Gestum sýningarinnar Afsakið mig er boðið inn á heimili konunnar • Hópur listakvenna tekur, skapar og gefur pláss • Afsakanir, tíðahringurinn og fullnægingarljómi meðal umfjöllunarefna Meira
Hinn kunni breski hljómsveitarstjóri sir Simon Rattle hefur tilkynnt að eftir tvö ár muni hann láta af störfum sem aðalstjórnandi London Symphony Orchestra og taka við stjórnartaumum Útvarpshljómsveitarinnar í München. Meira
Helga Björg Kjerúlf hefur verið ráðin framkvæmdastjóri myndlistarhátíðarinnar Sequences. Helga hefur komið að ýmsum listviðburðum í gegnum tíðina, svo sem Listahátíð í Reykjavík og myndlistarhátíðinni Cycle. Meira
Verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndagagnrýnenda voru veitt á laugardaginn og var kvikmynd leikstjórans Chloé Zhao, Nomadland , verðlaunuð sem sú besta á nýliðnu ári. Meira
Í mínu ungdæmi fór það orð af frönskum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum að þau væru flókin og nánast óskiljanleg. Meira
Bókarkafli | Í bókinni Draumar og veruleiki rifjar Kjartan Ólafsson upp sögu Kommúnistaflokks Íslands og Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokksins. Kjartan starfaði um árabil innan vinstrihreyfingarinnar og þekkti persónulega flesta þeirra sem við sögu koma. Meira
Eftir Örnólf Thorlacius. Meðhöfundar: Árni Thorlacius, Lárus Thorlacius og Magnús Thorlacius. Hið íslenska bókmenntafélag 2020. Tvö bindi, innbundin, 912 bls. með myndum og skrám. Meira
Þykjó hlýtur fjögurra milljóna króna styrk til að vinna innsetningar í menningarhúsum Kópavogs • Hanna búninga innblásna af dýraríkinu sem ætlað er að virkja ímyndunarafl og hreyfiþörf barna Meira
Alls hlutu 13 verkefni styrk úr lista- og menningarsjóði Kópavogs í vikunni, en markmið sjóðsins er að stuðla að eflingu menningar- og listalífs í Kópavogi. Að þessu sinni bárust samtals 59 umsóknir. Meira
Sprungur er nýjasta afurð þeramínsleikarans Heklu sem hefur á undanförnum árum vakið verðskuldaða athygli fyrir nálgun sína á hljóðfærið undarlega. Meira
Bókarkafli Jón Arason biskup á Hólum leiddi hjá sér siðaskiptin í nær áratug en nýtti sér síðan átök Dana og Þjóðverja um verslunarrétt á Íslandi, hóf vopnaða uppreisn með stuðningi Þjóðverja og lét lýsa landið kaþólskt sumarið 1550. Meira
Handritshöfundur: Birnir Jón Sigurðsson. Tónskáld: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir. Leikstjórn: Hallveig Kristín Eiríksdóttir. Tónlistarstjóri: Ragnheiður Erla Björnsdóttir. Meira
Streymisveitur hafa sótt í sig veðrið á undanförnum misserum og þá sérstaklega á tímum Covid-19 og vegur Netflix þar hvað þyngst. Meira
Brúðusýningin Geim-mér-ei verður frumsýnd á morgun í Þjóðleikhúsinu • Bunraku-brúðutækni • Leikstjórinn Agnes Wild segir helstu áskorunina að koma brúðu og geimskipi á sviði út í geim Meira
Nýtt gallerí við Laugaveg, MUTT, verður opnað í kvöld með sýningu á verkum Úlfs Karlssonar • „Tel vera svigrúm fyrir fleiri gallerí í Reykjavík“ Meira
Þættirnir Bridgerton á Netflix eru fyrstu þættirnir úr smiðju höfundarins Shondu Rhimes eftir að hún gerði samning við streymisveiturisann. Meira
Fjöldi kvikmynda í leikstjórn kvenna á dagskrá Reykjavík Feminist Film Festival • Streymt á netinu og aðgangur ókeypis • Áhersla á kvikmyndir með fjölbreyttum kvenhlutverkum og -persónum Meira
Kynjahallanum ber að breyta og er aukinn sýnileiki og tækifæri kvenna innan kvikmyndaheimsins liður í því. Meira
... tónlistin – hin ósýnilega „list listanna“ – er að mínu og margra viti helzta hjálparhella mannskepnunnar á öllum tímum, súrum sem sætum. Meira
Leikfélag Akureyrar sýnir gamanleikinn Fullorðin • Verkið kom í stað Skugga-Sveins sem frestast um ár vegna heimsfaraldursins • Marta Nordal segir að kófið kalli á ákveðið æðruleysi Meira
Martröð í Mykinesi – Íslenska flugslysið í Færeyjum 1970 ****- Meira
Eftir J.M. Coetzee. Gunnar Sigvaldason og Katrín Jakobsdóttir þýddu. Gunnar Theodór Eggertsson ritar inngang. Umþenkingar eftir Marjorie Garber, Peter Singer, Wendy Doniger og Barböru Smuts. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, HÍB, 2020. Innbundin, 206 bls. Meira
Hinn fjölhæfi breski kvikmyndaleikstjóri Michael Apted, sem þekktastur er fyrir heimildakvikmyndaröðina „Up“, er látinn, 79 ára að aldri. Meira
Ludvig Kári Quartet leikur djass á nýútkominni plötu, Rákir • Titillinn vísar í flugrákir á himni og segist Ludvig mikill flugdellukarl enda sonur flugvirkja Meira
Félagsfundur Klassís, Fagfélags klassískra söngvara á Íslandi, lýsir yfir vantrausti á stjórn og óperustjóra Íslensku óperunnar, Steinunni Birnu Ragnarsdóttur, vegna stjórnunarhátta stofnunarinnar á undanförnum árum, segir í tilkynningu sem Klassís... Meira
Sjónvarpsþættir um mannkyn í krísu þar sem 100 ungir afbrotamenn eru sendir til jarðar til að kanna hvort þar séu aðstæður nægilega góðar til að mannkynið geti lifað af í kjölfar kjarnorkustyrjaldar. Skráið mig. Meira