Umræðan Miðvikudagur, 5. maí 2021

Drifkraftur efnahagslífsins

Eitt mikilvægasta verkefnið sem blasir við þjóðinni er að ná atvinnuleysinu niður. Þessi vágestur hefur ekki einungis í för með sér efnahagslega erfiðleika heldur einnig félagslegar afleiðingar sem erfitt er að meta til fjár. Meira

Unnur H. Jóhannsdóttir

Réttur fatlaðs fólks til félagslegrar verndar

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: „Réttur fatlaðs fólks til félagslegrar verndar hefur verið svikinn af núverandi ríkisstjórn en samt er nóg til.“ Meira

Eva Björk Harðardóttir

Afglæpavæðing og hvað svo?

Eftir Evu Björk Harðardóttur: „Hverju erum við að fórna með þessari hugmynd, og hvenær gáfumst við upp á baráttunni við eiturlyfjabarónana?“ Meira

Þórir S. Gröndal

Þótt náttúran sé lamin með lurki...

Eftir Þóri S. Gröndal: „Hvolpavitið hafði gert vart við sig og forvitnin um hið dularfulla kynlíf var farin að bæra á sér.“ Meira

Kristján Þór Júlíusson

Ákalli um slátrun beint frá býli svarað

Eftir Kristján Þór Júlíusson: „Þessi breyting markar því tímamót og felast í henni tækifæri til að styrkja verðmætasköpun og afkomu bænda fyrir næstu sláturtíð og til framtíðar.“ Meira

Um Coda Terminal

Eftir Skúla Jóhannsson: „Ýmislegt bendir til að hugmynd Coda Terminal að förgunarstöð fyrir kolefni við Straumsvík gæti verið hagkvæm.“ Meira

Í aðdraganda varnarsamningsins: Fyrsti yfirmaður varnarliðsins, Edward J. McGaw, hershöfðingi í Bandaríkjaher, ávarpar liðsmenn sína við komuna til Íslands 7. maí 1951.

Varnarsamstarf í sjötíu ár

Eftir Davíð Stefánsson: „Með varnarsamningnum við Bandaríkin höfum við varðveitt frið og öryggi í 70 ár.“ Meira

Óli Björn Kárason

Máttur ríkisins vs. trúin á einstaklinginn

Eftir Óla Björn Kárason: „Stór hluti íslensks efnahagslífs er án samkeppni eða líður fyrir mjög takmarkaða samkeppni. Samkeppnisleysið leiðir til sóunar á mannafli og fjármagni.“ Meira

Mathieu Grettir Skúlason

Hafnarfjörður tekur upp íslenska menntatækni

Mathieu Gretti Skúlason: „Hafnarfjörður tók nýverið upp Evolytes-námskerfið í öllum grunnskólum bæjarfélagsins til að efla stærðfræðikennslu í bæjarfélaginu.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 6. maí 2021

Heilsuöryggi kvenna

Frá síðustu áramótum hafa okkur ítrekað borist fréttir af klúðri heilbrigðisyfirvalda við flutning skimunar á leghálskrabbameini frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslustöðva, Landspítala og danskrar rannsóknarstofu í Hvidovre. Meira

Gunnar Guðmundsson

Geirfinnsmálið

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: „Geirfinnsmálið er svo margslungið að þar hafa kviknað margar spurningar sem ekki hafa fengist svör við.“ Meira

Ásmundur Friðriksson

Gerum flott prófkjör

Eftir Ásmund Friðriksson: „Ég óska eftir stuðningi ykkar í 2. sætið og hvet fólk til þátttöku í prófkjörinu.“ Meira

Sveinn Rúnar Hauksson

Von í Palestínu

Eftir Svein Rúnar Hauksson: „Síðastliðið haust tókust samningar milli ólíkra stjórnmálafylkinga um að efna til þingkosninga 22. maí og forsetakosninga 31. júlí næstkomandi.“ Meira

Vöxum út úr kófinu

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: „Við ákváðum að sækja fram með kraftmiklu grænu plani og vaxa út úr vandanum.“ Meira

Stefán Einar Stefánsson

Illa dulið gyðingahatur

Skrif þeirra bera hins vegar vott um hina miklu heift. Birtist hún ekki aðeins í afstöðunni til gyðinganna sjálfra heldur einnig hvernig þeir missa stjórn á sér vegna saklauss greinarkorns um rauðvín. Meira

Þórarinn Eyfjörð

Er hægt að gera lágmarkskröfur?

Eftir Þórarin Eyfjörð: „Eins er rétt að gera þá kröfu til þingmanna þegar þeir láta gamminn geisa í fjölmiðlum, að þeir séu búnir að vinna heimavinnuna sína.“ Meira

Íris Þórsdóttir

Tannsteinn

Eftir Írisi Þórsdóttur: „Ég hvet alla til þess að fara til tannlæknis að minnsta kosti einu sinni á ári og sinna daglegri munnhirðu af ástríðu.“ Meira

Jón Steinar Gunnlaugsson

Grínistar í Dómarafélagi Íslands

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: „Flestir þeirra hika ekki við að taka sæti sem dómarar í málum þar sem reynir á slík ágreiningsefni. Þetta finnst þeim í lagi, þar sem enginn veit um þessar skoðanir.“ Meira

Hörður Arnarson

Græn framtíð orkuvinnslu og iðnaðar

Eftir Hörð Arnarson og Sigurð Hannesson: „Við ætlum saman að taka virkan þátt í að auka það sem verður til skiptanna í samfélagi okkar. Þar liggja sameiginlegir hagsmunir allra Íslendinga.“ Meira

Salvör Nordal

Börn fá boð á Barnaþing

Eftir Salvöru Nordal: „Barnaþingið er mikilvægur þáttur í samráði við börn á aldrinum 11-15 ára sem alla jafna hafa fá tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri við stjórnvöld.“ Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Ljósið við enda ganganna

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: „Ég er stoltur af árangri utanríkisþjónustunnar við að styðja íslenskt atvinnulíf og gæta hagsmuna borgaranna á slíkum óvissutímum.“ Meira

Eflum menningu á krepputíma – Ljúkum við byggingu Þjóðleikhússins

Eftir Halldór Guðmundsson: „Notum tækifærið, eflum menningarstarf okkar þegar sverfur að og ráðumst í viðbyggingu við Þjóðleikhúsið.“ Meira

Gísli Páll Pálsson

Gleðilegt sumar

Eftir Gísla Pál Pálsson: „Fram undan er sumar og sól. Hlýja, notalegheit, heimsóknir, ferðir út í bæ, ferðir á kaffihús, sólbekkjaseta í görðunum okkar og svo mætti lengi telja“ Meira

Hallveig Rúnarsdóttir

Íslenskt söngnám á ögurstundu

Eftir Hallveigu Rúnarsdóttur: „Höfundur hvetur ríki og borg til að taka höndum saman og standa vörð um blómlegt söngnám hérlendis.“ Meira

Björg Karítas Bergmann Jónsdóttir

Berklar og Covid

Eftir Björgu Karítas Bergmann Jónsdóttur: „Við ættum að vera vel sett í dag með allt þetta góða og menntaða fólk í læknastéttinni hér heima.“ Meira

Þriðjudagur, 4. maí 2021

Guðni Ágústsson

Eru miðaldra karlar íslenskunni verstir?

Eftir Guðna Ágústsson: „Skýjaborgin hefði verið kjörið og lýsandi nafn á „Sky Lagoon“, því þar verða gestirnir skýjum ofar af sælu.“ Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Á skjön við raunveruleikann

Eftir Guðmund Karl Jónsson: „Óhjákvæmilegt er að þessi gangagerð fari niður á enn meira dýpi en Hvalfjarðargöngin.“ Meira

Hjálmtýr V. Heiðdal

Blaðamaðurinn og siðfræðin

Eftir Einar Stein Valgarðsson og Hjálmtý V. Heiðdal: „Augljóst er að það hefur aldrei verið ætlun stjórnvalda í Ísrael að eftirláta Palestínumönnum land til ríkisstofnunar.“ Meira

Arna Kristín Einarsdóttir

Til hamingju Harpa

Eftir Örnu Kristínu Einarsdóttur: „Harpa er og þarf að fá að vera það gróðurhús sem hún er hönnuð til að vera.“ Meira

Mikilvæg ný lýðheilsustefna

Í heilbrigðisstefnu koma fram þau markmið að íslensk heilbrigðisþjónusta verði á heimsmælikvarða og lýðheilsustarf með áherslu á heilsueflingu og forvarnir verði hluti af allri þjónustu, sérstaklega þjónustu heilsugæslunnar. Meira

Sigurður Oddsson

Borgarlína er tvöföld tímaskekkja

Eftir Sigurð Oddsson: „Borgarstjórn og hönnuðir borgarlínu geta greinilega ekki skipt um skoðun frekar en lest á teinum um stefnu.“ Meira

Mánudagur, 3. maí 2021

Árni Sigurjónsson

Leið vaxtar er farsælasta leiðin í endurreisninni

Eftir Árna Sigurjónsson og Sigurð Hannesson: „Nú þarf að nýta tækifærið til að byggja undir fjölbreyttara og sterkara atvinnulíf í stað þess að leitast við að endurreisa hagkerfið eins og það var.“ Meira

Tómas Láruson

Sérstakt frítekjumark atvinnutekna

Gunnar stóðst ekki mátið að gera smá grín í einum kaffitímanum í vinnunni að áhugamáli Jónu númer tvö, eins og þau gjarnan spauguðu með. Strákarnir hristu bara hausinn. „Hvað! Er þetta það sem við eigum von á? Meira

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Þegar Mogginn sér ekki til sólar

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: „Við höfum ekki tekið ný skref í alþjóðasamvinnu í þrjátíu ár en heimurinn hefur breyst. Grundvallaratriðið er að þjóðin ráði för.“ Meira

Elías Elíasson

Eru samgöngur þjónusta?

Eftir Elías Elíasson: „Sterk tengsl eru talin vera milli efnahagslegrar velferðar í samfélögum og ferðatíma.“ Meira

Sigurður Guðmundsson

Kröpp kjör? – Tekjuleg staða eldri borgara miðað við aðra aldurshópa

Eftir Sigurður Guðmundsson: „Þessar upplýsingar sýna að tekjudreifing eldri borgara á Íslandi er ekki ýkjafrábrugðin því sem gildir um aðra fullorðna íbúa landsins.“ Meira

Frí í dag!

Gleðilegan þriðja maí. Baráttudagur verkalýðsins var á laugardegi í ár og tóku því fáir eftir þessum aukafrídegi í dagatalinu. Í ár eru jóladagur og annar í jólum einnig um helgi sem þýðir að þrír frídagar eru ekki á virkum degi í ár. Hins vegar er 17. Meira

Tíu ára afmæli

Eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur: „Í dag eru 10 ár síðan skýrslan „Kortlagning á hagrænum áhrifum skapandi greina“ kom út.“ Meira

Laugardagur, 1. maí 2021

Bergur Þorkelsson

Á að kafsigla farmenn?

Eftir Berg Þorkelsson: „Íslendingar vita að íslenskir sjómenn eru hinir bestu í heimi og tryggja vöruflutninga til og frá landinu.“ Meira

Njáll Trausti Friðbertsson

Stórt tækifæri í loftslagsvænum fjárfestingum

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: „Vilji Ísland ná alþjóðlegum markmiðum um losun gróðurhúsalofttegunda er nærtækast að þróa og nýta græna orkugjafa.“ Meira

Undirstaðan réttleg fundin

Í gær, hinn 30. apríl 2021, voru þrjátíu ár frá því, að Davíð Oddsson myndaði sína fyrstu ríkisstjórn. Hann átti eftir að verða forsætisráðherra í nær fjórtán ár, lengst allra manna, jafnt samfellt og samtals. Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Um hvað verður kosið í haust?

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: „Í frjálsu samfélagi er hagsmunum okkar best borgið, þar nýtur hvert og eitt okkar sín best – fjölbreytileiki mannlífsins er okkar helsti styrkleiki.“ Meira

Magnús Ingimarsson

Magnús Ingimarsson tónlistarmaður og prentsmiður fæddist 1. maí 1933 á Akureyri, ólst upp á Dalvík en flutti til Reykjavíkur 12 ára gamall. Foreldrar hans voru hjónin Ingimar A. Óskarsson kennari, f. 27.11. 1892, d. 2.5. 1981, og Margrét K. Meira

Hátíðisdagur verkalýðsins

Eru flokkarnir strengjabrúður hagsmunaafla? Meira

Vilhjálmur Árnason

Þess vegna þurfum við nýja kynslóð til forystu

Eftir Vilhjálm Árnason,: „Grunngildi okkar eiga því að endurspeglast í krafti til athafna en standa gegn græðgi, yfirgangi, ranglæti og skeytingarleysi.“ Meira

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir

Frelsi til uppbyggingar

Eftir Guðbjörgu Oddnýju Jónasdóttur: „Grein þessi er um mikilvægi þess að byggja upp fjölbreytt og öflugt atvinnulíf til framtíðar eftir heimsfaraldurinn.“ Meira

Sandra B. Franks

Sjúkraliðar – til hamingju með 1. maí

Eftir Söndru B. Franks: „Við sjúkraliðar þurfum áfram að standa þétt saman því samhliða krefjandi breytingum stöndum við áfram vaktina gegn Covid.“ Meira

Ólafur Þ. Jónsson

Í tilefni af 1. maí

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: „Það nægir einfaldlega ekki að skynja misréttið í þjóðfélaginu, menn verða að skilja orsakir þess“ Meira

Enn meiri stuðningur við námsmenn

Námsmenn eru fjölbreyttur hópur fólks. Aðstæður námsmanna eru ólíkar, fjölskylduhagir mismunandi og atvinnutækifærin misjöfn. Sumir búa í foreldrahúsum á meðan aðrir leigja stúdentaíbúð eða á frjálsum markaði. Meira

Við mánaðamót

Mánaðamót apríl og maí gefa tilefni til að rifja upp vísuna um að ap., jún., sept., nóv. hafa þrjátíu daga hver en hinir mánuðirnir kjósa sér einn til, nema febrúar sem ber sína tvenna fjórtán ef ekki er hlaupár. Meira

Föstudagur, 30. apríl 2021

Þú hefur ekkert vit á þessu, gæskur!

Málfrelsi er ein grunnstoðin í frjálsu lýðræðisríki. Engum dettur í hug að segjast opinberlega vera á móti því. Rökræður eru líka frábær leið til þess að kalla fram allar hliðar máls. Meira

Kolbrún Baldursdóttir

Eden-hugmyndafræðin, vagga hlýleika í nánd við lífríkið

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: „Í Eden-hugmyndafræðinni er áherslan á lifandi umhverfi, nálægð við líffræðilegan fjölbreytileika, ræktun plantna og samskipti við börn og dýr.“ Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Óvissuferðin heldur áfram

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: „Mikilvægt er að gert verði mat á hagkvæmni léttrar borgarlínu samkvæmt tillögum Áhugafólks um samgöngur fyrir alla og niðurstaðan borin saman við hagkvæmni borgarlínu.“ Meira

Björn Bjarnason

Farsæll varnarsamningur í 70 ár

Eftir Björn Bjarnason: „Allt gerist þetta innan ramma NATO-aðildarinnar og varnarsamningsins á grundvelli hennar. Samningurinn hefur því staðist tímans tönn.“ Meira

Sveinn Runólfsson

Íbúar allra sveita sameinist gegn uppsetningu vindorkuvera

Eftir Svein Runólfsson: „Vindorkan er auðlind sem er þjóðareign Íslendinga og á því að vera ráðstafað til nýtingar með sameiginlegum hætti alls staðar á landinu.“ Meira

Gauti Jóhannesson

Að rækta garðinn sinn

Eftir Gauta Jóhannesson: „Hlutverk hins opinbera er að plægja akurinn, gera öllu þessu fólki kleift að fullnýta tækifæri sín.“ Meira

Halldór Gunnarsson

Greiðslur eldri borgara til og frá TR

Eftir Halldór Gunnarsson: „Ríkissjóður sparar 40 milljarða á ári. Þá fjárhæð leggja lífeyris- og ellilaunaþegar ríkinu til. Á ekki frekar að segja, sú fjárhæð er hirt af ríkinu?“ Meira