Fastir þættir Laugardagur, 1. ágúst 2020

Útsjónarsamur Hilmir Freyr náði jafntefli gegn Stellan Brynell fjórum peðum undir.

Hilmir Freyr sigraði á Opna Kaupmannahafnarmótinu

Þrír ungir skákmenn, Dagur Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson, verða vonandi innan ekki of langs tíma næstu titilhafar Íslendinga en þeir hafa allir nælt sér í áfanga að alþjóðlegum meistaratitli, hafa greinilega styrkinn sem... Meira

Jónas Guðmundsson

Jónas Guðmundsson fæddist 1. ágúst 1820 í Þverárdal í Laxárdal, A-Hún. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Einarsson, bóndi þar, og Margrét Jónasdóttir. Jónas varð stúdent 1843 frá Bessastaðaskóla og tók guðfræðipróf frá Kaupmannahafnarskóla 1850. Meira

Reynivallakirkja í Kjós var reist árið 1859.

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund í safnkirkjunni í Árbæjarsafni kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og organisti er Reynir Jónasson. Meira

<strong>Svartur á leik </strong>

Félagið Miðbæjarskák hefur sl. ár haldið ófá hraðskákmót með reglulegu...

Félagið Miðbæjarskák hefur sl. ár haldið ófá hraðskákmót með reglulegu millibili. Venjulega hafa mótin verið haldin í miðborg Reykjavíkur en í síðasta mánuði var hins vegar tekið upp á því að halda Miðbæjarskákmót í Listasafni Akureyrar í Gilinu. Meira

Ruslatunnan. S-Allir Norður ♠G97 ♥ÁDG82 ♦K1093 ♣D...

Ruslatunnan. S-Allir Norður ♠G97 ♥ÁDG82 ♦K1093 ♣D Vestur Austur ♠KD ♠Á10853 ♥10543 ♥K76 ♦64 ♦87 ♣G10742 ♣965 Suður ♠642 ♥9 ♦ÁDG52 ♣ÁK83 Suður spilar 5♦. Meira

Kynnti ítalskan mat fyrir landanum

Jakob Hörður Magnússon fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1950 og ólst upp á Hofsvallagötunni í Verkó eins og það var kallað. Hann var í sveit á Grímsstöðum í Kjós í þrjú sumur. Meira

Á skal að ósi stemma

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þetta er nafn á bóndabæ. Beljar á flúðum sí og æ. Húsdýr þarft ég hana tel. Hljóð, sem táknar spurn jafnvel. Eysteinn Pétursson svarar: Á er fljót, á flúðum dunar. Finnst á landi bærinn Á. Meira

Forsætisráðherra Birgitte Nyborg er við völd.

Óðamála danskir pólitíkusar

Hvað er svona merkilegt við Dani? Líklega ekkert en danskir virðast afskaplega góðir í því að búa til gott sjónvarpsefni. Þar má nefna þættina Forbrydelsen, Klovn og Broen og nú Borgen. Meira