Viðskiptablað Miðvikudagur, 14. október 2020

Fraktflutningar Atlanta ganga vel um þessar mundir, og nýting er 55-60% meiri per vél en í meðalári. Félagið er með níu flutningavélar í rekstri. Farþegaflutningar öfluðu 65-70% tekna félagsins.

Atlanta stofnar flugfélag á Möltu

Tvísköttunarsamningur er ekki fyrir hendi milli Íslands og Sádi-Arabíu, sem gerir að verkum að starfsemi Atlanta í Sádi-Arabíu ber viðbótarskatt og er því óhagkvæmari en hjá samkeppnisaðilum. Meira

Bjarni Bjarnason hefur verið forstjóri Orkuveitunnar frá árinu 2011.

Varar við frekari uppbyggingu

Forstjóri OR segir þörf á opinni umræðu um framtíð orkumála hér á landi. Meira

Brim er eina sjávarútvegsfyrirtækið sem skráð er á markað hér á landi.

Markaðsverð Brims 14% yfir nýju verðmati

Sjávarútvegur Greiningarfyrirtækið Jakobsson Capital metur virði sjávarútvegsfyrirtækisins Brims á 75,3 milljarða króna. Þetta kemur fram í verðmati sem JC sendi frá sér 7. október síðastliðinn. Meira

Útgáfan í jafnvægi en óvissan mikil

Rekstur helstu bókaforlaga landsins var í jafnvægi á síðasta ári og skiptu endurgreiðslur úr ríkissjóði talsverðu máli. Meira

Baldvin segir að starfsfólk Atlanta hafi staðið sig frábærlega síðustu mánuði.

Mjög takmörkuð þörf á farþegavélunum 2021

Meiri svartsýni ríkir nú en í sumar varðandi farþegaflug í Sádi-Arabíu, en Atlanta hefur sinnt þar pílagrímaflugi um áratugaskeið. Meira

Mikil eftirspurn skapaðist eftir bréfum Icelandair í útboði í september. Hlutafé sem þar seldist fylgdu áskriftarréttindi sem námu 25% af útgáfunni.

Kaupréttir teknir til viðskipta

„Það er mjög jákvætt að sjá þessi áskriftarréttindi (e. warrants) tekin til viðskipta í Kauphöllinni. Þau munu styðja við virka og gagnsæja verðmyndun á Icelandair á komandi árum. Meira

Ásgeir Jónsson hefur ítrekað að gjaldeyrisforðanum verði beitt eftir því sem þurfa þykir í þeim mótvindi sem hagkerfið íslenska er í um þessar mundir.

Forðinn minnkað um 60 milljarða frá því í júní

Gjaldeyrismál Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands stóð í 943,2 milljörðum króna í lok septembermánaðar samkvæmt nýbirtum tölum frá bankanum. Dróst virði forðans saman um 30 milljarða milli mánaða en hann nam 973 milljörðum í lok ágúst. Meira

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, varar við frekari fjárfestingu í orkuinnviðum að svo stöddu. Viðsjár kalli á frekari umræðu um stöðu mála.

Endurskoða þarf ranga raforkuspá

Eftir fjögurra áratuga starf í orkugeiranum hefur Bjarni Bjarnason komið víða við og kynnst honum frá mörgum hliðum. Meira

Nýsköpun hjá rótgrónum fyrirtækjum

Nýsköpun Ólafur Andri Ragnarsson kennari við Háskólann í Reykjavík og höfundur bókar um fjórðu iðnbyltinguna. Meira

Monkey Shoulder er einfalt og aðgengilegt viskí með áhugavert nafn.

Það er ekkert að því að fara meðalveginn

Þeir mega eiga það hjá Monkey Shoulder að líta ekki allt of stórt á sig. Frekar en að gera mikið úr bragði og blæbrigðum eða aldagamalli sögu auglýsa þeir viskíið sitt sem íblöndunarviskí fyrst og fremst. Meira

Draugahús Seðlabankans

Efnahagsmál Erna Björg Sverrisdóttir aðalhagfræðingur Arion banka Meira

Guðrúnu grunar að það hafi runnið upp fyrir mörgum í faraldrinum að þeir séu miklu meiri félagsverur en þeir hafi haldið.

Fyrirtæki fresta ákvörðunum vegna óvissu

Óhætt er að segja að Guðrún Ólafsdóttir hafi klifrað hratt upp metorðastigann hjá hugbúnaðarhúsinu Rue de Net sem sérhæfir sig einkum í viðskipta- og verslunarkerfum, og nú síðast snertilausum sjálfsafgreiðslukerfum. Meira

Vörurnar hjá Hreysti rjúka út og er varla tími til að taka úr kössum.

Góð veltuaukning hjá Hreysti

Tæki til heilsuræktar heima við ruku úr hillum verslana í fyrri bylgju faraldursins. Ekkert lát er á eftirspurn og færri fá en vilja. Meira

Mest lesið í vikunni

Svanhildur nýr framkvæmdastjóri Feðgar kaupa íslensku... Einungis notaðar vörur til sölu Heimilin taka tugi milljarða að láni Hækkun á veitingahús... Meira

Skuldasöfnunarskollaeyru

Samkvæmt fjármálaáætlun sem lögð hefur verið fram er gert ráð fyrir að ríkissjóður muni safna 600 þúsund milljónum í formi nýrra skulda á þessu ári og því næsta. Meira

Mjór er mikils vísir

Sá grunur læddist að helstu samstarfsmönnum JFK þegar Kúbudeilan stóð sem hæst, að senn væru dagar siðmenningarinnar taldir. Meira

Apple afhjúpar nýjan 5G síma

Apple hefur afhjúpað nýjan iPhone með 5G tengingu sem hefur ýtt undir himinháar væntingar... Meira