Menning Laugardagur, 17. október 2020

Ármann Jakobsson

Blanda af frumsömdum og þýddum bókum

Bækur um hesta, Hóremheb og Pálínu Brjálínu • Jólabók frá Colgan • Fjölbreytilegar þýðingar Meira

Umsækjendum fjölgar um 46%

Ráðgert að fjölga mánaðarlaunum tímabundið úr 1.600 í 2.150 árið 2021 Meira

Einn Jónsi kann að hafa gefið út sólóplötu en ýmsir koma þó við sögu á henni.

...en ég stend alltaf upp

Shiver er sólóplata Jónsa sem einnig er þekktur sem söngvari og gítarleikari Sigur Rósar. Heil tíu ár eru liðin frá því hann gaf út fyrstu sólóplötu sína, Go, en fyrir hana hlaut hann Norrænu tónlistarverðlaunin. Meira

Blóðrauður hefndarþorsti málarans

Fræðimenn sem fjalla um verkin tala allir um styrkinn og kraumandi reiðina... Meira

Á sýningu Hluti af verki eftir Dýrfinnu.

Náttúrlega brothætt opnuð í Þulu

Sýning Dýrfinnu Benitu Basalan, Náttúrlega brothætt / Natural Fragility , verður opnuð í galleríinu Þulu í dag, laugardag, kl. 13 til 18 og mun sýningin standa yfir til 8. nóvember. Meira

Norræni skálinn Skáli Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, hannaður af Sverre Fehn.

Norræni skálinn kenndur við Sama

Noregur, Svíþjóð og Danmörk hafa árum saman, eða frá 1962, sameinast um sýningar á Feneyjatvíæringnum í myndlist í sýningarskála sem þjóðirnar eiga saman og nefnist upp á ensku Nordic Pavilion. Finnar og Íslendingar hafa hins vegar sýnt í sérskálum. Meira

Persónuleg „Þetta er vissulega saga mín, en ég beiti aðferðum skáldskaparins á hana og þessi saga hefði orðið allt öðruvísi ef ég hefði skrifað hana í fyrstu persónu um mig,“ segir Elísabet um nýútkomna bók sína.

Sagan ruddist fram eins og eldgos og hraunstraumur

Elísabet Jökulsdóttir sendir frá sér bókina Aprílsólarkuldi, frásögn um ást og geðveiki og huggun Meira

Vond Það ætti enginn að horfa á Blank Check.

Ein sú besta varð að einni þeirri verstu

Sumir hlutir eru best geymdir í minningunni. Ein af mínum uppáhaldskvikmyndum þegar ég var yngri heitir Blank Check. Ég fékk hana í skóinn frá Kertasníki á Þorláksmessu í kringum aldamótin. Meira

Tekist á við form og yfirborð á sýningu fjögurra í Harbinger

Annar hluti sýningarverkefnisins „Latent Shadow“ verður opinn frá kl. 12 til 16 í dag, laugardag, í sýningarsalnum Harbinger á Freyjugötu 1. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 20. október 2020

Halla Þórlaug „Sagan fetar erfiðan veg á milli skáldsögu og ljóðs og tekst höfundi ágætlega upp,“ skrifar rýnir og segir höfund sýna mikið hugrekki.

Stígur milli skáldsögu og ljóðs

Eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur. Benedikt bókaútgáfa, 2020. Kilja, 94 bls. Meira

Bjarni Harðarson

Glæpasögur, ævisögur og litla gula hænan

Sæmundur gefur út á fjórða tug bóka • fagurbókmenntir og fræði í bland Meira

Hrollur Úr kynningarmyndbandi fyrir stuttmyndahátíðina. Líklega er hér uppvakningur á ferli um ónefnda borg.

Hin ýmsu kvikindi

Stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 8.-10. bekk • Kvikindi þema keppninnar og kvikmyndafræðsla í boði á netinu Meira

Sir David Attenborough.

Mögnuð mannvera hann Attenborough

Ég segi og skrifa: Ég elska David Attenborough. Hann hefur dælt af gjafmildi sinni inn í heila minn slíku magni af fræðandi og skemmtilegu efni um undur jarðar að ég fæ það seint fullþakkað. Meira

Mánudagur, 19. október 2020

Einvígi Bobby Fischer og Boris Spassky glíma um heimsmeistaratitilinn í skák á sviðinu í Laugardalshöll.

Einvígi allra tíma

Bókarkafli | Fáir íþróttaviðburðir hafa vakið viðlíka athygli og skákeinvígi Spasskys og Fischers í Reykjavík 1972. Guðmundur G. Meira

Þar sem húsmæðurnar ráða ríkjum

Eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. JPV, 2020. Innbundin, 243 bls. Meira

Föstudagur, 16. október 2020

Ljúfsár tímamót

10 ára afmæli núverandi reksturs Tjarnarbíós • Kalla eftir auknum stuðningi til að komast í gegnum erfiða tíma Meira

Samstillt Systkinin í hljómsveitinni Celebs.

Draumurinn um poppið er tálvon

Celebs gefur út plötuna Tálvon hinna efnilegu • Hugmyndin að taka sig ekki of alvarlega Meira

Ísleifur Þórhallsson

Viðamikil tónlistarhátíð á netinu

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefur sent frá sér tilkynningu þar sem kynnt er stafræna tónlistarhátíðin Live from Reykjavík sem haldin verður 13. og 14. nóvember. Meira

Tatjana Tolstaja

Vel valið og athyglisvert úrval evrópskrar smásagnalistar

Smásögur eftir Franz Kafka, James Joyce, Virginia Woolf, Vladimir Nabokov, Italo Calvino, Tadeuz Borowski, Ilse Aichinger, Heinrich Böll, Miodrag Pavlovic, Karen Blixen, Nikolai Haitov, Tove Jansson, Muchel Tournier, Laila Stien, Tatjana Tolstaja, Ole... Meira

Refur Mikki er heldur betur skemmtilegur fýr.

Tilboð aldarinnar eða hitt þó heldur

Það virðist ekki vera neinn skortur á óþolandi sjónvarpsefni þessi misserin. Í hugsunarleysi mínu í vor samþykkti ég tilboð sölumanns Stöðvar 2 um að gerast áskrifandi að skemmtipakka stöðvarinnar. Meira

Fimmtudagur, 15. október 2020

Ævintýri Stilla úr teiknimyndinni Wolfwalkers sem írska fyrirtækið Cartoon Saloon framleiddi og hefur hlotið lof.

Fingraför eru falleg

Helga Kristjana Bjarnadóttir starfar við teiknimyndagerð á Írlandi • Teiknimyndin Wolfwalkers hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda • Mikilvægast að vera með gott auga fyrir smáatriðum Meira

Dauði og upprisa (poppkorn á himnum)

Leikstjóri: Kirsten Johnson. Handrit: Nels Bangerter, Kirsten Johnson. Klipping: Nels Bangerter. Bandaríkin, 2020. 89 mínútur. Meira

Grátbrosleg veröld lyga og svika

Eftir Lilju Sigurðardóttur. JPV útgáfa, 2020. Innb., 314 bls. Meira

Hárbeittir og hitta í mark

Eftir Hallgrím Helgason. JPV útgáfa, 2020. Kilja, 60 bls. Meira

Morð, vakning, ofbeldi og útskúfun

Eftir Mikael Niemi. Ísak Harðarson þýddi. Mál og menning, 2020. Kilja 456 bls. Meira

Heimspekilegur „Útlendingurinn – morðgáta er allt í senn fyndin og einlæg sýning, drungaleg og falleg, hversdagsleg og heimspekileg,“ segir í rýni um nýja sýningu Friðgeirs Einarssonar.

Þótt ég gangi nú um dimman dal

Eftir Friðgeir Einarsson. Leikstjórn: Pétur Ármannsson. Tónlist: Snorri Helgason. Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Leikgervi: Elín Sigríður Gísladóttir. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Málverk: Viðar Jónsson. Meira

Hress Helgi um helgi.

Góða helgi, Helgi!

Einhverra hluta vegna verður allt betra þegar nafni minn Björnsson er hluti af því. Sjá til dæmis Sódómu Reykjavík, Grafík, SSSól, Ráðherrann, Heima með Helga og nú síðast Það er komin Helgi. Meira

Miðvikudagur, 14. október 2020

Jónas Reynir Gunnarsson

Á fjórða tug frumsaminna bóka

Tólf skáldsögur og sautján bækur fyrir börn og unglinga meðal Forlagsbóka • Ný skáldverk eftir Kristínu Marju, Steinar Braga og Ófeig Sigurðsson • Bækur um spænsku veikina og geirfuglinn Meira

Skáld Ragnheiður Lárusdóttir við styttu Tómasar Guðmundssonar.

„Innilega glöð og þakklát“

Ragnheiður Lárusdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir ljóðabókina 1900 og eitthvað Meira

Tvö ár Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent árið 2022 í Hörpu en ekki á þessu ári eins og til stóð.

EFA í Reykjavík eftir tvö ár

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða ekki afhent í Hörpu í desember vegna Covid-19 • Afhendingu streymt frá Berlín og hátíðin haldin á Íslandi eftir tvö ár Meira

Sál Úr teiknimyndinni sem fyrirtæki Disney, Pixar, framleiddi.

Reiði vegna ákvörðunar Disney

Stórfyrirtækið Disney hefur ákveðið að sýna teiknimynd fyrirtækis síns Pixar, Soul , á streymisveitunni Disney+ í stað þess að leyfa kvikmyndahúsum að sýna hana. Meira

Sjálfstætt fólk Lesarinn Arnar leikur í leikritinu.

Öll að hlusta á Bjart – hvert á sínum stað

Eitt af meginmarkmiðum þess ríkisútvarps sem hóf göngu sína árið 1930 var að mennta þjóðina, fræða og skemmta, með fjölbreytilegum hætti. Og enn sinnir Rás 1 því hlutverki, 90 árum síðar, með góðum hætti. Meira