Íþróttir Laugardagur, 1. ágúst 2020

Á Nesinu Ólafía Þórunn og Guðrún Brá eru skráðar til leiks.

Einvígið á Nesinu verður haldið

Hið árlega góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi, Einvígið á Nesinu (shoot out) fer fram á mánudaginn. Í ljósi þeirra aðstæða sem upp eru komnar er áhorfendum meinaður aðgangur að mótinu. Meira

Lundúnalið Arsenal og Chelsea mættust síðast í janúar. Alexandre Lacazette úr Arsenal og Antonio Rüdiger hjá Chelsea eigast við í þeim leik.

Lundúnaslagur um bikarinn

Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea mætast í 139. úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Wembley klukkan 16:30 í dag. Meira

Ólafsvík Leikmenn Víkings í Ólafsvík eru nú í sóttkví eftir smit.

Leikmaður Ólafsvíkinga með veiruna

Leikmaður karlaliðs Víkings úr Ólafsvík í fótbolta er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti félagið á Facebook-síðu sinni í gær. Mbl.is greindi frá því í gær að leikmenn liðsins væru í sóttkví vegna gruns um smit innan hópsins. Meira

Á þessum degi

1. ágúst 1975 Ellert B. Schram , formaður Knattspyrnusambands Íslands, greinir frá því á blaðamannafundi að KSÍ hafi borist bréf frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, þar sem Íslendingum séu settir afarkostir. Meira

Eins og flestum öðrum landsmönnum var mér brugðið eftir tíðindi vikunnar...

Eins og flestum öðrum landsmönnum var mér brugðið eftir tíðindi vikunnar í íslensku samfélagi. Það er afar leiðinlegt að þurfa að taka skref til baka, eftir þann góða árangur sem hér hefur náðst. Meira

Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Sterkur lokahringur í Póllandi

Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék þriðja og síðasta hringinn á opna pólska Gradi-mótinu á 66 höggum eða fjórum undir pari í gær. Mótið er hluti af Pro Golf-mótaröðinni. Meira

„Þarna gengur allt út á körfubolta“

Elvar Már leikur fyrstur íslenskra körfuboltamanna í litháísku deildinni Meira