Viðskipti Þriðjudagur, 30. júní 2020

Icelandair Félagið stefnir að því að afla allt að 30 milljarða í hlutafjárútboði.

Staðan þrengist þegar viðræður dragast á langinn

Handbært fé Icelandair 21 ma. • Viðræður standa enn við ónefndan færsluhirði Meira

Hagar Vörusala í dagvöruverslunum jókst í faraldrinum.

Hagar skila tapi á fyrsta fjórðungi

Tap Haga eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi (mars til maí 2020) nam 96 milljónum króna. Er þetta í fyrsta sinn í meira en áratug sem fyrirtækið bókfærir tap af starfsemi sinni. Hagnaður af starfsemi Haga yfir sama tímabil í fyrra nam 665 milljónum... Meira

Sorp Frá athafnasvæði Íslenska gámafélagsins í Gufunesi.

Hvalur kaupir helming í Íslenska gámafélaginu

Hvalur hf. hefur fest kaup á helmingi hlutafjár í Íslenska gámafélaginu ehf. Í tilkynningu frá Hval hf. segir að eftir viðskiptin séu hluthafar í Íslenska gámafélaginu, Hvalur hf. og Gufunes ehf., með jafnan hlut. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 2. júlí 2020

Útlán Vaxtalækkanir SÍ hafa unnið á móti minnkandi útlánagæðum.

Stóru bankarnir vel í stakk búnir

Nýjustu hagvaxtarspár gera ráð fyrir 8% samdrætti á landsframleiðslu í ár og hafa aðgerðir Seðlabankans og stjórnvalda vegna COVID-19 aukið svigrúm fjármálafyrirtækja til þess að styðja við heimili og fyrirtæki á tímum kórónuveirunnar, að því er fram... Meira

Kórónuveiran jók eftirspurn eftir Minknum

Fjármögnun á Funderbeam hafin • Stefna á um þriggja milljarða veltu á ári Meira

Mánudagur, 29. júní 2020

Bið M737 MAX-vélarnar gætu farið í almenna notkun í september næstkomandi.

Hefja þriggja daga prófanir á 737 MAX

Bandaríska flugmálastjórnin (FAA) kann að hefja flugprófanir á Boeing 737 MAX-þotunum strax í dag. Að sögn Reuters er um að ræða próf sem spannar þrjá daga og reynir á flughæfi þotanna með ýmsum hætti. Flugmenn munu m.a. prófa svk. Meira

Þörf á sérlögum um fjárhagsupplýsingar

Í dag eru reglurnar ekki nógu skýrar og Persónuvernd falin fullmikil völd Meira

Laugardagur, 27. júní 2020

Álverið í Straumsvík Verksmiðjan hefur verið í rekstri frá árinu 1969 en nú gæti svo farið að starfsemin leggist af.

Enn ber talsvert í milli

Endurskoðun á rekstrarforsendum álversins í Straumsvík heldur áfram • Rio Tinto beinir viðræðum að stjórn Landsvirkjunar en ekki forstjóranum Meira

Föstudagur, 26. júní 2020

Fjármagn Aðeins tvær þjóðir eiga meiri lífeyrissparnað en sú íslenska.

Sparnaðurinn jókst um 17% í fyrra

Lífeyrissparnaður Íslendinga í formi samtryggingar og séreignar lífeyrissjóða og annarra vörsluaðila nam 5.284 milljörðum króna í árslok 2019. Meira

Sólskin Sóldýrkendur flatmaga á La Misericordia-ströndinni á Malaga á Spáni fyrr í þessum mánuði.

„Hlýða Víði“ fram í september

Ferðaskrifstofan Heimsferðir vill hafa vaðið fyrir neðan sig og býður ekki ferðir til áfangastaða sinna fyrr en í september • Flugfélagið Neos sér áfram um flugið Meira