Fréttir Fimmtudagur, 19. nóvember 2020

Maxinn fer í loftið í vor

Forstjóri Icelandair segir ekki þörf fyrir vélina fyrr en á komandi vori • Hefja senn undirbúning að þjálfun flugmanna • Flughæfni staðfest í Bandaríkjunum Meira

Skírnarfonturinn Hinn fagri skírnarfontur Thorvaldsens er einn mesti dýrgripur Dómkirkjunnar, segir síra Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur. Hann er með lágmyndum á öllum hliðum; fremst er skírn Krists, á vinstri hlið er María með barnið, á hægri hlið blessar Jesús börnin, en að altarinu snúa þrír englar.

Dýrgripur í Dómkirkjunni

Þess er minnst að í dag er 250 ára afmæli Bertels Thorvaldsens myndhöggvara, einhvers mesta listamanns af íslenskum uppruna. Faðir hans var Gottskálk Þorvaldsson frá Reynistað í Skagafirði, en móðirin Karen Dagnes dönsk. Meira

Samráð stjórnvalda getur tekið fleiri ár

251 mál bíður úrvinnslu ráðuneyta í samráðsgátt • Frá upphafi hafa borist 7.100 umsagnir í gáttina Meira

Siggi Gunnars

Siggi og Eva bjóða í bingó á mbl.is í kvöld

Fjölskyldubingó mbl.is verður haldið í fjórða sinn í kvöld klukkan 19:00. Þar færa þau Siggi Gunnars og Eva Ruza fjölskyldum landsins bingótölurnar beint heim í stofu. Meira

Bærinn Sólvellir eru á Eyrarbakka.

Eru að komast í gegnum faraldur

„Starfsfólkið er magnað og skjólstæðingarnir enn þá magnaðri. Meira

Hvatning um að fara yfir dóma

Lögmannafélag Íslands hvetur félagsmenn sína til að fara vel yfir dóma með vísan til reglna dómstólasýslunnar og persónuverndarreglna. Það þarf að gera til að tryggja að ekki sé brotið á friðhelgi skjólstæðinga eða annarra. Meira

Lúxustjaldgisting Hér er ein útgáfa. Tjöldin eru búin helstu þægindum, eru rýmri og betur búin en hvítu tjöldin sem vegavinnumenn notuðu.

Undirbúa tjaldgistingu á Flateyri

Möguleikum á gistingu í lúxustjöldum fjölgar stöðugt • Tvær athafnakonur hafa hug á að koma upp tjöldum í hlíðinni ofan við Sólbakka á Flateyri Meira

Afléttu einangrun 36 sjúklinga

Ellefu ný kórónuveirusmit greindust innanlands á þriðjudag. Níu þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu en tveir utan sóttkvíar. Einangrun var létt af 36 sjúklingum sem lágu inni á Landspítala vegna Covid-19. Þar liggja nú 18 vegna... Meira

Íslenskir unglingar drekka lítið

Mjög hefur dregið úr vímuefnanotkun íslenskra unglinga • Niðurstöður ESPAD-samanburðarrannsóknarinnar sýna jákvæða þróun • Mikil notkun tauga- og geðlyfja íslenskra unglinga er áhyggjuefni Meira

Söngvaseiður Frá vinstri: Brynja Sif, Sæbjörg Eva og Hlynur Snær syngja og leika og áhorfendur við tölvuna.

Sveitafólkið syngur

Bóndi og dætur heima í stofu • Söngur og spil í beinni útsendingu • Þúsundir fylgjast með • Lífið í Landeyjum Meira

María Heimisdóttir

Ekki alltaf tímabært að grípa inn í

Forstjóri Sjúkratrygginga segir dæmi þess að skarð í vör vaxi af börnum Meira

Undirritun Ragna Árnadóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Þorvaldur Gissurarson rituðu nöfn sín undir samninginn við Alþingishúsið í gærmorgun.

Samið um byggingu húss á Alþingisreit

Samningur við ÞG verktaka ehf. um að byggja fimm hæða skrifstofuhúss á Alþingisreit var undirritaður í gær. Fjögur tilboð bárust í verkið og buðu ÞG verktakar lægst eða krónur 3.340.725.282 með vsk. Undir samninginn rituðu Steingrímur J. Meira

Stjórnarráðsreitur Fornleifarannsókn hefur staðið yfir en henni er að ljúka. Næsta skref er deiliskipulagsvinna.

Fyrsta deiliskipulagið á lóð Stjórnarráðsins

Byggt við Lækjargötu 1 • Fornleifauppgreftri að ljúka Meira

Miðbakkinn Drög að hótelinu.

Hafa bent á Örfirisey

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar og forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, segir borgina opna fyrir viðræðum við fjárfesta sem áforma lúxushótel á Miðbakkanum við Reykjavíkurhöfn. Meira

Geðhjálp Skorað er á stjórnvöld að setja geðheilbrigðismál í forgang.

Málþing um geðrænan vanda

Málþing um börn foreldra með geðrænan vanda, undir yfirskriftinni: Taktu eftir mér, hlustaðu á mig, fer fram á Facebook-síðu Geðhjálpar í dag og hefst klukkan 12:30. Meira

Vera Illugadóttir

Kvartað þegar stjórnandinn fer í frí

Íslensk hlaðvörp eru í mikilli sókn um þessar mundir • Sífellt fleiri framleiða efni og hlustendum fjölgar hratt í kófinu • Eitt vinsælasta hlaðvarp landsins er útvarpsþáttur Veru Illugadóttur á Rás 1 Meira

Á heimleið Brúarfoss kom til Álaborgar í Danmörku á þriðjudaginn. Vörur voru teknar um borð og skipið var þar með komið inn á áætlun Eimskips.

Spennandi að taka við nýju skipi

Brúarfoss væntanlegur til Reykjavíkur eftir helgina • Heimsiglingin frá Kína hefur gengið vel Meira

Hvatt til verslunar í heimasveit

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Eyjafirði Í Eyjafjarðarsveit er skemmtilegt samstarfsverkefni í gangi, en það setti sveitarfélagið í gang nýverið til að stuðla að verslun í heimabyggð á þessum erfiðu tímum. Meira

Arion banki Árásin hafði fyrst og fremst áhrif á netbanka Arion banka, að sögn Haralds, sem bætir því við að varnir bankans hafi staðist árásina.

Dreifð álagsárás gerð á Arion banka

Dreifð álagsárás, sem gerð var á mánudag og hefur verið sögð stór á íslenskan mælikvarða, beindist að Arion banka. Þetta staðfestir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs bankans, í svari við skriflegri fyrirspurn blaðamanns. Meira

Miðbakkinn Fyrstu hugmyndir arkitektanna um það hvernig stórhýsið gæti litið út. Eins og myndin sýnir myndi húsið þekja stærstan hluta Miðbakkans.

Eftirsótt að byggja við höfnina

Faxaflóahafnir tóku neikvætt í ósk kaupsýslumanns í Malasíu sem vildi byggja 40 milljarða króna stórhýsi á Miðbakka • Slíkum óskum hefur verið hafnað áður • Miðbakki á nýlegum landfyllingum Meira

Fagur fiskur í sjó Sex tegundir hámúsa: Geirnyt og hvítnefur í efstu röð, þá stuttnefur og langnefur og í neðstu röð digurnefur og trjónufiskur.

Hámýs seint taldar til nytjastofna

Sex tegundir á Íslandsmiðum • Geirnyt algengust • Náskyldar skötum og háfum • Margt óljóst Meira

Laugavegur 74 Kráin Ræktin var hér áður til húsa.

Tómlegt um að litast á Laugaveginum

Mörg verslunarrými standa nú auð á Laugavegi. Þróunin síðustu ár hefur verið sú að verslanir á Laugavegi hafa í auknum mæli beinst að ferðamönnum og þjónustu við þá. Meira

Íslendingar fá meira fyrir þorskinn

Skilar Íslendingum meiri útflutningsverðmætum en Norðmönnum • Íslenskur þorskur í meiri mæli í vinnslu heimafyrir • Munar 24,3% á hvert landað kíló • Norskur fiskur m.a. unninn í Kína Meira

Bóluefni Bæði Pfizer og Moderna treysta á nýja tegund bóluefnis til þess að berjast gegn kórónuveirunni.

Bæði bóluefnin með 95% virkni

Hin nýja framleiðsluaðferð á bóluefni vekur athygli • Ekkert bóluefni sem byggist á mRNA hefur áður fengið samþykki FDA • Bóluefni Pfizer þarf að geymast í sérstökum kassa við mikinn kulda Meira

ESB Morawiecki segir reglurnar ógna framtíð Evrópusambandsins.

Evrópuþingið gefur ekki eftir

Evrópuþingið lýsti því yfir í gær að það myndi ekki gefa eftir í deilu sinni við stjórnvöld í Ungverjalandi og Póllandi, en þau hafa beitt neitunarvaldi sínu á fjárlög Evrópusambandsins og neyðarpakka vegna kórónuveirunnar vegna ákvæða sem tengja... Meira

Berlínarmótmæli Ung kona með kross en enga grímu leitar skjóls undan vatnsgusum Berlínarlögreglunnar.

Óþreyjan að aukast mjög

Lögreglan í Berlín, höfuðborg Þýskalands, leysti í gær upp mótmæli þar sem um 5.000 manns höfðu komið saman við Brandenborgarhliðið til þess að mótmæla hertum aðgerðum þýskra stjórnvalda gegn kórónuveirunni. Meira

Þriðja mesta sala frá upphafi fiskmarkaða

Líflegt hefur verið á fiskmörkuðum það sem af er ári og salan 6,5% meiri fyrstu tíu mánuðina heldur en á sama tíma í fyrra. Meira

Munu gera sitt besta Silja Mist Sigurkarlsdóttir, markaðsstjóri Nóa-Síríusar, segir að starfsfólk fyrirtækisins muni gera sitt besta til að allir fái sitt konfekt.

Gera allt til að mæta eftirspurninni

Kórónuveiran hefur snúið flestum hliðum daglegs lífs okkar á hvolf og fátt sem kemur orðið á óvart í þeim efnum. Meira

Ilmríkt jólakaffi í vistvænum umbúðum

Það er alltaf ákveðin dulúð og spenningur sem fylgir jólakaffinu sem er þessa dagana að detta í verslanir. Hjá Te & kaffi liggur margra mánaða undirbúningur að baki sem skilar sér í þéttu og bragðmiklu kaffi með einstökum ilmi. Meira

Jákvætt Karitas Harpa Davíðsdóttir er þakklát fyrir kennara sonar síns.

Karitas Harpa hrósar kennurum landsins

Karitas Harpa Davíðsdóttir vill hrósa kennarastéttinni fyrir vel unnin verk á skrítnum tímum. Hún er þakklát fyrir það að sonur hennar skuli fá jákvæða og uppbyggilega skólareynslu þrátt fyrir Covid. Meira

Rithöfundur Ásdís Halla fetar nýjar slóðir og beinir augum að einsemdinni.

Einsemd er átakanleg og dauðans alvara

Bókin Ein er fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur en áður sendi hún frá sér minningabækurnar Tvísögu og Hornauga. Að þessu sinni beinir hún augum sínum að einsemdinni, sem er dauðans alvara, í átakanlegri og raunsærri spennusögu. Meira