Viðskipti Föstudagur, 22. maí 2020

Leit Skrifstofur Baidu í Peking. Hong Kong gæti hentað vel.

Baidu íhugar að kveðja Nasdaq

Bandarísk stjórnvöld þrengja að kínverskum félögum á Wall Street Meira

Tækifæri Frestun Ólympíuleikanna í Tókýó raskaði margra ára vinnu markaðsfólks Toyota og annarra fyrirtækja og kallaði á nýja nálgun.

Getur skaðað undirstöðurnar ef vörumerki eru ekki sýnileg

Í niðursveiflu getur verið vandasamt að finna rétta meðalveginn í markaðsstarfi Meira

Nauðsyn Starbucks hefur lagt mikla áherslu á sölu í gegnum bílalúgu.

Tekjur Starbucks þriðjungi lægri en venjulega

Það kann að veita vísbendingu um horfurnar í bandarískum veitingageira að viðskiptin ganga ágætlega hjá kaffihúsum Starbucks. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 25. maí 2020

Brottför Starfsmaður sótthreinsar flugstjórnarklefa. Helstu flugfélög virðast ætla að þreifa sig áfram og auka framboðið á flugi jafnt og þétt. Flugfélög í Mið- og Suður-Ameríku fá ekki ríkisaðstoð og gætu lognast út af.

Fara varlega af stað

Í Evrópu munu flugfélög byrja að fjölga ferðum um miðjan júní en biðin verður lengri í Asíu • Stuðningi við Air France fylgir kvöð um að draga úr losun Meira

Þriðjudagur, 19. maí 2020

Fækkun á hlutabótaskrá

Vinnumálastofnun telur útlit fyrir enn frekari fækkun á skrá í maí en spáð var • Það gæti haft mikil áhrif á atvinnuleysið ef iðnaður og verslun braggast í sumar Meira