Umræðan Þriðjudagur, 30. júní 2020

Refsing vegna fíknar

Johann Hari lýsir rót fíknar þannig að hún spretti ekki frá því að fólk sprauti í sig efnum eða innbyrði. Hún spretti miklu fremur úr sársaukanum sem fólk upplifir innra með sér. Meira

Jagan Chapagain

Viðbúnaður við stóráföllum þolir enga bið

Eftir Jagan Chapagain og Andrew Steer: „Faraldurinn og undanfarin loftslagstengd áföll hafa sýnt fram á að við verðum strax að fjárfesta meira í viðbúnaði í stað þess að bíða næsta áfalls.“ Meira

Þorbjörn Guðjónsson

Allra hagur

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: „Láta verður af hugmyndafræðilegu reiptogi vinstri og hægri og takast á við atvinnuleysisbölið með hliðsjón af þeim valkostum sem fyrir eru.“ Meira

Hjálmar Magnússon

Framtíð barnanna okkar

Eftir Hjálmar Magnússon: „Við verðum að athuga að baráttan fyrir framtíð barnanna okkar er í dag en ekki á morgun.“ Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Járnbrautarbull og græðgi óreiðumanna

Eftir Guðmund Karl Jónsson: „Við þennan kostnað ráða sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu aldrei, allra síst Reykjavík.“ Meira

Ingibjörg H. Sverrisdóttir

Nú duga ekki lengur orðin tóm

Eftir Ingibjörgu H. Sverrisdóttur: „Lífeyrir frá almannatryggingum hefur ekki fylgt launaþróun síðustu ára eins og lög um almannatryggingar kveða á um.“ Meira

Kristinn Manuel Salvado

Ég þekki þennan mann aðeins að góðu

Eftir Kristin Manuel Salvador: „Í allri handleiðslu og kennslu sem ég hef notið hjá SÁÁ var það alltaf, að mínu mati og margra annarra ráðgjafa, Þórarinn sem bar af og miðlaði af yfirburðaþekkingu.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 2. júlí 2020

Óviðunandi refsiauki

Samkvæmt nýlegum rannsóknum er endurkomutíðni í íslensk fangelsi um 20% og er hún með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndum. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í fangelsiskerfinu. Meira

Jón Ólafur Halldórsson

Útvistun verkefna er sjálfsagður kostur

Eftir Jón Ólaf Halldórsson: „Hlýtur það að vera umhugsunarefni fyrir alla þá sem draga vilja úr umsvifum hins opinbera, hversu hægt miðar.“ Meira

Katrín Jakobsdóttir

Kórónukreppan má ekki verða að jafnréttiskreppu

Eftir Katrínu Jakobsdóttur, Mogens Jensen, Åsa Lindhagen, Thomas Blomqvist og Abid Q. Raja Meira

Skipulagssvæðið afmarkast af Reykjanesbraut, Nýbýlavegi og Dalvegi.

Skipulag við Dalveg – dýrkeypt mistök

Eftir Hjálmar H. Ragnarsson: „„Heildarmyndin vanhugsuð, lykilspurningum er ósvarað og tæknilegar útfærslur standast ekki skoðun.““ Meira

Sveinbjörn Jónsson

Stjórn þorskveiða hefur skilað afleitum árangri

Eftir Sveinbjörn Jónsson: „Eitt af meginhlutverkum fiskveiða er að grisja fyrir nýliðun og vexti og njóta í staðinn hluta af orkusparnaðinum sem þannig fæst.“ Meira

Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson

Rafbílar telja fimmfalt

Eftir Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson: „Ísland er á góðri leið með að ná markmiðum sínum fyrir árið 2020 og raf- og tengiltvinnbílar eiga þar sívaxandi hlutdeild.“ Meira

Haukur Ágústsson

Hugleiðing um greinarstúf

Eftir Hauk Ágústsson: „Hvert stefnir íslensk menning og þjóð?“ Meira

Miðvikudagur, 1. júlí 2020

Lögum um heilbrigðisþjónustu breytt til samræmis við heilbrigðisstefnu

Frumvarp mitt til breytinga á lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007 var samþykkt á Alþingi 26. júní síðastliðinn. Meira

Óli Björn Kárason

Skófar kerfis og tregðulögmáls

Eftir Óla Björn Kárason: „Frelsismálin eru lítil og stór en eiga oft erfitt uppdráttar. Múrar forræðishyggjunnar eru sterkir og brotna ekki af sjálfu sér.“ Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Stóra stökkið í samgöngum

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: „Aldrei áður hefur jafnmiklum fjármunum verið varið til samgangna og gert er í þessari áætlun sem á eftir að skila sér í öruggari og greiðari umferð um allt land.“ Meira

Þorvaldur Jóhannsson

Tekinn lyfjalaus með hnefann á lofti í útgöngubanni á Spáni

Eftir Þorvald Jóhannsson: „Á þessari stundu sá ég fyrir mér þröngan dimman fangaklefa upp á vatn og brauð og mjög sárar barsmíðar.“ Meira

Mánudagur, 29. júní 2020

Fjármagn tryggt í menntakerfið

Þúsundir námsmanna eru að útskrifast þessa dagana og horfa með björtum augum til framtíðar. Ísland er eitt fárra ríkja í veröldinni þar sem nemendur höfðu greitt aðgengi að menntun í gegnum heimsfaraldurinn. Meira

Albert Þór Jónsson

Lækkun skatta eykur tekjur og umsvif til framtíðar

Eftir Albert Þór Jónsson: „Mikil skynsemi væri að lækka skatta umtalsvert og afnema tryggingagjald og koma þannig í veg fyrir langvinnt atvinnuleysi.“ Meira

Sveinbjörn Jónsson

Skömmtunarmiðaprentsmiðjan

Eftir Sveinbjörn Jónsson: „Hlutverk fiskveiða er að grisja fiskistofna fyrir vexti og nýliðun og ná þannig frá náttúrunni í þá orku sem annars færi í lífsbaráttu fiskistofnanna“ Meira

Kári Jónasson

Eldri borgarar komi að kjarasamningaborðinu

Eftir Kára Jónasson: „Þingfararkaup alþingismanna hefur hækkað um 125% á ákveðnu árabili en ellilífeyrir aðeins um helming þeirrar tölu.“ Meira

Falasteen Abu Libdeh

Greið upplýsingamiðlun er brýnt umhverfismál

Eftir Falasteen Abu Libdeh og Jóhann Steinar Steinarsson: „Eimskip er eitt fyrsta flutningafyrirtækið í heiminum til að innleiða rafrænar skipadagbækur en verkefnið hefur verið unnið í samstarfi við Klappir“ Meira

Laugardagur, 27. júní 2020

Virðing

Einu sinni kynntist ég fyrirtæki þar sem agi var mikill, reglur um snyrtilegan klæðaburð, mætingar og viðveru strangar og áhersla lögð á að starfsmenn virtu verkferla og lykju verkefnum. Meira

Kristján Þórarinsson

Stjórn þorskveiðanna hefur skilað góðum árangri

Eftir Dr. Kristján Þórarinsson: „Fleira kemur til álita þegar meta skal ástand þorskstofnsins en hráar vísitölur stofnmælinga einar og sér.“ Meira

Birgir Þórarinsson

Mannhelgi og ófædd börn

Eftir Birgi Þórarinsson: „Nýju lögin um fóstureyðingar eru mesta óheillaspor sem ríkisstjórnin hefur stigið á sínum ferli.“ Meira

Frelsi Loka ekki síður en Þórs

Almannaveitur upplýsinga, eins og óhætt er að kalla Facebook, Twitter og Amazon, eru teknar upp á því ritskoða fólk, vegna þess að það er talið hafa fráleitar eða ógeðfelldar skoðanir, þótt ekki sé að vísu alltaf full samkvæmni í þeirri ritskoðun. Meira

„...ljúfsárt, ósigrandi skriðdýr“

Íslendingar búa svo vel að geta lesið forngrísku harmleikjaskáldin Æskýlos, Sófókles og Evrípídes í hátignarlegum þýðingum Helga Hálfdanarsonar. Meira

„Yfirbyggingin“ er of mikil og of dýr

Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætti að verða fyrsta verkefnið. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Bæn fyrir þeim sem misst hafa vinnunna

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Skapaðu með okkur frjóan jarðveg til nýsköpunar og tækifæra.“ Meira

Arnar Sverrisson

Gjörningaveður og kyngaldrar

Eftir Arnar Sverrisson: „Í aldanna rás hefur múgsefjun verið beitt af hagsmunahópum til að öðlast völd. Forsenda hennar er blóraböggullinn. Gegna karlar því hlutverki nú?“ Meira

Sigurður Ingólfsson

Góð hugmynd eyðilögð

Eftir Sigurð Ingólfsson: „Sleppið öllum þessum gildrum og hindrunum sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir og byggið aðstoðina á fáum og skýrum skilyrðum.“ Meira

Árni Gunnarsson

Höfuðkirkju Íslands vantar stuðning

Eftir Árna Gunnarsson: „Fram undan er umfangsmikið starf við viðgerðir og björgun á menningarverðmætum í Skálholti sem hófst 2016 með viðgerðum á steindum gluggum kirkjunnar.“ Meira

Kristín Magnúsdóttir

Vegalömb, dýravelferð, siðleysi og ímyndir

Eftir Kristínu Magnúsdóttur: „Að loknum sauðburði geta þeir sem hvorki eiga upprekstrarrétt á gróna beitarafrétti né sumarhaga rekið kindurnar sínar með nýbornu lömbunum út um bæjarhlið hjá sér og lokað á eftir þeim.“ Meira

Föstudagur, 26. júní 2020

Flokkur fólksins gefst aldrei upp

Tilvitnun úr sáttmála Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um ríkisstjórnarsamstarf og eflingu Alþingis: „Löggjafar-, fjárstjórnar- og eftirlitshlutverk Alþingis verður styrkt á kjörtímabilinu með auknum... Meira

Loksins, loksins börnin mín...

Eftir Óttar Guðjónsson: „Tilflutningur frá heimilum jafnast á við verðmæti þorskkvótans.“ Meira

Sigríður Á. Andersen

Evrópureglur telja rafbílana ekki með

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen: „Að óbreyttum lögum mun engu skipta hve rafbílar verða stór hluti af bílaflotanum.“ Meira

Björn Bjarnason

Dómaraval hjá stjórnmálamönnum

Eftir Björn Bjarnason: „Þýskir þingmenn eru ekki bundnir af neinu Excel-skjali þegar þeir velja menn í æðsta dómstól lands síns.“ Meira

Bjarni Bergmann

Velferðarþjóðfélag?

Eftir Bjarna Bergmann Vilhjálmsson: „Æðstu lög lands eru stjórnarskrá sem öllum ber að virða. Þar segir í 76. gr. að tryggja skuli öllum, sem þess þurfa, rétt til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar.“ Meira

Sigurður Þórðarson

Björgum Guðna

Eftir Sigurð Þórðarson: „Fullveldi þjóðarinnar er sívirk auðlind.“ Meira

Gunnar Guðmundsson

Forsetakosningar og fullveldið

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: „Þótt ég sé ekki í öllum málum sammála hinum forsetaframbjóðandanum, Guðmundi Franklín Jónssyni, þá treysti ég honum til að beita valdi sínu sem forseti.“ Meira

Afmælisbragur

Eftirfarandi bragur er ortur í tilefni af 100 ára afmæli Rannveigar Sigríðar. Hægt er að syngja braginn við lagið „Dísa heitir draumlynd mær“. Veigu Siggu senda vill nú sundhópurinn brag, hún kynngimögnuð kona er og kann á flestu lag. Meira

Vilhelm Jónsson

Frumvarp um hlutdeildarlán til fyrstu kaupenda galið í núverandi mynd

Eftir Vilhelm Jónsson: „Ábyrgðarlaus stjórnvöld réttlæta of oft nánast hvað sem er og láta sig litlu skipta hvernig til takist til lengri tíma litið.“ Meira

Sirrý Arnardóttir

Nú má enginn sitja heima – mætum á kjörstað

Eftir Sirrý Arnardóttur: „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Verum ekki værukær heldur skundum á kjörstað á laugardaginn kemur.“ Meira

Geir Jón Þórisson

Atkvæði okkar þarf til

Eftir Geir Jón Þórisson: „Nú er tækifærið að sýna hug okkar í verki með því að mæta á kjörstað á kjördegi eða kjósa utankjörfundar.“ Meira

Þórgnýr Dýrfjörð

Góður forseti!

Eftir Þórgný Dýrfjörð: „Guðni Th. Jóhannesson hefur bir st okkur sem einlæg og góð manneskja sem hefur kjark til að setja mál á dagskrá og standa með mannréttindum.“ Meira