Sunnudagsblað Laugardagur, 21. nóvember 2020

Landslið Gambíu kom á flugvöllinn í Gabon á miðnætti og komst ekki af honum fyrr en sex tímum síðar. Einn liðsmanna, Pierre-Emerick Aubameyang, settir myndir af liðsfélögum á gólfinu á Instagram.

Útilið fá óblíðar móttökur

Jóhannesarborg. AFP | Bellibrögð eru snar þáttur í knattspyrnunni í Afríku og fá gestalið oft óblíðar móttökur. Áhorfendur grýta flöskum, á flugvöllum bíða óendanlegar tafir og á hótelum er enginn svefnfriður. Meira

Heimavinna og „handavinna“

Til að gera þetta enn neyðarlega stakk hann báðum höndum ofan í naríurnar og nuddaði rasskinnarnar duglega. Meira

Oftast sólarmegin

Hvað er að frétta að norðan? Allt ljómandi. Hér er frábært veður, eins og nærri má geta! Enda nota ég slagorðið Oftast sólarmegin á Akureyri.net. Ég gat ekki sagt alltaf, menn ráða því svo hvort það á við veðrið eða vefinn sjálfan. Meira

Minkar í Danmörku biðu einskis nema dauða síns í vikunni. Raunar án lagaheimildar, svo landbúnaðarráðherrann mátti segja af sér. Sýnataka á íslenskum minkabúum benti hins vegar til þess að þar væri ekkert kórónuveirusmit.

Beðið eftir bóluefni

Faraldurinn og fásinnið hefur gert það að verkum að bóklestur bókaþjóðarinnar hefur vaxið, en eyjarskeggjar hafa lesið 2,5 bækur á mánuði í ár, en þær voru 2,3 í fyrra. Útgefendur vona að það veiti fyrirheit um góð bókajól í ár. Meira

„Snúast þarf til varnar fyrir Móður jörð,“ segir Ögmundur í grein sinni. „Verja þarf náttúruna fyrir ágengni mannsins.“

Kapítalismi sem knúningsvél

Til að vega upp á móti eitt þúsund og tvö hundruð milljörðum sem ríkisstjórnin boðar í vegaframkvæmdir og aðrar samgöngufjárfestingar á næstu fimmtán árum með tilheyrandi margföldun koltvísýrings í andrúmsloftinu þegar öll kurl verða komin til grafar,... Meira

Stefán S. Stefánsson er mikill áhugamaður um netlausnir í kennslu.

Ekki framtíðin, heldur nútíðin

Lærðu tónlist hvenær sem er, hvar sem er, þegar þér hentar!“ segir á vefsíðunni tonlistarkennsla.net sem er námstorg fyrir aukagreinar tónlistarkennslu. Námsefni er unnið af þaulreyndum tónlistarkennurum og hefur verið prófað í þó nokkur ár.Skólar Meira

Guðlaugur Victor Pálsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson hafa ekki sungið sitt síðasta.

Og bandið spilaði áfram

Þrátt fyrir að hafa skriplað á skötu á ögurstundu í Ungverjalandi liggur fyrir að „gamla bandið“, eins og íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kallast á þessum kóvíðu tímum, ætlar að spila áfram saman. Meira

Sveinn, Beth og ættmóðirin Maria eru þrjár kynslóðir Filippseyinga, en konurnar komu hingað fyrir um þrjátíu árum og eru giftar íslenskum mönnum. Þær hafa aðlagast vel samfélaginu; kuldanum og fámenninu.

Lenti á Íslandi í snarvitlausu veðri

Það var boðið upp á kaffi og vínarbrauð einn fallegan sunnudagseftirmiðdag heima hjá Bethsaidu Cisneros Arnarson, oftast kölluð Beth. Þar var einnig stödd föðursystir hennar, Maria Evangeline Bjarnason, sem hún lítur á sem aðra móður sína.Sonur Beth, Sv Meira

Svona birtust vinkonurnar Lila Cerrullo og Elena Greco í fyrsta þætti sjónvarpsþáttaraðarinnar Framúrskarandi vinkona sem byggist á frægum þrílek Elenu Ferrante.

Skrif eru hnífurinn sem snýst í sárinu

Í tilefni af nýútkominn bók Elenu Ferrante, Lygalífi fullorðinna, sem kom út um svipað leyti um allan heim, var völdum þýðendum hennar, bóksölum og útgefendum víða að boðið að taka sameiginlegt viðtal við hana, en Ferrante, sem fer huldu höfði, veitir annars ekki viðtöl almennt. Meira

Á efri hæðinni er vinnustofa Rebekku og frábært útsýni.

„Ég er komin heim“

Svissneska listakonan Rebekka Kühnis hefur búið á Íslandi í fimm ár, en féll fyrir landinu löngu fyrr. Hún byggði sér afar sérstakt hús í Eyjafirði en gólfflöturinn er aðeins 30 fermetrar. Meira

Þrettán kettir af Himalayan Perisan-tegund búa nú á heimili Dagrúnar. Átta eru þó á leiðinni á ný heimili.

Krúttleikinn tók yfir

Þ að er notalegt um að litast í litla sæta húsinu hennar Dagrúnar í miðbæ Akureyrar, en hún býr þar ásamt eiginmanni sínum. Heimasætan er flutt að heiman og býr nú erlendis, en á heimilinu er líf og fjör.Þar búa nefnilega þrettán kettir! Yfir góðum kaff Meira

Ethan Hawke varð fimmtugur á dögunum.

Phoenix víti til varnaðar

Örlög Bandaríski leikarinn Ethan Hawke segir örlög kollega síns, Rivers Pheonix, hafa ráðið miklu um það að hann fluttist aldrei til Los Angeles en báðir slógu þeir kornungir í gegn í kvikmyndum. „Hann skein skærast og þessi iðnaður gleypti hann. Meira

Ava Gardner: Þrír eiginmenn.

Hjónakapall í Hollywood

Þetta breytist fljótt í Hollywood,“ stóð í frétt Morgunblaðsins fyrir réttum 75 árum, 21.nóvember 1945, þess efnis að Ava Gardner, fyrrverandi eiginkona Mickeys Rooneys, og Artie Shaw, fyrrverandi eiginmaður Lönu Turner, væru á leið í hnapphelduna Meira

Víkkaði lesdeildarhringinn

Líklega það eina jákvæða við lokun bókasafna er það að athygli mín beindist loks að öllum hinum lánsbókunum á heimilinu, þeim sem vinir og vandamenn hafa gaukað að mér. Meira

Breskir hermenn í Reykjavík á stríðsárunum. Myndin tengist ekki efni fréttarinnar með beinum hætti. Ekki fannst mynd af hetjunni Charles Forster.

Bjargaði stúlku

„Í fyrrakvöld vildi það til á Suðurgötunni, að 6 breskir hermenn voru að ónáða íslenska stúlku, sem gekk á götunni.“ Með þessum orðum hófst frétt á baksíðu Morgunblaðsins fyrir 75 árum, miðvikudaginn 21. nóvember 1945. Meira

Anna Þorvaldsdóttir tónskáld er listrænn stjórnandi hátíðarinnar.

Hugleiðingar um tímann

Tónlistarhátíð Rásar 1 verður haldin í fjórða sinn á miðvikudaginn kemur. Meira