Daglegt líf Fimmtudagur, 14. janúar 2021

Fastur Í Rangárþingi þarf víða að aka yfir óbrúaðar ár, svo sem Fiská við Þríhyrning. Hér er bíll í hyl sem Dagrenningarfólk náði á þurrt. Mynd úr safni.

Slark á fjöllum í gefandi starfi

Dagrenning, björgunarsveitin á Hvolsvelli, er mikilvægur hlekkur í keðju samfélagsins þar. 50 ár að baki. Mörg útköll síðustu ár hafa verið þjónusta við erlenda ferðamenn. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 9. janúar 2021

Lifagurt Íslenskar jurtir búa margar yfir lækningamætti.

Mikil þekking býr í náttúrunni

Nýlega fylltist á fjórum mínútum á landvarðanámskeið á vegum Umhverfisstofnunar. Björk Bjarnadóttir verður þar með innlegg um þjóðfræði náttúrunnar. Meira