Daglegt líf Fimmtudagur, 22. júlí 2021

Minning Blóm voru í gær lögð að minnisvarða í Útey í Noregi, en í dag eru liðin rétt tíu ár frá hryðjuverkaárás sem Andres Behring Breivik framdi þar.

Hraðferð um heiminn í myndmáli

Hnattferð! Ferðalög um heiminn eru takmörkuð. Myndir koma í staðinn og þá gildir ævintýrið um að sitja kyrr á sama stað en samt að vera að ferðast. Meira

Þingvellir Arkað niður Almannagjá.

Óttar og Snorri

Óttar Guðmundsson geðlæknir fer fyrir sögugöngu á Þingvöllum í kvöld, fimmtudagskvöld. Þar mun hann fjalla um Þingvelli í ljósi Sturlungu, sem öll liggur undir þó að þessu sinni verði einkum horft til Snorra Sturlusonar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. júlí 2021

Litadýrð Farið var um stórbrotna náttúru í Lónsöræfum. Á þeim slóðum eru engir stígar svo félagarnir urðu að bera reiðhjólin sín langar leiðir.

Fóru umhverfis ellefta jökulinn

Garpar! Hringur um Vatnajökul tekinn á þrettán dögum. Æskufélagar í ævintýrum á afskekktum slóðum.Yfir fjöll, vikur, flæður og eyðisanda. Upplifðu Ísland á hjóli. Meira

Flóruspilið Fjör og fróðleikur.

Íslensk plöntuheiti í stað ása og drottninga

Heiti plantna í íslensku flórunni eru sem lykilorð í Flóruspilinu sem Hespuhúsið gefur út. Meira