Fastir þættir Laugardagur, 21. nóvember 2020

Íslandsmeistarinn Helgi Ólafsson fremst til vinstri ásamt keppendum í landsliðsflokki 1964. Við hlið hans er Freysteinn Þorbergsson og þá Jón Kristinsson. Önnur röð f.v. : Halldór Jónsson, Þórður Þórðarson, Jónas Þorvaldsson, Magnús Gunnarsson, Björn Þorsteinsson og Trausti Björnsson. Aftasta röð f.v.: Hilmar Viggósson, Bragi Kristjánsson og Gísli Pétursson.

Nafni minn Íslandsmeistarinn

Greinarhöfundur á tvær bernskuminningar tengdar skák og árinu 1964. Sú fyrri tengist myndasyrpu Óla K. Magnússonar á baksíðu Morgunblaðsins um mánaðamótin janúar-febrúar. Þar var sagt frá einni viðureign Tals á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu. Meira

Þorgeirskirkja við Ljósavatn.

Messur

ORÐ DAGSINS: Ég er góði hirðirinn Meira

<strong>Svartur á leik </strong>

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 0-0 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. 0-0 exd4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 0-0 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. 0-0 exd4 8. Rxd4 He8 9. f3 c6 10. Kh1 Rbd7 11. Bg5 Db6 12. Rb3 a5 13. Ra4 Db4 14. Rc1 Rc5 15. Rxc5 Dxc5 16. Dd2 Rd7 17. Hb1 f5 18. Rd3 Dd4 19. Be3 Df6 20. Rf2 Rc5 21. Bf4 fxe4 22. Meira

Útþynntur multi. V-Enginn Norður ♠K62 ♥D42 ♦632...

Útþynntur multi. V-Enginn Norður ♠K62 ♥D42 ♦632 ♣ÁD109 Vestur Austur ♠ÁG10954 ♠D87 ♥965 ♥G10873 ♦94 ♦8 ♣85 ♣K764 Suður ♠3 ♥ÁK ♦ÁKDG1075 ♣G32 Suður spilar... Meira

Nýbylgja og erfðabreytileiki

Arnar Pálsson fæddist í Reykjavík 21.11. 1970. Hann ólst upp á Neðri-Hálsi í Kjós til sex ára aldurs með afa sínum og móður. „Við mamma fluttum í bæinn og bjuggum þar með Elínu ömmu og Lindu frændsystur minni. Meira

Hætt er fall af háum palli

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í stiga honum stend ég á. Stykki á rokk nú finna má. Bera dót í búð ég sá. Baðstofuloftið nefni þá. Hér kemur svar Þorgerðar Hafstað: Á palli efst í stiga stendur. Styður pallur rokksins hjól. Meira