Menning Laugardagur, 1. ágúst 2020

Kvikmyndagerð „Það sem brennur á mér er alltaf að varpa ljósi á óréttlæti og hafa þannig áhrif,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir, sem var valin heiðursgestur Skjaldborgar í ár. Hún vinnur að ýmsum spennandi verkefnum.

Vill varpa ljósi á óréttlæti

Hrafnhildur Gunnarsdóttir leggur lokahönd á heimildarmynd um Gleðigönguna • Leikstýrir mynd um plötusnúðinn Andreu Jónsdóttur • „Ég virðist vera forfallinn heimildargerðarmaður“ Meira

Beðið Næstu mánuðir verða forvitnilegir hjá listamanninum sillus.

Silla var ein í heiminum

Sigurlaug (Silla) Thorarensen eða sillus hefur vakið verðskuldaða athygli í íslenskum indíheimum að undanförnu. Hún er með ærið mörg járn í eldinum nú um stundir. Meira

Furðulegir Einn af skúlptúrunum sem sjá má í mynd Jóhanns.

Mynd Jóhanns fær þrjár stjörnur hjá rýni Guardian

Peter Bradshaw, kvikmyndagagnrýnandi hjá dagblaðinu Guardian, skrifar um heimildarmynd Jóhanns Jóhannssonar heitins, Endalok upphafsins eða Last and First Men eins og hún heitir á ensku, í nýjustu gagnrýni sinni á vef blaðsins og gefur henni þrjár... Meira

Tímanna tákn Kona með grímu gengur fram hjá skúlptúr Heather Phillipson á meðan önnur myndar hann.

Rjómaís, kirsuber, flygildi og fluga

Nýtt listaverk var afhjúpað á fjórða stöplinum við Trafalgar-torg í London í fyrradag og hefur það vakið mikla undrun og athygli vegfarenda, sem ljósmynda það í gríð og erg. Meira

Einkasýning Hugleikur Dagsson með Ásdísi Þulu Þorláksdóttur sem rekur galleríið Þulu á Hjartatorginu.

Rosalega súrt en líka mikil rómantík

Hugleikur Dagsson opnar einkasýningu í galleríinu Þulu Meira

Tvíeyki Patty Spyrakos og Baldur Helgason sýna saman í Gallery Porti.

Listræn hjón opna sýninguna Silly Things

Listahjónin Baldur Helgason og Patty Spyrakos opna sýninguna Silly Things í Gallery Porti að Laugavegi 23b í dag kl. 16 og verður opið lengur en vanalega vegna fjöldatakmarkana, til kl. Meira

Vinnustofan Ljósmyndir teknar í vinnustofu þeirra félaga.

Steingrímur og Halldór sýna saman á Mokka

Myndlistarmennirnir Steingrímur Gauti og Halldór Ragnarsson opnuðu í fyrradag sýninguna Vinnustofan á Mokka kaffi. Þeir sýna verk sín saman í fyrsta sinn eftir að hafa deilt vinnustofu síðustu fjögur ár, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira

Hrottaskapur og góðsemi í sömu andrá

Eftir Emelie Schepp. Elín Guðmundsdóttir þýddi. MTH, 2018. Kilja, 396 bls. Meira

Elfar Logi Hannesson

Act alone frestað

Leiklistarhátíðinni Act alone hefur verið frestað vegna hertra fjöldatakmarkana. „Við lifum á einstökum tímum. Það hefði nú verið alveg einstakt fjör á Suðureyri í næstu viku, sérlega dagana 6.–8. Meira