Íþróttir Laugardagur, 21. nóvember 2020

Frakkland París SG – Lyon 1:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir kom...

Frakkland París SG – Lyon 1:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Lyon á 69. mínútu. Staða efstu liða : Paris SG 25, Lyon 24, Bordeaux 14, Montpellier 13, Paris FC 12. Meira

Garðabær Helgi Valur í leik gegn Stjörnunni í júní áður en ógæfan dundi yfir.

Löngun Helga til að spila hvarf aldrei

Helgi Valur Daníelsson hristir af sér fjórfalt fótbrot á fertugasta aldursári Meira

Vonandi ekki leikið eftir

Mörg dæmi um launadeilur íþróttamanna hérlendis • Sigurður hafði betur gegn ÍR í dómsmáli • Landsliðsmaður telur uppeldisfélagið skulda sér milljónir Meira

Afi minn féll frá í síðustu viku eftir langvarandi veikindi. Var karlinn...

Afi minn féll frá í síðustu viku eftir langvarandi veikindi. Var karlinn orðinn tæplega 100 ára gamall og því ekki um óvænt áfall að ræða. Var hann kvaddur við fallega stund í faðmi fjölskyldunnar. Meira

Markatala Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ þarf nú að taka mál Fram og KR til efnismeðferðar eftir niðurstöðu áfrýjunardómstólsins í gær.

Mál Fram og KR skal taka til efnismeðferðar

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur vísað málum Fram og KR gegn stjórn sambandsins aftur til aga- og úrskurðarnefndarinnar og skulu þau þar sæta efnislegri meðferð. Nefndin hafði áður vísað málunum frá, m.a. Meira

Guðjón Þórðarson

Guðjón ekki áfram í Ólafsvík

Karlalið Víkings í Ólafsvík í knattspyrnu mun skipta um þjálfara og ekki semja aftur við Skagamanninn Guðjón Þórðarson. Guðjón sagði frá þessu á samfélagsmiðlum í gær. Meira