Daglegt líf Laugardagur, 21. nóvember 2020

Gleði Elísabet og Philip gleðjast yfir kortinu frá barnabarnabörnum.

Elísabet og Philip fagna því að hafa verið gift í 73 ár

Nú þegar þættirnir um kórónuna – ekki veiruna, heldur hina bresku The Crown sem situr á höfði drottningar – eru svo vinsælir sem raun ber vitni er ekki úr vegi að sýna eina mynd úr raunheimum þess kóngafólks sem þættirnir fjalla um. Meira

Elfur Sunna „Umhyggjan felst í að gera eitthvað fyrir aðra,“ segir hún.

Vill vekja athygli á fátækt á Íslandi

„Mér finnst ekki talað nógu mikið um fátækt og stéttaskiptingu í íslensku samfélagi, þetta eru málefni sem eru þögguð,“ segir Elfur Sunna. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 19. nóvember 2020

Bændamarkaður F.v. Sveinbjörg, Jóhanna og Anna. „Fólk leggur sál og hjarta í þessa framleiðslu,“ segja þær.

Fólk er svo þakklátt og allir jákvæðir

Þrjár vinkonur opnuðu verslun þar sem einvörðungu er boðið upp á íslenskar matvörur smáframleiðenda. Meira

Mannlíf Létt á fæti á leið yfir brúna á fallegum degi við Reykjavíkurtjörn.

Streitustjórnun og meiri lífsgæði

Streita er eitthvað sem allir kannast við að hafa upplifað og nú á tímum Covid-19 eru margir að upplifa streitu í mun meira mæli en áður. Meira

Framleiðsla Kúnstin liggur meðal annars í því hve þunnar kökurnar eru, segir Pétur Sigurbjörn Pétursson.

Laufabrauð sígilt fyrir jól

Annir eru hjá Ömmubakstri. Þar eru steiktar 1,5 milljónir af laufabrauðskökum fyrir jólin. Kúnstin liggur í þunnum kökum sem margir vilja vegan. Meira