Fastir þættir Laugardagur, 17. október 2020

Toppslagur Firouzja hinn landlausi teflir undir fána FIDE í Stafangri.

Loks tapaði Magnús. 125 kappskákir í röð án taps

Þar féll Noregur. Í fimmtu umferð Altibox-mótsins í Stafangri í Noregi tapaði Magnús Carlsen fyrir Pólverjanum Jan-Krzystof Duda en fyrir þá skák hafði Norðmaðurinn teflt 125 kappskákir í röð án þess að tapa. Met sem seint verður slegið. Meira

Kirkjan á Sólheimum í Grímsnesi.

Messur

Orð dagsins: Hinn týndi sauður. Meira

Sálræn þvingun. V-Enginn Norður ♠ÁDG9 ♥G3 ♦ÁG53...

Sálræn þvingun. V-Enginn Norður ♠ÁDG9 ♥G3 ♦ÁG53 ♣K86 Vestur Austur ♠852 ♠10764 ♥ÁK1098 ♥4 ♦KD ♦10764 ♣D94 ♣G1053 Suður ♠K3 ♥D7652 ♦982 ♣Á72 Suður spilar 3G. Meira

Svartur á leik.

Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk...

Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum félagsins í Faxafeni 12. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2.579) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Guðmundi Kjartanssyni (2.466) . 31. ... Hf8? Meira

Kílómetri fyrir hvert ár

Guðný María Jóhannsdóttir fæddist 17. október 1970 á Þórshöfn á Langanesi en þangað á hún ættir að rekja bæði í föður- og móðurlegg. „Það voru forréttindi að alast upp í litlu þorpi úti á landi og njóta alls þess frelsis sem það bauð upp á. Meira

Ljótur er hann Leira-Mangi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Blasir nú við sjónum svað. Sýslar með hann barnunginn. Margur þetta klaufi kvað. Kaffibolli og diskurinn. Þetta er lausn Hörpu á Hjarðarfelli þessa vikuna: Eftir regn er allt í leir. Meira