Ýmis aukablöð Laugardagur, 27. júní 2020

Sögur geta meitt fólk

Leikhópurinn Lotta er farinn af stað þetta sumarið með fjölskyldusöngleik um Bakkabræður, og ætlar að ferðast um allt landið svo enginn missi af. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 2. júlí 2020

Pylsubannið

Það er kominn júlí og grillsumarið mikla er varla hálfnað. Heima hjá mér er grillað sem aldrei fyrr og ég á í mjög merkilegu sambandi við grillið í garðinum mínum sem mér finnst stórkostlegt. Meira

9 gullvægar grillreglur

Hafðu steikina alltaf við stofuhita. Þannig verður steikingin jafnari og umtalsvert betri. Hitið grillið vel áður en þið byrjið að grilla. Stærstu mistökin sem fólk gerir er að skella steikinni á um leið og kveikt er á grillinu. Meira

Eftirréttir

Grillaðar ferskjur með mascarpone og brómberjakremi 6 ferskjur 3 msk. flórsykur ¼ stk. Meira

Grillsósur

Avókadó-kóríander- sósa 1 avókadó 5 msk. grísk jógúrt 2 tsk. chili flögur 1 límóna, börkur og safi 3 msk. kóríander 1 hvítlauksgeiri salt Allt sett saman í matvinnsluvél og maukað saman, smakkað til með salti. Best er að borða þessa strax. Meira