Fréttir Föstudagur, 31. júlí 2020

Gæti þýtt milljarða tekjutap

Útlit var fyrir 12-16 milljarða tekjur af ferðamönnum í ágúst • Gjaldþrotum spáð Meira

Hvít tjöld risu í gær þótt engin verði Þjóðhátíð þetta árið Hvít tjöld risu í Vestmannaeyjum í gær eins og venjan er fyrir verslunarmannahelgi þrátt fyrir að engin verði Þjóðhátíð. Henni var frestað fyrir nokkru síðan en að sögn Jóhannesar Ólafssonar, yfirlögregluþjóns í Vestmannaeyjum, er víst að nokkuð af brottfluttum Eyjamönnum og fjölskyldum heimamanna muni koma í heimsókn til Eyja yfir helgina. Hann telur þó ekki ástæðu til að hafa sérstakar áhyggjur af hópamyndun. „Það verða fjölskyldur í görðum og vinir og vandamenn hittast en við eigum ekki von á fjöldasamkomum.“ Skipuleggjendur styrktartónleika sem til stóð að halda á laugardagskvöld drógu umsókn sína um tónleikahald til baka í gær og gerði Björgunarfélag Vestmannaeyja slíkt hið sama vegna blystendrunar í Herjólfsdal.

Grípa í handbremsuna

Tveggja metra reglan aftur í gildi og fjöldatakmörkun miðast nú við 100 manns í stað 500 áður Meira

Spítali Haraldur segir mikilvægt að forgangsraða fjármunum spítalans en mörg aðkallandi verkefni séu til staðar.

Mikil tækifæri til hagræðingar á LSH

Varaformaður fjárlaganefndar segir að kanna verði hvort ekki sé hægt að nýta fjármuni spítalans betur • Bókhald spítalans hefur litast mjög af heimsfaraldri • Mikilvægt að skoða hlutverk SÍ Meira

Með hamar og meitil við mótun nýs helgidóms

„Þetta er mjög skemmtilegt verk og mér finnst það hafa heppnast mjög vel,“ sagði Kristín Auður Kelddal Elíasdóttir skrúðgarðyrkjumeistari um útialtarið sem nú er að rísa að Esjubergi á Kjalarnesi. Meira

Óvíst hversu útbreidd smitin eru

Aukaatriði hvort um aðra bylgju er að ræða • Margir lausir endar hvað varðar smit og mikilvægt að heilbrigðisyfirvöld fái yfirsýn • Kári Stefánsson hefði viljað sjá samkomutakmörk við tuttugu manns Meira

Mannmergð Frá verslunarmannahelginni í fyrra þegar fólki var leyft að standa mun þéttar saman en þetta árið.

Sóttvarnir setja ferðalög helgarinnar í uppnám

Viðburðum víða aflýst • Hætta á að tjaldsvæði anni ekki eftirspurn Meira

Bolungarvík Kobbi Láka aðstoðaði bát austur af Horni í fyrradag.

Björgunarskipin hafa sannað sig

Fleiri bátar hafa þurft aðstoð í sumar en á sama tíma 2019 Meira

Votviðri Búast má við erfiðum akstursskilyrðum sunnanlands í dag.

Varað við veðri

Slæm veðurspá er fyrir hluta landsins í dag og hefur Veðurstofan gefið út viðvaranir. Á Suður- og Suðausturlandi er spáð hvassri austan- og norðaustanátt. Búist er við snörpum vindi við fjöll, s.s. Meira

Harry Potter Bækur um galdrastrákinn hafa selst í milljónum eintaka.

Vel sótt Harry Potter-hátíð fyrir norðan

Amtsbókasafnið á Akureyri aflýsti í gær öllum viðburðum, sem fara áttu fram eftir hádegi þar. Þar á meðal voru lokaviðburðirnir í þriggja daga Harry Potter-hátíð, sem ljúka átti í dag. Meira

Slys Frá slysstað á Höfðabakka.

Fimm slösuðust í 5 umferðarslysum

Rafhlaupahjól og reiðhjól komu við sögu í fjórum slysanna Meira

Aukin óvissa og minni væntingar

Hagfræðingur SAF áætlar að 63 þúsund erlendir ferðamenn í ágúst hefðu skilað 11,5 milljörðum kr. • Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: óhjákvæmilegt að fram undan sé sársaukafull aðlögun í hagkerfinu Meira

Seljalandsfoss Fossinn hefur notið vinsælda meðal erlendra ferðamanna. Ljóst er að ferðamönnum mun fækka ef önnur bylgja smita raungerist.

Hætta á gjaldþrotahrinu ferðaþjónustufyrirtækja

Júlímánuður var í raun svikalogn • Erfiðleikar blasa við Meira

Sóttvarnir Bláa lónið var vel sótt eftir opnun en nú horfir öðruvísi við.

Reyna að halda lóninu opnu

Áætlað er að halda Bláa lóninu opnu þrátt fyrir hertar sóttvarnaraðgerðir sem kynntar voru í gær og taka gildi í dag. Meira

Kristófer Oliversson

Meiri röskun fyrir hótelin úti á landi

Formaður FHG segir hafa staðið til að selja Bretum ferðir frá 1. september Meira

Icelandair Félagið gæti þurft að bregðast við nýjum aðstæðum.

Icelandair kemst í gegnum aðra bylgju

Áætlanir Icelandair miðast við að fyrirtækið geti komist í gegnum aðra bylgju kórónuveirusmita. Fyrirtækið er jafnframt vel í stakk búið til að takast á við slíka áskorun. Meira

Dróst saman um 32,9%

Mesti samdráttur bandaríska hagkerfisins frá því mælingar hófust 1947 • Rúmlega 10% samdráttur í Þýskalandi Meira

Donald Trump

Velti upp frestun kosninga

Donald Trump Bandaríkjaforseti velti því upp á Twittersíðu sinni í gær hvort fresta ætti forsetakosningunum, sem fara eiga fram 3. nóvember næstkomandi, þar til Bandaríkjamenn gætu kosið á „almennan og öruggan“ hátt. Meira

Koma ekki í staðinn fyrir aðrar varnir

Ísland verður í dag hið fyrsta af Norðurlöndunum til að skylda fólk til þess að hylja vit sín við vissar aðstæður á almannafæri vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Puclaro Síle Rannveig Grímsdóttir æfir sig á þessu uppistöðulóni um nær hverja helgi. Þar er mjög góð aðstaða.

Tannlæknir svífur á fleygiferð yfir öldurnar

Dreymir um að fá að keppa fyrir Ísland á Ólympíuleikum Meira