Fréttir Þriðjudagur, 17. nóvember 2020

Rafmagn Kort af rafhleðslustöðvum landsins. Rafbílum fjölgar ört.

Nýorkubílar í meirihluta 2020

Hreinir rafmagnsbílar hafa verið í mikilli sókn á þessu ári, en í ár hefur það í fyrsta sinn gerst, að hefðbundnir bílar knúðir bensíni eða dísil eru í minnihluta nýskráðra bíla. Meira

Fleiri verndaðir sækja um

Útlendingastofnun segir að umsóknum þeirra sem þegar hafa hlotið alþjóðlega vernd í öðrum ríkjum hafi fjölgað að undanförnu. Meira

Reykjalundur Mikil ásókn er í endurhæfingu vegna kórónuveirunnar.

Um 30 í endurhæfingu

Nálægt 70 manns hafa óskað endurhæfingar vegna Covid-19 • Um 12-15 í hverjum meðferðarhópi á Reykjalundi • Sjúkdómurinn virðist hafa áhrif á heyrn þeirra sem sýkjast Meira

Pottar Ljóst er að gömlu hringlaga pottarnir þarfnast viðhalds á næstunni.

Fastagestir verði með í ráðum við endurbæturnar

„Þetta verður svakaleg framkvæmd en það er allt komið á tíma í lauginni,“ segir Steinþór Einarsson, skrifstofustjóri hjá ÍTR. Meira

Sigvaldi Júlíusson

Sigvaldi aðeins í auglýsingalestri

Breytingar verða gerðar á hlutverki og störfum þula á Rás 1 hjá Ríkisútvarpinu á næstunni og skerpt á ýmsu í hlutverki þeirra. Meira

Reykjavíkurborg Í vor voru boðaðar viðnámsaðgerðir vegna faraldursins.

Vilja viðspyrnuaðgerðir borgarinnar

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn með tillögur vegna faraldursins • Dreifing eða frestun byggingaréttar- og gatnagerðargjalda • Frestun fasteignagjalda fyrirtækja • Matarþjónusta við skólabörn Meira

Grímunotkun Grímuskylda hefur verið í verslunum í seinni bylgjunni.

Veiran virðist hafa áhrif á heyrnina

Heyrnarfræðingur segir kórónuveiruna hafa áhrif á heyrn • Smitist fólk af veirunni er mikilvægt að fara í heyrnarmælingu • Grímunotkun torveldar samskipti einstaklinga með heyrnarskerðingu Meira

Hársnyrtir Hrafnhildur segir að fullbókað sé í klippingu til jóla.

Fullbókað í klippingu til jóla

Hársnyrtar vinna fram eftir og um helgar • Reyna að koma öllum að Meira

Endurhæfing hefst að nýju

„Það verður allt komið í gang að nýju á morgun,“ segir Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Meira

Rannsóknir Hálf öld er síðan Bjarni Sæmundsson var tekinn í notkun.

Styttist í útboð á rannsóknaskipi fyrir Hafró

Hafrannsóknastofnun vinnur nú með Ríkiskaupum að gerð útboðs vegna smíði nýs hafrannsóknaskips. Meira

Gróðrarstöð Hafberg er aðaleigandi stöðvarinnar sem hefur verið í vexti.

Lambhagi selur salat til Grænlands

Árlega fara nokkur tonn af vörum fyrirtækisins með skipum til Grænlands Meira

Skógafoss Vinsæll áningarstaður og ekki amalegt að taka þar sjálfu.

Of mikið land undir friðlýsingu

Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur gert athugasemdir við áformaðar breytingar á endurskoðuðum mörkum friðlýsingar við Skógafoss og nágrenni. Meira

Slys Þrír létust í slysinu, tveir flugmenn og einn farþegi, og tveir farþegar slösuðust alvarlega.

Brotlenti vegna eldsneytisskorts

Eldsneytisskortur er talin meginástæða þess að flugvél af gerðinni Piper PA-23 brotlenti nærri flugvellinum við Múlakot 9. júní í fyrrasumar. Þrír létust og tveir slösuðust alvarlega þegar vélin brotlenti. Meira

Herjólfur Öllum starfsmönnum ferjunnar hefur verið sagt upp störfum.

Íhuga að hætta með starfsmenn í afgreiðslu

Vegna fjárhagslegrar endurskipulagningar Herjólfs ohf. kemur til greina að engir starfsmenn verði lengur í afgreiðslu félagsins við Landeyjahöfn og Þorlákshöfn. Ekkert hefur þó verið ákveðið í þeim efnum. Meira

Umhverfi Mygla í skólum getur haft áhrif á rödd þeirra sem þar starfa, að sögn talmeinafræðings. Mynd úr safni.

Raddböndin eru viðkvæm fyrir myglu

Mygla í húsum getur haft áhrif á raddbönd þeirra sem þar búa eða starfa ekki síður en á öndunarfærin, að mati dr. Valdísar Ingibjargar Jónsdóttur talmeina- og raddfræðings. Meira

Eru með vernd en sækja um hér

Umsækjendum sem hlotið hafa alþjóðlega vernd í öðrum ríkjum og sækja svo um slíka vernd hér á landi hefur fjölgað mikið. Af 73 Palestínumönnum sem sóttu hér um alþjóðlega vernd í september og október á þessu ári hafði t.d. 71 þegar fengið vernd í öðru Evrópuríki, samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Umsækjendurnir frá Palestínu komu hingað frá öðrum Evrópulöndum. Meira

Strandaflug Flugmennirnir Bragi Már Matthíasson, til vinstri, og Fáfnir Árnason, til hægri á Gjögri í gær. Á milli þeirra stendur Gunnsteinn Gíslason, fyrrverandi oddviti Árneshrepps og máttarstólpi í sinni sveit, sem var að blaðamanni frátöldum eini farþeginn norður. Hann kvaðst ánægður með ferðina.

Norlandair fer á nýja staði

Flogið á Bíldudal og Gjögur • Nýtt félag tekið við • Fóru fyrstu ferðirnar vestur á firði í gær • Flogið á Beech-craft King Air 200-vél • Loftbrú í afskekktar byggðir • Eiga mikið undir fluginu Meira

Armenía Friðarsamkomulaginu var mótmælt alla helgina í Jerevan.

Ráðherra rekinn vegna mótmæla

Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, ákvað í gær að reka Zohrab Mnatsakanyan, utanríkisráðherra landsins, vegna mótmælaöldu sem skekið hefur landið eftir að átökunum í Nagornó-Karabak-héraði lauk í síðustu viku. Meira

Bóluefni Þátttakandi í prófunum Moderna sést hér fá skammt af efninu.

Annað bóluefni veitir von

Líftæknifyrirtækið Moderna segir bóluefni sitt sýna 94,5% virkni gegn kórónuveirunni • Erfiðir mánuðir enn fram undan • Boris Johnson kominn í einangrun Meira

Viðræður Breta og ESB steyta á skeri

Samningaviðræður Bretlands og ESB vegna viðskiptasamningsins sem á að taka við þegar griðatími úrsagnar Breta úr sambandinu líður undir lok um áramótin virðast vera komnar í hnút, meðal annars vegna ósættis um tilhögun fiskveiða. Óformlegur frestur til að móta drög að samningi rennur út á fimmtudag og á að vera búið að ganga frá öllum þáttum í desember. Meira

Fjölskyldan Védís Viktoría, Hafþór, Helena, Valtýr og Vera ásamt hundum.

Tesla ekki sama og Tesla

Streyma Teslu og Model S, Model 3, Model X og Model Y næstu vikur • Bíllinn kallaður Thundercat til aðgreiningar Meira