Menning Laugardagur, 21. nóvember 2020

Douglas Stuart

Skotinn Douglas Stuart hlýtur Booker-verðlaunin

Skoski rithöfundurinn Douglas Stuart hlýtur Booker-bókmenntaverðlaunin fyrir frumraun sína sem nefnist Shuggie Bain . Meira

Páll Baldvin Baldvinsson

Nefnd um stofnun þjóðaróperu hefur tekið til starfa

Nefnd um stofnun þjóðaróperu hefur tekið til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Meira

Höfundur og hundur hans Ófeigur og Kolur í stofunni heima. „Draumar, fyrirboðar og fjarskyggni hafa alltaf verið hluti af bókmenntum okkar.“

Dýrmæti mannlegrar samveru

Váboðar heitir ný bók Ófeigs Sigurðssonar • „Það er svo frjór skáldskapur í draumum og einmitt þar er sannleikann að finna,“ segir höfundur sem byggir eina söguna í Váboðum á eigin draumi Meira

Faraó Egill Sæbjörnsson, Berlín, 2006. Úr safni greinarskrifara, áður óbirt.

Tunglsjúki töframaðurinn

Ný plata með Agli Sæbjörnssyni, það teljast góðar fréttir. Moonlove bætist í nokkuð magnaðan sarp tónlistar sem listamaðurinn hefur gefið út á síðastliðnum tveimur áratugum eða svo. Meira

Tamara Payne

Bækur Yus og Payne verðlaunaðar

Rithöfundurinn Charles Yu hlýtur bandarísku bókmenntaverðlaunin National Book Award í ár fyrir skáldsögu sína Interior Chinatown . Skáldsagan er rituð í formi kvikmyndahandrits og er sögð háðsádeila. Meira

Formleikur „Nú ákvað ég að taka þessi form fyrir í heilli sýningu,“ segir Árni Már um verkin sem hann sýnir á Formfast í Gallery Porti.

Fagurfræði og alls kyns dúllerí

Það er sýnigin Formfast sem við erum að setja hér upp. Meira

Listamaðurinn „Ef menn hafa áhuga á þessu verki þá búa þeir til sína áttavita úr því sjálfir,“ segir Kristinn um verk úr bókartitlum sem bera í sér áttir.

Listin sem innblástur og skilningur á lífinu

Sýning Kristins E. Hrafnssonar opnuð í Hverfisgalleríi Meira

„Gott fyrir sálarlífið að skrifa“

Lóa Hlín sendir frá sér skáldsöguna Grísafjörð • Hún segist hafa þurft að læra að vera ekki spéhrædd nálægt börnum • Hélt að á sér hvíldi styrkjabölvun • Segist ekki góð sölumanneskja Meira

Hugurinn endurskrifar söguna

Slippurinn verður að sögusviði og tengingu við lífsins sjó í marghliða verki Þorsteins J., Ég skal vera ljósið • „Ég veit að frásagnarhátturinn er krefjandi,“ segir Þorsteinn um textann Meira

Höfundarnir Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir. Þeim tekst „vel að gera persónur bókarinnar fjölbreyttar og fá ólík sjónarmið til að mætast“.

Að breyta heiminum

Eftir Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur. JPV, 2020. Innbundin, 137 bls. Meira

Nesstofa „Björn Jónsson var fyrsti lyfsali Íslands og apótekið hans var á Nesi við Seltjörn þar sem hann hafði jurtagarð,“ er rifjað upp í umsögn.

Oft má lyf af eitri brugga

Eftir Hilmu Gunnarsdóttur. Útgefendur: Iðunn og Lyfjafræðingafélag Íslands 2020. Innb., 334 bls. Meira

Heildstætt og afar áhrifaríkt sagnasafn

Smásögur eftir Maksím Gorkí, Teffí, Míkhaíl Zostsjenko, Daníil Kharms, Ísaak Babel, Andrej Platonov, Alexander Solzhenítsyn, Andrej Bítov, Júrí Kazakov, Gajto Gadzanov, Varlam Shalamov, Viktoríu Tokareva, Tatjana Tolstaja, Ljúdmílu Petrúshevskaja og... Meira

Logn Nei, þetta skilti er ekki bilað. Grínlaust.

Logn á Kjalarnesi

Það var logn á Kjalarnesi í upphafi vikunnar. Dag eftir dag eftir dag. Ekki bærðist hár á höfði og það var sama hvenær maður ók framhjá veður- og færðarskiltinu góða við Þingvallaafleggjarann, alltaf færði það manni sömu fréttina: LOGN. Meira

Vetrarljóð Ragnheiðar í beinni

Vetrarljóð Ragnheiðar Gröndal verða flutt í streymi í fyrsta sinn í beinni útsendingu frá Langholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 20. Meira