Umræðan Miðvikudagur, 13. janúar 2021

Hvenær verður búið að bólusetja?

Ríkisstjórninni hefur algerlega mistekist að upplýsa þjóðina um hvenær búið verður að bólusetja nógu marga til að svokölluðu hjarðónæmi sé náð og mögulegt að hefja uppbyggingu á ný. Meira

Óli Björn Kárason

Ekki riðið sérlega feitum hesti

Eftir Óla Björn Kárason: „Engin ríkisstjórn hefur haft það á stefnuskrá að ríkið sé alltumlykjandi á fjármálamarkaði og bindi hundruð milljarða í áhættusömum rekstri.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 18. janúar 2021

Skuldastaða sveitarfélaga, gögn gegn áróðri

Þó nokkuð er fjallað um rekstrarstöðu sveitarfélaga í pólitískri umræðu og beinist sú umfjöllun yfirleitt að Reykjavíkurborg. Þá með upphrópunum eins og „óráðsía“ eða „skuldasöfnun á góðæristímum“. En hvað er satt og rétt í... Meira

Elías Elíasson

Borgar-ekki-lína

Eftir Elías Elíasson: „Hægt er að sýna fram á að mislæg gatnamót minnka tímatafir í umferðinni svo mikið að þau borga sig upp fyrir þjóðfélagið á fáum árum.“ Meira

Þórhallur Heimisson

Enn um egypskar heimildir Biblíunnar

Eftir Þórhall Heimisson: „Það virðast vera til kirfilegar heimildir utan Biblíunnar um konunga Ísraels hins forna allt frá því á áttundu öld f. Kr.“ Meira

Sigurður Ingólfsson

Gallar í nýbyggingum á Íslandi

Eftir Sigurð Ingólfsson: „Spurningin er hvort mannvirkjalögin þurfi frekari endurskoðunar við eða hvort gallar í nýbyggingum séu vegna þess að lögunum sé ekki fylgt.“ Meira

Jón G. Guðbjörnsson

Breytt forgangsröðum á hjúkrunarheimilunum

Eftir Jón G. Guðbjörnsson: „Þetta þýðir að bólusetning starfsfólksins tefst um einhverjar vikur sem mögulega getur seinkað afléttingu heimsóknartakmarkana til íbúa“ Meira

Ingibjörg Gísladóttir

Þjóðkirkjan

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: „Þjóðkirkjan virðist hafa horfið frá því að sinna andlegu lífi landsmanna í anda Jesú, en fært sig inn á svið stjórnmálanna.“ Meira

Sigurður Oddsson

Opið bréf til umhverfisráðherra

Eftir Sigurð Oddsson: „Verði framleiddir plastpokar úr grjónunum erum við með endurvinnslunni komin á byrjunarreit og höfum skilið eftir kolefnisspor allan ferilinn.“ Meira

Laugardagur, 16. janúar 2021

Kvikmyndagerð getur vaxið áfram

Áhrif heimsfaraldurs á menningu og skapandi greinar um heim allan hafa verið gríðarleg. Aðstæðurnar hafa dregið fram styrk og veikleika ólíkra greina, en jafnframt gert fleirum ljóst hversu efnahagslegt fótspor þeirra er stórt. Meira

Halldór Benjamín Þorbergsson

Öll í takt

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: „Mikill fengur er að skýrslunni og er hún afar gagnleg þeim sem vilja kynna sér þróun viðskiptasamninga, eðli þeirra og nytsemi fyrir einstök fyrirtæki, atvinnulífið og samfélagið í heild.“ Meira

Ólafur F. Magnússon

Fyrsta útgáfa af ofsóknum og skrílmenningu á Íslandi

Eftir Ólaf F. Magnússon: „Eftir þennan undanfara í meirihluta„samstarfi“ við vinstrimenn leið mér ekki vel í návist þeirra enda óvelkominn í hópinn og samstarfið frá fyrstu tíð.“ Meira

Íslenska „...þá vaknar sú spurning hvort okkur sé nokkur alvara með þá málstefnu að íslenska sé aðalmálið.“

Enskan okkar

Mörgum hættir til að líta á enskunotkun á Íslandi svipað og kórónuveiruna; óværu sem ógni íslensku málsamfélagi og enginn hafi boðið henni til landsins. En erlend mál eru engin pest heldur dýrmætur lykill að fróðleik, afþreyingu og víðsýni. Meira

Er orðin til „innflutt undirstétt“ á Íslandi?

Þá þarf að breyta því hugarfari, sem að baki býr. Meira

Laxness: Lærisveinn Einars og Brynjólfs

Oft er með réttu talað um mikil áhrif Halldórs Laxness á hreyfingu íslenskra kommúnista og vinstri sósíalista. Minna hefur verið rætt um áhrif helstu íslensku stalínistanna á skáldið. Meira

Tryggvi Felixson

Græn umskipti í sjónmáli?

Eftir Tryggva Felixson: „Í grænum umskiptum í hagkerfinu leynast mörg góð fjárfestingartækifæri en hvatann til umskipta vantar. Það er pólitískt viðfangsefni.“ Meira

Guðmundur Þorgeirsson

Vísindastyrkir úr Minningarsjóði Helgu og Sigurliða

Eftir Guðmund Þorgeirsson: „Vísindastyrkir veittir úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar – 300 milljónir á 35 árum“ Meira

Werner Rasmusson

Ávirðingar

Eftir Werner Ívan Rasmusson: „Hvar er stjórnarandstaðan? Engar kröfur um þingfund eða afsagnir og enginn kallaður inn á teppi í Kastljósinu. Hvað veldur?“ Meira

Einar Ingvi Magnússon

Kaleikurinn

Eftir Einar Ingva Magnússon: „„Ef einhver er í Kristi er hann ný sköpun.“ (2. Korintubréf 5:17.)“ Meira

Guðjón Sigurbjartsson

Matvælastefna fyrir almenning

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: „Landbúnaðurinn er ábyrgur fyrir um 73% af heildarlosun Íslands á gróðurhúsalofttegundum. Um 60% fullorðinna eru yfir kjörþyngd hér á landi.“ Meira

Hægt og hljótt

Þegar sólin nálgast vestrið og umsvifin minnka fara menn að hugsa sinn gang. Þá er litið um öxl og myndum bregður fyrir frá liðnum tíma. Þá rita sumir æviminningar sínar, sérstaklega fólk sem er þekkt fyrir og vill minna á sig enn á ný. Meira

Föstudagur, 15. janúar 2021

Hver hefur not fyrir gamalt fólk?

Frænka mín varð sjötug um daginn. Við ræddum um tíðarandann og hún nefndi að nú gætu allir valið sér kyn; karl, kona eða eitthvað annað. „Það er sannarlega gott,“ sagði hún, „að samfélagið sé ekki að skipta sér af kynferði þegnanna. Meira

Vilhjálmur Bjarnason með blómum skreyttum Ho Chi Minh í Hanoi.

Viet Nam, Perdue

Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Frakkland var nýlenduveldi. Ein nýlenda varð þeim óleysanlegt vandamál. Það var sá hluti Indo-Kína, sem hét Viet-Nam.“ Meira

Kristinn Jens Sigurþórsson

Þrífst stofnanaillska innan þjóðkirkjunnar?

Eftir Kristin Jens Sigurþórsson: „Hvað hefur orðið um samvisku þjóðkirkjunnar? Hví er margs konar ranglæti og níðingshætti leyft að viðgangast innan hennar athugasemdalaust?“ Meira

Ívar Pálsson

Ekkert hæli í bili

Eftir Ívar Pálsson: „Hér er um fjármál og heilbrigðismál að ræða. Hættum að taka við hælisleitendum þar til það er öruggt og við höfum efni á því.“ Meira

Fimmtudagur, 14. janúar 2021

Nú er nóg komið

Fyrir tæpu ári í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins sagði okkar ágæti sóttvarnalæknir að það væri ekki spurning um hvort, heldur hvenær, Wuhan-veiran bærist hingað til lands. Þessi andstyggðarpest hefur flætt yfir heimsbyggðina með skelfilegum afleiðingum. Meira

Ármann Kr. Ólafsson

Iðandi mannlíf í nýrri Hamraborg

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: „Þétt byggð, mikil þjónusta, góðar samgöngur og mannlíf verða einkenni endurnýjaðrar Hamraborgar“ Meira

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Móðir, systir, dóttir, amma og vinkona

Eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur: „Þetta mál stendur okkur öllum nærri, snertir víða sára taug og getur ekki átt sér stað með þessum hætti að breyting sé kynnt án nokkurs samtals.“ Meira

Tryggvi Felixson

Laxabakki við Sogið – kjarni málsins

Eftir Tryggva Felixson: „Deilur um land undir friðlýstum sumarbústað við Sogið, Laxabakka, er hægt að leysa, ef farið er að lögum og reglum og háttvísi sýnd í samskiptum.“ Meira

Hafsteinn Sigurbjörnsson

Loðnan

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: „Um sjávarútvegsmál, vistvænar veiðar og skaðsemi togveiða.“ Meira

Hannes Lárusson

Rangfærslur, valdníðsla og embættisafglöp

Eftir Hannes Lárusson: „... eru nær allar staðhæfingar sem hafðar eru eftir þessum aðilum rangar og í sumum tilfellum beinlínis verið að halda fram algerum fjarstæðum.“ Meira

Þriðjudagur, 12. janúar 2021

Jöfnum bilið í skólakerfinu

Við upphaf vorþings leggjum við í Samfylkingunni fram tillögu þar sem menntamálaráðherra verður falið að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun til fjögurra ára til að styrkja stöðu drengja í menntakerfinu. Meira

Guðmundur G. Þórarinsson

Ástandið í Bandaríkjunum, víðari útsýn, orsakir og afleiðing

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: „Svo virðist sem milljónum Bandaríkjamanna finnist að Trump með alla sína galla sé að berjast fyrir rétti þeirra. Hin ráðandi stétt sé of langt frá hinu líðandi og stríðandi lífi fjöldans.“ Meira

Albert Þór Jónsson

Fjárfestum, framkvæmum og framleiðum

Eftir Albert Þór Jónsson: „Á næstu árum þarf að fjárfesta, framkvæma og framleiða og gera Ísland sjálfbært á flestum sviðum atvinnulífs.“ Meira

Jónas Sturla Sverrisson

Flug, ferðafrelsi og þjóðgarðar

Eftir Jónas Sturlu Sverrisson: „Flug sem samgöngumáti er einn samgöngumáta leyfisskyldur í Vatnajökulsþjóðgarði. Aðeins flugmenn þurfa að gera grein fyrir því hvers vegna þeir ætli að stoppa í þjóðgarðinum.“ Meira

Eygló Egilsdóttir

Opið bréf til ráðherra og embætismanna

Eftir Eygló Egilsdóttur: „Opnum nú heilsu- og líkamsræktarstöðvar með takmörkunum. Af hverju ekki, þegar eðlilegt þykir að komi 30 þúsund manns í Kringluna á einum degi?“ Meira

Þórhallur Heimisson

Egypskar rætur Biblíunnar

Eftir Þórhall Heimisson: „Og þar á meðal, og höggnar í stein í sandinum, er að finna ómetanlegar heimildir um uppruna frásagna Biblíunnar.“ Meira

Sveinbjörn Jónsson

Getur þorskurinn bjargað?

Eftir Sveinbjörn Jónsson: „Afleiðingin er þjóðhagslegt tjón upp á margar milljónir tonna af dýrmætum afla þorsks og annarra tegunda sem hann hefur þurft að éta.“ Meira

Hvert er fólkið að fara?

Þegar komið er í bæinn, í alla umferðina, þá líður manni eins og Pírata með sjóræningjamerkið á brjóstinu og spyr: Hvert er allt fólkið að fara? Er ekki kreppa, er ekki atvinnuleysi? Er ekki samkomubann og fjarvinna? Meira