Fréttir Fimmtudagur, 15. október 2020

Júlíus Friðriksson

Styrkur sem slær öll met

Hefur rannsakað málstol í meira en 20 ár • Hefur nú fengið styrk sem nemur 3,3 milljörðum króna fyrir rannsókn sem gæti breytt meðferð sjúkdómsins Meira

Hefur greitt út milljarða

Útgjöld Ábyrgðasjóðs launa, sem ábyrgist greiðslu á kröfum um vangoldin laun, hafa stóraukist á þessu og síðasta ári. Meira

Hjalti Geir Kristjánsson

Hjalti Geir Kristjánsson, húsgagnaarkitekt í Reykjavík, er látinn, 94 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík hinn 21. ágúst 1926, sonur Ragnhildar Hjaltadóttur og Kristjáns Siggeirssonar. Meira

Halldór Benjamín Þorbergsson

„Ómálefnaleg og veruleikafirrt“

SA gagnrýna herferð Eflingar • Vilja fylgja niðurstöðu nefndar um refsiábyrgð Meira

Matarinnkaup á netinu taka kipp

Fólk á öllum aldri kaupir inn á netinu • Netverslanir fjölga starfsfólki til að mæta eftirspurninni • Talið er að nú sé að verða breyting á verslun til frambúðar þar sem netverslun verður meiri Meira

Fengu rangar greiðslur frá TR

Ríkisendurskoðun segir í nýrri stjórnsýsluúttekt að bæta þurfi málsmeðferð hjá Tryggingastofnun ríkisins (TR). Sérstaklega er fundið að því að of fáir viðskiptavina TR fái réttar greiðslur. Meira

Miklabrautin Skemmdirnar á hljóðmöninni voru umtalsverðar eins og sjá má. Byrjað var að fjarlægja krotið í gær.

Skemmdir voru unnar á hljóðmön við Miklubraut

Tákn voru máluð á grjótkörfuveggi • Hreinsun hafin Meira

Eftirsóttur Nýgenginn og kröftugur lax kominn í háfinn í Norðurá.

Um 42.800 laxar veiddust í sumar

Samkvæmt upplýsingum Hafrannsóknarstofnunar veiddust samkvæmt bráðabirgðatölum um 42. Meira

Reyðarfjörður Norsku fiskeldisfyrirtækin hafa staðið vel við bakið á dótturfyrirtækjum sínum hér, meðal annars með fjárfestingum í tækjum.

Hræringar í Noregi hafa áhrif hér

Stærstu eigendur Arctic Fish og Fiskeldis Austfjarða athuga samruna og eigandi Laxa fiskeldis yrði þar stór hluthafi • Verði af samruna gæti það leitt til breytinga hjá íslensku fiskeldisfyrirtækjunum Meira

Hrútadómar Ekki er lengur fjölmenni á hrútasýningum.

Hækka ekki gjaldskrár á árinu

Mast og RML halda óbreyttum gjaldskrám fyrir utan kynbótasýningar Meira

Alþingisreiturinn Búið er að grafa grunn skrifstofubyggingar Alþingis.

ÞG verktakar byggja hús yfir þingmenn

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur samið við ÞG verktaka ehf. um uppsteypu og fullnaðarfrágang nýbyggingar Alþingis í Kvosinni í Reykjavík. Lóðin er tilbúin og ekkert að vanbúnaði að hefja framkvæmdir. Útboðið var auglýst í lok júní, gögn afhent 1. Meira

Fjórfalt fleiri lengi án atvinnu en árið 2018

Einstaklingum sem hafa verið án atvinnu og á atvinnuleysisskrá lengur en í hálft ár hefur fjölgað hratt og stórlega að undanförnu. Þeir voru alls 8. Meira

Bíldudalur Laxi pakkað til útflutnings í laxavinnslu Arnarlax.

Áskriftir íslenskra fjárfesta umfram væntingar

Útboði á nýju hlutafé í Icelandic Salmon, norsku eignarhaldsfélagi Arnarlax, lauk í gær. Áhugasamir kaupendur skrifuðu sig fyrir margfalt meira hlutafé en í boði er. Meira

Hátíð Jarðgöng bæta mjög samgöngur. Myndin er úr safni.

Dýrafjarðargöng opnuð gegnum netið

Verktakar eru að ljúka vinnu við Dýrafjarðargöng. Stefnt hefur verið að því að taka þau formlega í notkun sunnudaginn 25. október en það hefur þó ekki verið ákveðið endanlega. Athöfnin verður óvenjuleg vegna samgöngutakmarkana. Meira

Heimaey Löng eldsprunga opnaðist þar aðfaranótt 23. janúar árið 1973.

Vilja minnisvarða um eldgosin

Átta þingmenn Suðurkjördæmis hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um minnisvarða um eldgosin í Surtsey og Heimaey. Í tillögunni segir að árið 2023 verði liðin 60 ár frá upphafi Surtseyjargossins og 50 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Meira

Ung stúlka Alma Rosé barn að aldri og upprennandi fiðlusnillingur, óafvitandi hvaða örlög biðu hennar á fullorðinsárum.

Að spila vel var upp á líf og dauða

Ég rambaði á sögu Ölmu Rosé fyrir tilviljun þegar ég var að leita að upplýsingum um gleymdar konur í listasögunni, fyrir verkefni á síðasta ári mínu í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þegar ég fann síðu um kvennahljómsveit í Auschwitz, þá greip það mig strax. Þetta vatt upp á sig og Alma tók verkefnið alveg yfir,“ segir Melkorka Gunborg Briansdóttir, ung íslensk kona sem er í bókmenntafræðinámi í London, en hún var í haust með útvarpsþátt á RÚVundir heitinu, Að spila sér til lífs, þar sem hún fjallaði um hina stórmerkilegu Ölmu Rosé, konu sem stjórnaði kvennahljómsveit í Auschwitz-Birkenau, stærstu fanga- og útrýmingarbúðum nasista. Meira

Byggðir Egilsstaðir, til vinstri, og Ólafsvík eru meðal staða þar sem fá og jafnvel engin smit af Covid-19 eru virk. Engin einhlít skýring ræður því, en allur er varinn góður og smitvarnir sterkar.

Sóttvarnir, heppni og færri á ferð

Veiran misjöfn milli staða • Handþvottur og grímur virka • Góð staða á Austurlandi, Norðurlandi vestra og í Snæfellsbæ • Færri eru á ferðinni • Annríki við sýnatökur hjá farþegum með Norrænu Meira

Helguvík Það sem átti að verða álver gæti orðið laxeldisstöð.

Ekki útséð um landeldi í Helguvík

Samherji fiskeldi ehf. hefur undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að félagið festi kaup á eignum Norðuráls í Helguvík. Um er að ræða um 23 þúsund fermetra byggingu og um 100 hektara lóð. Meira

Mikil sveifla úr sykruðum drykkjum yfir í sykurlausa

Landsmenn hafa tekið sykurlausa sveiflu síðustu ár • Pepsi Max vinsælla en kók • Malt & appelsín fæst sykurskert • Sykurnotkun minnkað um þriðjung Meira

Grundarfjörður Forsvarsmenn G.Run og fulltrúar þeirra sem njóta.

G.Run í Grundarfirði styrkir á tímamótum

Grundarfirði | Í tilefni af því að 100 ár voru liðin frá fæðingu Guðmundar Runólfssonar útgerðarmanns þann 9. október sl. ákváðu afkomendur hans og núverandi eigendur sjávarútvegsfyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar hf. (G. Meira

Heiðrún Vínbúðin hefur verið stækkuð og vöruúrval aukið.

Mikil aukning í bjórúrvali í Heiðrúnu

„Breytingin núna felst aðallega í auknu úrvali af bjór en áður hefur vöruúrvalið í léttvíni og sterku verið aukið þannig að allt vöruvalið sé fáanlegt í Heiðrúnu. Meira

Áhöfnin Alls eru 16 manns í áhöfn Brúarfoss á heimsiglingunni. Karl skipstjóri er fimmti frá hægri á myndinni.

Brúarfoss á heimleið frá Kína eftir langa töf

Brúarfoss, nýjasta gámaskip Eimskip, lagði af stað heim á leið frá Guangzhou í Kína á þriðjudagsmorgun. Siglingin mun taka um 40 daga. Mikil seinkun varð á afhendingu skipsins, eða allt að eitt ár. Meira

Petsamofólk Íslendingarnir sem komu með Esjunni í hinni sögulegu ferð, hér við Háskóla Íslands fáum dögum eftir heimkomu. Læknar, listamenn, hjúkrunarfræðingar, saumakonur og mjólkurfræðingar voru áberandi í hópnum.

Söguleg heimför í heimsstyrjöld

Petsamoferð Esjunnar til Finnlands 1940 í bók eftir Davíð Loga Sigurðsson • Innlyksa Íslendingar á Norðurlöndunum komu heim í stríðinu • Örlögin spinna þráðinn • Heimur lokaður líkt og nú Meira

Skarfabakki Í eðlilegu heimsástandi hafa risaskip komið hingað árlega.

Mikilvægasta höfnin fyrir fólk og vörur

Gamla höfnin í Reykjavík var byggð á árunum 1913 til 1917 og var hún eins og gefur að skilja gríðarlegt framfararskref fyrir höfuðborg Íslands. Meira

Ráðist í stækkun Sundahafnar

Um er að ræða hafnargerð í Vatnagörðum, sem Faxaflóahafnir ætla að ráðast í á næstu árum • Viðamesta verkið er landfylling fyrir framan vöruhótel Eimskips • Dýpkað á Viðeyjarsundi Meira

Vestmannaeyingurinn og Rússinn Henry Kristófer Harðarson og liðsfélagi hans á ísnum, Kirill Kabanov, eiga og reka fyrirtækið MEON.

Er CBD-olía framtíðarplásturinn?

Vestmannaeyingur og Rússi starfrækja fyrirtækið MEON • Hafði neytt allra ráða til að losna við bakverki • Hjólin tóku að snúast þegar CBD hvarf af bannlista Alþjóðalyfjaeftirlitsins WADA 2018 Meira

Athafnasvæði Eskju Næst er nýr frystiklefi, hægra megin við hann er uppsjávarfrystihús, sem tekið var í notkun 2016, og á milli er tengibygging, sem enn vantar þakið á. Fjær er fiskimjölsverksmiðja með mjöl- og lýsistönkum og við bryggju er Guðrún Þorkelsdóttir SU. Á lóðunum fremst á myndinni á Eskja lóðir þar sem áformað er að halda áfram uppbyggingu. Þarna eru einnig birgðastöð Skeljungs, nótastöð Egersund og starfsstöð Vélsmiðjunnar Hamars.

Löngu tímabær frystigeymsla

Mikil breyting verður hjá Eskju hf. á Eskifirði á næstunni er hluti nýrrar frystigeymslu verður tekinn í notkun. Alls er húsnæðið 3.400 fermetrar og verður þar pláss fyrir um níu þúsund tonn af afurðum. Meira

Faraldur Grímuskylda hefur víða rutt sér til rúms í Evrópu.

Hert á aðgerðum víða um Evrópu

Stjórnvöld í nokkrum ríkjum Evrópu gripu í gær til hertra sóttvarnaaðgerða í þeirri von að hægt yrði að koma böndum á nýjustu bylgju kórónuveirufaraldursins. Meira

Útlitið dökkt fyrir Trump

Biden með sterka stöðu á kjörmannakortinu þegar þrjár vikur eru til stefnu Meira

Átök Særður armenskur hermaður fær hér aðhlynningu lækna í Nagornó-Karabak-héraði.

Réðust á skotmörk í Armeníu

Stjórnvöld í Aserbaídsjan tilkynntu í gær að þau hefðu eyðilagt eldflaugaskotpalla innan landamæra Armeníu, sem Aserar sögðu að hefðu verið að skjóta á borgir í Aserbaídsjan. Meira

Forstjóri fyrirtækisins Alexander Nix, forstjóri Cambridge Analytica. 3 ára langri rannsókn breskrar eftirlitsstofnunar á fyrirtækinu er nú lokið.

Ekkert að sjá að Cambridge Analytica

Á dögunum lauk þriggja ára langri rannsókn breskrar eftirlitsstofnunar á verkefnum Cambridge Analytica, en það væri synd að segja að niðurstöðurnar hefðu verið í samræmi við ásakanirnar á sínum tíma. Meira

Venjulegt fólk Vala, Júlíana og Arnmundur fara með aðalhlutverk í þriðju seríu.

Gekk vel þrátt fyrir heimsfaraldur

Þriðja sería af þáttunum Venjulegt fólk kom inn á Sjónvarp Símans í gær, miðvikudag. Fannar Sveinsson, einn handritshöfunda og leikstjóri þáttanna, segir að framleiðsla þeirra hafi gengið vel og heimsfaraldurinn ekki sett stórt strik í reikninginn. Meira

Hvert mál skiptir máli Í hvert skipti sem þú notar Umhverfismálið sparar þú umhverfinu rusl í formi einnota kaffimáls. Með því að nota Umhverfismálið færðu 40 kr. afslátt hjá t.d. Te og kaffi og Kaffitári.

Einstakt Umhverfismál sem gerir kaffisopann betri

Góður kaffibolli er nauðsynlegur og flest harðkjarna kaffidrykkjufólk á sitt fjölnota kaffimál sem það hefur ætíð með í för. Nú hafa íslenskir þremenningar stigið skrefinu lengra og kynna til sögunnar Umhverfismálið sem unnið er úr endurunnum kaffikorgi. Meira

Í vinnustofunni Ólafur M. Jóhannesson einbeitir sér að myndlistinni.

Eflir andann og stælir líkamann

Ólafur M. Jóhannesson hellti sér aftur út í myndlistina Meira