Fréttir Laugardagur, 27. júní 2020

Í varðhald vegna brunans

Þrír látnir og einn á gjörgæslu • Maðurinn handtekinn við sendiráð um svipað leyti og bruninn var tilkynntur • Talið að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum Meira

Samkomulag um þinglok í höfn

Tekist hefur að ná samkomulagi um þinglok og er vonast til þess að störfum þingsins verði lokið á mánudaginn. Þetta staðfesti Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við mbl.is í gær. Meira

Kosningar Um 53 þúsund manns kusu utan kjörfundar og var mikill erill í Laugardalshöllinni í gær.

252 þúsund manns á kjörskrá í dag

Gera má ráð fyrir að fyrstu tölur birtist skömmu eftir lokun kjörstaða • Líklegt að línur skýrist snemma í kvöld • Forsetakjör í 9. sinn frá lýðveldisstofnun • Kjörstaðir opna víðast hvar klukkan 9 Meira

Snjómokstur Enn er talsverður snjór nærri Öskju, en hefillinn komst í gegnum stálið svo nú er leiðin greið.

Fært í Dreka og Öskju en Sprengisandur enn lokaður

Drossíufæri á Kjalvegi • Aurbleyta við Snæfellið eystra Meira

Reykjanes Ekki hefur verið opnað í vor vegna deilna um hitaréttindi.

Deila um nýtingarréttinn

Ferðaþjónustan í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp er lokuð vegna deilna um nýtingarrétt á heitu vatni fyrir reksturinn. Meira

Kórónuveiran Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpar blaðamannafundinn. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, bíður álengdar.

Draga lærdóm af síðustu dögum

Gjald verður tekið fyrir sýnatöku frá 1. júlí, en verð lækkar úr 15.000 krónum niður í 9.000 kr • Mesta smithættan er frá Íslendingum sem koma erlendis frá • Veiruprófið aðeins 70% næmt Meira

Fundur Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn og Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri fóru yfir málin.

Mun að öllum líkindum hafa áhrif á eldvarnir

Slökkviliðsstjóri segir sögu eldvarna „hörmungarsögu“ Meira

800 milljónir til sameininga í ár

Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til sameiningar sveitarfélaga í ár nema 800 milljónum króna. Framlög sjóðsins til verkefna af því tagi hafa margfaldast á undanförnum árum, eins og sést á meðfylgjandi línuriti. Meira

Afgreiðsla Nýir afgreiðslukassar eiga að lækka verð í verslunum.

Segja verðlag lækka með sjálfsafgreiðslu

Deildar meiningar um verðlækkanir • Sjálfsafgreiðsla eykur þjónustuna Meira

Vakning Norræn nefnd vill samstilla allar klukkurnar.

Tíminn verði samræmdur í norðri

Norræn nefnd leggur til að Norðurlandaráð þrýsti á að breytingar á klukku á milli sumar- og vetrartíma verði afnumdar og að tekið verði upp sama tímabelti alls staðar á Norðurlöndunum. Meira

Bætur í LÖKE-máli ekki gefnar upp

Ríkislögmaður neitar beiðni Morgunblaðsins um upphæð miskabóta Meira

Hæstiréttur Lögmenn kvarta undan óviðeigandi hegðun í starfi sínu.

Háttsemin ekki til framdráttar

„Við höfum farið yfir þessa góðu skýrslu og erum að vinna í útfærslu á tillögum sem koma fram í henni,“ segir Berglind Svavarsdóttir, formaður Lögmannafélags Íslands. Meira

Fimm berjast um risaverkefni

Útboð á uppsteypu 69 þúsund fermetra meðferðarkjarna Landspítala • Ein stærsta framkvæmdin Meira

Háspennulína Línurnar sem verið er að leggja á Norðurlandi og fyrirhugað er að leggja eru mun öflugri en gamla byggðalínan á Norðurlandi.

Góð tenging til Austurlands

Kerfisáætlun Landsnets uppfærð • Áhersla á framkvæmdir við styrkingu nyrðri hluta byggðalínuhringsins • Yfirbyggingu tengivirkja flýtt Meira

Herskip Skipverji kanadísku freigátunar HMCS Fredericton lék á sekkjapípu þegar skipið kom til hafnar í Reykjavík. Mörg herskip eru nú í borginni.

Yfir þúsund manns um borð

Hluti hópsins látinn gangast undir sýnatöku • NATO-æfing hefst á mánudag Meira

Veiðar Margir bátar hafa sótt í strandveiðarnar í ár.

Sekta strandveiðibáta um 8,6 milljónir

Alls hafa 315 strandveiðibátar komið til hafnar og landað afla umfram 650 þorskígildiskíló (ÞÍG kg) í maí sem er hámarksafli í hverri veiðiferð og eiga útgerðir þeirra von á sekt sem nemur 27 þúsund krónum að meðaltali, að því er fram kemur í... Meira

Hlíðarendi Horft upp eftir 9. brautinni á golfvelli GSS og golfskálinn á hægri hönd.

Sveiflan á uppleið í Skagafirðinum

Golfklúbbur Skagafjarðar, áður Sauðárkróks, fagnar 50 ára afmæli í ár • Afmælismót að Hlíðarenda í dag • Sprenging í félagafjölda og vaxandi áhugi í sveitunum • Áforma stækkun á vellinum Meira

Eyjafjörður Jörð skelfur á Norðurlandi vegna jarðhræringa á hafsbotni.

Treysta sér ekki til að spá um þróunina

Heldur hefur hægt á jarðskjálftahrinunni í Eyjafjarðarál. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni segir þó ekki hægt að segja til um það hvort hrinan sé að fjara út eða hvort hún færist aftur í aukana, jafnvel með stærri skjálftum. Meira

SUS 90 ára Halla Sigrún Mathiesen, formaður SUS, segir sambandið hafa verið mikilvægt hreyfiafl.

Grunngildin eiga alltaf við

Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar 90 ára afmæli sínu í dag • Sambandið hefur stuðlað að mörgum framfaramálum í íslenskri stjórnmálasögu • Stærsta verkefnið að sækja stöðugt fram Meira

Á vettvangi Lögregla og slökkvilið á vettvangi árásarinnar í gær.

Þrír látnir og sex sárir eftir árás á hóteli í Glasgow

Lögregla skaut árásarmanninn til ólífis á vettvangi árásar Meira

Umleitanir Vladimír Pútín og Emmanuel Macron á rökstólum í gær.

Fjarfundur hjá Macron og Pútín

Emmanuel Macron og Vladimír Pútín, forsetar Frakklands og Rússlands, fjarfunduðu í gær um málefni sem upphaflega var á dagskrá þeirra í apríl en var þá frestað eins og svo mörgu öðru, en þar er ástandið í Úkraínu til umræðu. Meira

Bakslag Heilbrigðisstarfsmaður í Houston í Texas skráir upplýsingar fólks sem bíður í röð eftir að komast í veirupróf við United Memorial-sjúkrahúsið.

Harkalegt bakslag Texasbúa

Öllum ráðgerðum opnunum frestað í ríkinu • 6.000 ný smit á mánudag það mesta hingað til • Háar smittölur berast frá fleiri ríkjum • Smit gætu reynst tífalt fleiri en opinberar tölur gefa til kynna Meira

Búrfellsgjá Umhverfisráðherra við friðlýsinguna. Hópur fólks gekk um svæðið undir leiðsögn Sveinbjörns Guðmundssonar jarðfræðings.

Fjöldi staða og svæða friðlýstur

Síðdegis á fimmtudaginn undirritaði umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár ofan Garðabæjar. Var það gert í gönguferð sem Ferðafélag Íslands stóð fyrir í Búrfellsgjá og á Búrfell í tilefni af friðlýsingunni. Meira

Útvegsspilið Feðgarnir Magni R. Magnússon og Guðmundur H. Magnason eiga margar góðar minningar um spilið.

Alltaf jafn skemmtilegt

Magni R. Magnússon seldi Útvegsspilið í bílförmum fyrir áratugum og Guðmundur Magnason nú í sömu sporum Meira