Ýmis aukablöð Laugardagur, 1. ágúst 2020

Fámennt Hagkerfið mun fljótt að ná sér á strik með aukinni einkaneyslu. Fámennt er þó hér á myndinni sem tekin var í gær í Arndale-kringlunni í Manchester á Englandi en þar í landi hafa samkomureglur verið hertar á ný.

Met-efnahagssamdráttur í Evrópu

Á evrusvæðinu skrapp þjóðarframleiðslan saman um 12,1% í apríl, maí og júní og 11,9% í ESB öllu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 31. júlí 2020

Á batavegi Jóakim Danaprins og eiginkona hans, María prinsessa.

Jóakim mun ná sér til fulls

Yngsti sonur Margrétar Þórhildar fékk blóðtappa í heila fyrir helgi sem fjarlægður var með skurðaðgerð • Ekki vitað hvenær prinsinn losnar af sjúkrahúsi Meira

Miðvikudagur, 29. júlí 2020

Stórþari Hefur þraukað lengi og fært sig um set eftir loftslagi.

16.000 ára stórþari

Stórþarinn hefur lagað sig að loftslagi og flutt norður á bóginn Meira