum

„Eins djöfullegt og hugsast getur að fá eld í þetta“ Meira

Þriðjudagur, 19. maí 2020

Annar pottur en sá heiti gæti reynst brotinn

Annar pottur en sá heiti gæti reynst brotinn

Við erum svo sannarlega langt yfir í hálfleik, en dugar það? Meira