Viðskipti Laugardagur, 21. nóvember 2020

Framkvæmd Ístak vinnur nú að uppbyggingu Húss íslenskra fræða á Melunum og mun skila því fullbúnu.

Mörg stór framkvæmdaverkefni eru í farvatninu

Ístak fagnar 50 ára afmæli • Tvöfalda nú fyrsta hluta Kjalarnessvegar Meira

Hörður Arnarson

Hagnaður Landsvirkjunar dregst saman

Hagnaður Landsvirkjunar á þriðja ársfjórðungi nam 17,6 milljónum dollara, jafnvirði 2,4 milljarða króna og lækkaði um 17,5% miðað við sama tímabil í fyrra þegar hagnaðurinn nam 21,4 milljónum dollara. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 23. nóvember 2020

Erfitt að tengja New York og London

Krafa um sóttkví við komu lamar arðbæra leið • Prófa skimun fyrir brottför Meira

Risastökk Viðskiptavinir í rafmyntabúð í Istanbúl. Verðhækkun bitcoin stangast á við lækkun á verði gulls.

Bitcoin í uppsveiflu en gull fikrast niður á við

Hækkun bitcoin undanfarinn mánuð minnir á bóluna sem blés út árið 2017 Meira

Föstudagur, 20. nóvember 2020

Breytt notkun Landsbankinn mun flytja úr skrifstofum gegnt Tollhúsinu.

Miðborgin muni laða að sér fjölbreyttari fyrirtæki

Borgarstjóri segir leiguverð of hátt • Boðar fjölgun íbúða í skrifstofuhúsnæði Meira

Tryggvi Þór Herbertsson

Fagna áhuga á lúxushótelinu

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira

Fimmtudagur, 19. nóvember 2020

Spár Seðlabankinn spáir því að útflutningur aukist aðeins um 11-12% á næsta ári, í stað 20% eins og í ágústspá sinni.

Vaxtalækkun beint að fyrirtækjum

Seðlabankinn lækkaði vexti um 0,25 prósentur • Sparnaður heimilanna aukist gríðarlega • Mikil óvissa vegna kórónuveirunnar • Hagfræðingur Íslandsbanka gagnrýnir óskýrleika í aðdragandanum Meira

Þriðjudagur, 17. nóvember 2020

Hagnaður Reita 889 milljónir króna

Segja skilyrði fyrir öflugri jólaverslun innanlands vera að skapast Meira

Gamalgróið Teitur Jónasson hyggst standa af sér storminn sem nú geisar.

Teitur mun skila hagnaði

Rútufyrirtækið Teitur Jónasson mun skila hagnaði á yfirstandandi ári þrátt fyrir þau miklu skakkaföll sem fylgt hafa útbreiðslu kórónuveirunnar og lömun ferðaþjónustunnar í landinu. Meira

Á Hverfisgötu Líf er að færast í nýbyggingar á þéttingarreitum.

Opna verslun á Hverfisgötu

Góði hirðirinn opnar útibú í nýbyggingu á Hverfisgötu • Nýtur góðs af miklu framboði af vel með förnum húsgögnum • Ungt fólk kaupir sífellt meira notað Meira