Menning Fimmtudagur, 14. janúar 2021

Trans Úr Port Authority, opnunarmynd hátíðarinnar. Segir í henni af kynnum ungs manns af stúlku sem er trans.

Sjóndeildarhringurinn víkkaður

Fjöldi kvikmynda í leikstjórn kvenna á dagskrá Reykjavík Feminist Film Festival • Streymt á netinu og aðgangur ókeypis • Áhersla á kvikmyndir með fjölbreyttum kvenhlutverkum og -persónum Meira

Veisla í faraldrinum

Kynjahallanum ber að breyta og er aukinn sýnileiki og tækifæri kvenna innan kvikmyndaheimsins liður í því. Meira

Sinfóníuhljómsveitin „Góð músík skilar ávallt sínu í öllum greinum og á öllum stigum, jafnvel þótt seint eða aldrei takist að finna henni mælistiku sem allir fallast á,“ skrifar tónlistargagnrýnandinn í vangaveltum um liðið ár.

Tónlistarupplifun á tímamótum

... tónlistin – hin ósýnilega „list listanna“ – er að mínu og margra viti helzta hjálparhella mannskepnunnar á öllum tímum, súrum sem sætum. Meira

Gjöf sem barst á réttum tíma

Leikfélag Akureyrar sýnir gamanleikinn Fullorðin • Verkið kom í stað Skugga-Sveins sem frestast um ár vegna heimsfaraldursins • Marta Nordal segir að kófið kalli á ákveðið æðruleysi Meira

Björgunarafrek eftir brotlendingu

Martröð í Mykinesi – Íslenska flugslysið í Færeyjum 1970 ****- Meira

Íhugull Bók nóbelshöfundarins J.M. Coetzee er „athyglisvert framlag í umræðuna um „notkun“ okkar manna á dýrum“, skrifar gagnrýnandinn.

Um samskipti manna og dýra

Eftir J.M. Coetzee. Gunnar Sigvaldason og Katrín Jakobsdóttir þýddu. Gunnar Theodór Eggertsson ritar inngang. Umþenkingar eftir Marjorie Garber, Peter Singer, Wendy Doniger og Barböru Smuts. Lærdómsrit Bókmenntafélagsins, HÍB, 2020. Innbundin, 206 bls. Meira

Ríkið Tími Marteins Mosdals runninn upp á ný.

Marteinn Mosdal mættur á skjáinn

Ekkert er ókeypis, sagði einhver spekingur um árið. Það eru orð að sönnu hvert sem litið er. Það kostar pening að búa til pening, sagði annar spekingur og ekki var töluð vitleysan þar. Meira

Einar Örn segir frá Gilbert & George

Einar Örn Benediktsson listamaður mun veita gestum leiðsögn um sýninguna Gilbert & George: THE GREAT EXHIBITION í kvöld kl. 20 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Mun Einar segja frá einstaka verkum og sýningunni út frá sínu sjónarhorni. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 15. janúar 2021

Geimfarar Frá vinstri Þorleifur Arnarsson, Agnes Wild, Nick Candy, Sigrún Harðardóttir og Aldís Davíðsdóttir.

Brúðurnar eins og lifandi leikföng

Brúðusýningin Geim-mér-ei verður frumsýnd á morgun í Þjóðleikhúsinu • Bunraku-brúðutækni • Leikstjórinn Agnes Wild segir helstu áskorunina að koma brúðu og geimskipi á sviði út í geim Meira

Leonardo Di Caprio

70 kvikmyndir frumsýndar á Netflix á árinu

Streymisveitur hafa sótt í sig veðrið á undanförnum misserum og þá sérstaklega á tímum Covid-19 og vegur Netflix þar hvað þyngst. Meira

Í MUTT Myndlistarmaðurinn Úlfur Karlsson og galleristinn Júlía Marinósdóttir á sýningunni með verkum Úlfs. „Í verkunum opnast nýir heimar þar sem persónur og atburðir koma saman úr ólíkum áttum,“ segir Júlía.

„List á svo mikið erindi“

Nýtt gallerí við Laugaveg, MUTT, verður opnað í kvöld með sýningu á verkum Úlfs Karlssonar • „Tel vera svigrúm fyrir fleiri gallerí í Reykjavík“ Meira

Búningablæti og slúður.

Klám fyrir konur með búningablæti

Þættirnir Bridgerton á Netflix eru fyrstu þættirnir úr smiðju höfundarins Shondu Rhimes eftir að hún gerði samning við streymisveiturisann. Meira

Miðvikudagur, 13. janúar 2021

Samstarfskonur Íris Stefanía Skúladóttir og Sísí Ingólfsdóttir við langborðið í salnum í Ásmundarsafni.

Fáránlegar afsakanir

Gestum sýningarinnar Afsakið mig er boðið inn á heimili konunnar • Hópur listakvenna tekur, skapar og gefur pláss • Afsakanir, tíðahringurinn og fullnægingarljómi meðal umfjöllunarefna Meira

Hversdagurinn tekur sviðið

Eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur. Bjartur, 2020. Innbundin, 264 bls. Meira

Þriðjudagur, 12. janúar 2021

Leikstjórinn Michael Apted við afhendingu BAFTA-verðlaunanna fyrir tveimur árum.

Michael Apted, þekktur fyrir Up-myndirnar, er allur

Hinn fjölhæfi breski kvikmyndaleikstjóri Michael Apted, sem þekktastur er fyrir heimildakvikmyndaröðina „Up“, er látinn, 79 ára að aldri. Meira

Fereyki Ludvig Kári Quartet, frá vinstri Phil Doyle, Ludvig Kári, Stefán Ingólfsson og Einar Valur Scheving.

Djassbræðingur í háloftunum

Ludvig Kári Quartet leikur djass á nýútkominni plötu, Rákir • Titillinn vísar í flugrákir á himni og segist Ludvig mikill flugdellukarl enda sonur flugvirkja Meira

Ópera Frá uppfærslu Íslensku óperunnar á La traviata eftir Verdi.

Vantraust á óperustjórann

Félagsfundur Klassís, Fagfélags klassískra söngvara á Íslandi, lýsir yfir vantrausti á stjórn og óperustjóra Íslensku óperunnar, Steinunni Birnu Ragnarsdóttur, vegna stjórnunarhátta stofnunarinnar á undanförnum árum, segir í tilkynningu sem Klassís... Meira

Krísa Ungir afbrotamenn kanna aðstæður á jörðu.

Hvenær er nóg nóg?

Sjónvarpsþættir um mannkyn í krísu þar sem 100 ungir afbrotamenn eru sendir til jarðar til að kanna hvort þar séu aðstæður nægilega góðar til að mannkynið geti lifað af í kjölfar kjarnorkustyrjaldar. Skráið mig. Meira

Mánudagur, 11. janúar 2021

Dagbók Shaun Bythell vissi ekki hvað hann ætti að fást við í lífinu svo hann keypti fornbókabúð og hefur skrifað bækur um lífið í búðinni, þar sem segir af viðskiptavinum, allrahanda bókum og lífi og starfi bóksalans.

Dagbók fornbókasalans

Bókarkafli | Í Dagbók bóksalans rekur Shaun Bythell reynslu sína af að reka stærstu fornbókabúð Skotlands, sem er í Wigtown, í vesturhluta Skotlands. Viðskiptavinir hans eru eins ólíkir og þeir eru margir, en ansi hátt hlutfall þeirra er sérvitringar og furðufuglar. Meira

Hafdís Huld

Hafdís og Weeknd í toppsætum

Listi yfir söluhæstu hljómplötur og vinsælustu lög ársins 2020 hefur verið gefinn út og í toppsætinu á plötulistanum er plata Hafdísar Huldar Vögguvísur og eru seld eintök samtals 3.939. Næst kemur Bríet með plötuna Kveðja, Bríet sem seldist í 3. Meira

Tilfinningar Salóme segir plötu sína Water fjalla um tilfinningar, þegar öllu sé á botninn hvolft.

Tónlistin er eins og vatnið

Salóme Katrín hlaut Kraumsverðlaunin 2020 fyrir Water • Ein stór hugleiðing ungrar konu • Uppvaxtarárin „part two“ eru oft mjög átakanleg, segir hún Meira

Laugardagur, 9. janúar 2021

Með gítar um öxl Þórarinn syngur Pál í Landnámssetri Borgarnesi 2011.

Tilhugalíf þeirra varði í 17 ár

Nýlega fannst gröf ástarskáldsins Páls Ólafssonar • Þórarinn Hjartarson þekkir vel sögu Páls og ljóðin hans sem þrungin eru tilfinningahita • „Þetta var brennandi ást í meinum og í hjónabandi“ Meira

Tvíeind Kötlubræður spúa bæði eldi og brennisteini á nýju plötunni.

Ást orðum ofar...

Allt þetta helvítis myrkur er önnur breiðskífa Kötlu sem er sveit þeirra Guðmundar Óla Pálmasonar og Einars Thorberg Guðmundssonar. Kynngikraftur býr í plötunni rétt eins og í samnefndu fjalli. Meira

Glöð Sviðslistaráð gerir 20 milljóna króna samning við Gaflaraleikhúsið til tveggja ára með því skilyrði að Hafnarfjarðarbær leggi fram sambærilegt framlag til leikhússins.

30 fá 132 milljónir

Samtals 132 milljónum til 30 verkefna hefur verið úthlutað úr sviðslistasjóði fyrir 2021. Alls bárust 143 umsóknir frá atvinnusviðslistahópum, en sótt var um ríflega 738 milljónir. Stjórnvöld juku framlag til sjóðsins milli ára um 37 milljónir. Meira

Rán Flygenring

Um 450 listamenn fá starfslaun

2.150 mánaðarlaunum úthlutað til 308 listamanna og 26 sviðslistahópa með um 145 sviðlistamönnum • Sótt um 13.675 • 15,7% umsóttra mánaða úthlutað Meira

Að taka pláss eða sleppa því bara

Eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur. Bjartur, 2020. Kilja, 102 bls. Meira

Kollegar Helga Kvam píanóleikari og Þórhildur Örvarsdóttir söngkona hafa starfað náið saman síðustu ár. Þær hafa í vinnu sinni meðal annars beint sjónum að Maríutónlist, Svörtum fjöðrum og nú síðast álfum og tröllum.

Saknar þess að spila fyrir fólk

Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir senda frá sér plötuna Þráðurinn hvíti • Platan inniheldur níu ný lög eftir sex íslensk tónskáld • Gáfu einnig nýverið út fjóra hlaðvarpsþætti um álfa og tröll Meira