Fréttir Föstudagur, 26. júní 2020

Sex fluttir á slysadeild

Manntjón varð í brunanum • Óvíst hversu margir bjuggu í húsinu • Rannsókn lögreglu hófst strax Meira

Kísilverksmiðjan á Bakka Áttatíu starfsmönnum kísilverksmiðju PCC á Bakka var sagt upp í gær.

80 starfsmönnum PCC sagt upp

Faraldurinn hefur haft mjög neikvæð áhrif á eftirspurn Meira

Minkur Einar E. Einarsson er einn af tíu minkabændum sem eftir eru í landinu.

Vonast til að greinin haldi velli

Minkabændur eiga ekki fyrir fóðri vegna faraldursins • Ekki hægt að selja framleiðslu síðasta árs • Ríkið aðstoðar við fóðurkaup og undirbýr samning um nýtingu úrgangs frá matvælaframleiðslu Meira

Kjörstaður Metfjöldi greiddi atkvæði utan kjörfundar í ár.

Aldrei fleiri kosið utan kjörfundar

Kjörsókn utan kjörfundar í forsetakosningum hefur aldrei verið betri í Íslandssögunni, en 43.581 hafði kosið um fimmleytið í gær. Meira

Tunga Miklar eldtungur stóðu út um glugga hússins sem eyðilagðist algjörlega. Tveir stukku út um glugga þess.

„Þetta hús er rosalega erfitt“

Töldu sig ekki hafa leitað í húsinu til fulls í gær • Húsið áður í fjölmiðlum Meira

Umdeild Hin nýja gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi reyndist dýr.

Beittu „sérstaklega meiðandi“ aðferðum

Björn krefst 167 milljóna vegna uppsagnar hjá Sorpu bs. Meira

Austurbæjarskóli Alvarlegt atvik varð kveikjan að úttekt á öryggismálum.

Myndavélar verði innan- og utandyra

Tillögur starfshóps um bætt öryggismál í skóla- og frístundastarfi í Reykjavík kynntar • Starfsfólk verði auðkennt og inngöngum fækkað • Myndavélar nýtist í skólastarfi og gegn skemmdarverkum Meira

Tekur þátt í æfingu NATO

Það vakti töluverða athygli þegar þýski kafbáturinn U-36 kom til hafnar við Skarfabakka í Reykjavík í gærmorgun, í fylgd hafnsögubáta. Kafbáturinn mun taka þátt í NATO-æfingu sem fer fram við Íslandsstrendur 29. júní til 10. júlí. Meira

Skógrækt Dagur B. Eggertsson og Jóhannes Benediktsson undirrita samninginn um loftslagsskógana

Heiðmörkin 70 ára

10 milljónir plantna • Samið um loftslagsskóg • Viðarsalan vaxandi Meira

Undirritun Samningarnir voru undirritaðir um fjögurleytið.

Segir samninginn varnarsigur

Kjarasamningur FFÍ og Icelandair verður kynntur félagsmönnum í dag Meira

Ráðuneyti Lagðar eru til breytingar á frumvarpi um skipan sendiherra.

Leggja til breytingar á frumvarpi um sendiherra

„Það er ekki almenn samstaða um þetta en þetta var lagt til sem ákveðin málamiðlunartillaga,“ segir Sigríður Á. Andersen, formaður utanríkismálanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokks. Meira

Æxli er algengasta dánarorsök

Stöðugt dregur úr dánartíðni Íslendinga • Mjög hefur dregið úr dauðsföllum vegna hjartasjúkdóma en sérfræðingar telja að baráttan verði erfiðari á næstunni Meira

Sumarstörf 23,3% atvinnuleysi var meðal fólks á aldrinum 16-24 í maí.

Ungt fólk er 40,4% allra atvinnulausra

Atvinnuleysi í maí 9,9% yfir landið að mati Hagstofunnar Meira

Garpar Tæplega 100 manns voru í hópnum sem gekk á Hólmatind sl. þriðjudag. Í baksýn sér út Reyðarfjörðinn.

Hólmatindur er ekkert mál

Fjallgöngur í Fjarðabyggð í gönguviku • Austfjarðafjöllin eru óteljandi • Barðsnesið, Hólafjall og Snæfugl Meira

Tignarsýn Grímuklæddur ferðamaður virðir höfuðborgina fyrir sér af útsýnispalli eftir að Eiffel-turninn var opnaður á ný í gærmorgun í kjölfar lengsta samfellda lokunartímabils mannvirkisins síðan í síðari heimsstyrjöldinni.

Eiffel-turninn opinn gestum eftir langt hlé

Lengsta lokun síðan í styrjöldinni • Engar lyftur í fyrstu Meira

Uppsagnir Ástralska flugfélagið Qantas segir upp 6.000 manns í kjölfar yfirlýsingar stjórnvalda um landamæralokanir að líkindum fram á 2021.

Qantas í Ástralíu segir upp 6.000 starfsmönnum

Ástralska flugfélagið Qantas boðar 6.000 uppsagnir til að mæta þeirri niðursveiflu sem fylgt hefur heimsfaraldrinum. Meira

Skólar eiga eftir að ráða í mörg stöðugildi

Nokkuð vantar upp á að búið sé að fullmanna störf í skólum Reykjavíkurborgar, leikskólum og grunnskólum, fyrir haustið. Þegar allt er talið er enn óráðið í yfir 200 stöðugildi. Staðan er þó betri í grunnskólum en á sama tíma í fyrra en aðeins verri í leikskólunum. Í leikskólum er búið að ráða í 93,1 prósent stöðugilda en í 94,1 prósent í grunnskólum. Ekki liggur fyrir hvernig staðan er á frístundaheimilum og í sértækum félagsmiðstöðvum en ráðningar þar fara að miklu leyti fram á haustin. Meira

Tímamót Rannveig Sigríður Sigurðardóttir hefur lengst af búið í Kópavogi og nýtur lífsins í nýja húsnæðinu rétt eins og í sundleikfiminni.

Tími til að breyta til

Rannveig Sigurðardóttir 100 ára flutti í nýtt húsnæði fyrir þremur árum eftir að hafa búið í sama húsi í 65 ár Meira