Daglegt líf Laugardagur, 1. ágúst 2020

Í varðhald eftir mikla brotahrinu

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem er sakaður um fjölda afbrota sem hann er sagður hafa framið á síðastliðnum tveimur mánuðum. Maðurinn mun sæta varðhaldi til 20. ágúst næstkomandi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 30. júlí 2020

Snæfellsjökull Fjall hlaðið orku sem margir greina. Jökullinn hefur tignarlegan svip og er leyndardómsfullur, eins og segir frá í mörgum bókum.

Lífsorkunnar leitað á ferðum um landið

Landinn er á flandri og ferðast innanlands. En hverjir eru töfrar íslenskrar náttúru og sælla langra sumardaga? Mörg eru þau sem finna líforkuna með því að fara um landið, heimsækja nýja staði, skipta um umhverfi og hitta skemmtilegt fólk. Meira