Íþróttir Fimmtudagur, 14. janúar 2021

Albert Guðmundsson

Albert fékk langþráð tækifæri

Albert Guðmundsson sneri aftur í byrjunarlið AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Philips-völlinn í Eindhoven í gær. Meira

Sókn Egyptinn Omar Yahia reynir skot á meðan Sílemaðurinn Victor Donoso reynir að verjast honum í Kaíró í gær.

Öruggt hjá Egyptum í fyrsta leik

Heimsmeistaramót karla í handknattleik hófst í Egyptalandi í gær þegar heimamenn unnu afar sannfærandi sex marka sigur gegn Síle í G-riðli keppninnar í Stadium-höllinni í Kaíró. Meira

Dominos-deild kvenna Fjölnir – Haukar 54:70 Breiðablik &ndash...

Dominos-deild kvenna Fjölnir – Haukar 54:70 Breiðablik – Keflavík 56:66 Snæfell – KR 87:75 Valur – Skallagrímur (44:33) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira

Drjúg Alyesha Lovett fór fyrir liði Hauka gegn Fjölni í Grafarvoginum.

Haukar tylltu sér á toppinn

Alyesah Lovett átti stórleik fyrir Hauka þegar liðið heimsótti Fjölni í 4. Meira

Eitt hundrað dagar á milli umferðanna

Önnur umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, verður leikin í kvöld og annað kvöld. Nú eru einmitt eitt hundrað dagar frá því fyrstu umferðinni lauk en eftir að Keflvíkingar höfðu sigrað Þór á Akureyri, 94:74, þann 6. Meira

Heilræði Janus Daði Smárason , Tomas Svensson, Guðmundur, Gunnar Magnússon og Elliði Snær Viðarsson.

Leikur sem gæti haft mikil áhrif á gang mála

Fyrsti leikur Íslands á HM í Egyptalandi í kvöld • Mikilvæg stig í boði Meira

Í gær hófst heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi og óhætt er að...

Í gær hófst heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi og óhætt er að segja að allt annað en handboltinn sjálfur hafi verið aðalumfjöllunarefnið síðustu dagana fyrir mót. Meira