Fréttir Miðvikudagur, 13. janúar 2021

Jón Ásgeir Jóhannesson

Mikil tækifæri í rekstri í Bretlandi

Jón Ásgeir kveðst vilja breyta stefnu olíufélagsins Skeljungs Meira

Útsvar af launum er stærsti tekjuliður sveitarfélaga.

Staðgreiðslan var 7,2% hærri á seinni hluta ársins en 2019

Staðgreiðsla útsvars reyndist heldur meiri á síðasta ári en búist var við, sérstaklega á seinustu mánuðum ársins. Meira

Alma D. Möller

Breytingar á faglegum forsendum

Starfshópur ráðherra og skimunarráð voru sammála um að hefja brjóstaskimanir við 50 ára aldur Meira

Tæknivæðing hjá þjóðkirkjunni í stað mótþróa

Þjóðkirkjan mun ekki kalla fólk til messu í dag þrátt fyrir rýmri samkomutakmarkanir. Staðan verður tekin á nýjan leik þegar næsta reglugerð yfirvalda verður kynnt. Þetta segir Pétur Georg Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Meira

Einstakt Þurrgufan í Sky Lagoon í Kópavogi er að taka á sig mynd og verður gestum hleypt þangað í vor.

Stærsta þurrgufa á Íslandi með sjávarútsýni

Sky Lagoon opnað á Kársnesi í vor • Bað í faðmi kletta Meira

Efstaleiti Þorbjörg segir að í grunninn séu tvær leiðir til að tryggja virka samkeppni. Um sé að ræða jafnvægislist.

Skoða þurfi stöðu Ríkisútvarpsins

Vilja RÚV af auglýsingamarkaði • Tryggja þurfi rekstrargrundvöll stofnunarinnar • Mikilvægi ríkisfjölmiðils sé óumdeilt • Hægt hefði verið að sjá þetta fyrir • Tvær leiðir til að tryggja samkeppni Meira

Skíði Lyftur verða opnaðar. Þær voru síðast opnar 20. mars 2020.

Skíðasvæði landsins verða opnuð í dag

Verulegar takmarkanir • Mestur snjór í brekkum fyrir norðan Meira

Svandís Svavarsdóttir

Skoða lögmæti aðgerðarinnar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira

Tímamót Bóluefnis Moderna var vel gætt við komuna hingað í gær. Framlínustarfsfólk verður bólusett í dag.

Byrja að bólusetja fólk í framlínustörfum

1.200 skammtar af bóluefni Moderna komnir til landsins Meira

Muninn Fóðurpramminn við eldiskvíar Laxa ehf. í Reyðarfirði.

Aðeins fuglanet gáfu sig á kvíunum

Verið var að útbúa báta Laxa ehf. með fóðurbyssum í gær og byrjar fóðrun laxa í kvíum á Gripalda-svæðinu í sunnanverðum Reyðarfirði í dag. Lax var síðast fóðraður þar á föstudag, en fóðurpramminn Muninn sökk í illviðri aðfaranótt sunnudags. Meira

Aðstoð Margir leituðu til umboðsmanns vegna fjárhagsvanda í fyrra.

905 umsóknir vegna fjárhagsvanda

Meirihluti umsækjenda um aðstoð umboðsmanns skuldara á leigumarkaði Meira

Vestfjarðavegur styttist um níu kílómetra

Vegagerðin auglýsir í dag eða næstu daga útboð á þverun Þorskafjarðar í Reykhólasveit. Meira

Svefneyjar Flugvélin á hvolfi í fjöruborðinu eftir óhappið í ágúst 2019.

Vindurinn hafði áhrif í Svefneyjum og á Skálafelli

Ekki eru gerðar tillögur í öryggisátt í framhaldi af flugslysi í Svefneyjum á Breiðafirði um miðjan ágúst 2019. Hins vegar hvetur rannsóknarnefnd samgönguslysa flugmenn til þess að taka ávallt tilhlýðilegt tillit til aðstæðna. Meira

Chad Wolf heimavarnarráðherra.

Trump gagnrýnir málshöfðunina

Donald Trump Bandaríkjaforseti neitaði í gær ásökunum þess efnis að hann hefði æst upp stuðningsmenn sína til þess að ráðast á þinghús Bandaríkjanna í síðustu viku. Meira

Bestu lönd í bólusetningu

Ísrael, Furstadæmin og Barein í fremstu röð • Lítil, þróuð ríki með forskot á stórveldin • Stuttar boðleiðir, skjótar ákvarðanir og samkeppni skiptu sköpum Meira

Meira innheimt og óvænt greiðsla í árslok

Í þungum rekstri sveitarfélaganna á tímum kórónuveirukreppunnar hefur nú komið á daginn að þróun útsvarstekna í fyrra var öllu jákvæðari en búist var við. Meira

Stoltur Böðvar Markan pípulagningameistari við gömlu snittvélina, sem hann keypti af Guðmundi í Skjólunum.

Snittolían í Skjólunum

Böðvar Markan hefur unnið í lausnum í pípulögnum í 35 ár Meira