Fastir þættir Fimmtudagur, 22. júlí 2021

Eftir Hér má sjá herbergið eftir að það var allt tekið í gegn og innréttað.

Sefur vel eftir að hafa unnið vinninginn

Ellen Magnúsdóttir, líffræðikennari í MR, hafði heppnina svo sannarlega með sér en hún vann glænýtt svefnherbergi í leik á K100. Herbergið er nú tilbúið og gjörbreytt en Ellen segist sofa afar vel í nýja herberginu. Meira

Pósitíft spil. S-Enginn Norður ♠4 ♥32 ♦ÁK1064...

Pósitíft spil. S-Enginn Norður ♠4 ♥32 ♦ÁK1064 ♣KDG97 Vestur Austur ♠109653 ♠ÁKG8 ♥9 ♥KD64 ♦DG3 ♦852 ♣Á1086 ♣52 Suður ♠D72 ♥ÁG10875 ♦97 ♣43 Suður spilar 4♥. Meira

Púllari fyrir lífstíð

Arngrímur Baldursson fæddist 22. júlí 1971 á Akureyri. „Ég bjó á Brekkunni á Akureyri í Goðabyggð sem var mjög samheldin og skemmtileg gata. Þar þekktust allir og haldin götugrill á hverju sumri. Meira

<strong>Svartur á leik </strong>

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Rf6 6. Rc3 g6 7. d4...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Rf6 6. Rc3 g6 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Bg7 9. f3 Dc7 10. b3 Da5 11. Bd2 0-0 12. Rd5 Dd8 13. Be3 e6 14. Rxf6+ Bxf6 15. 0-0 d5 16. exd5 exd5 17. Hc1 He8 18. Bf2 dxc4 19. Hxc4 Da5 20. a4 a6 21. Dc2 Rd7 22. Meira

Í annað sinn grætur þig þjóðin

Þetta Vísnahorn er skrifað 21. júlí, en þann dag sumarið 1846 dó Sigurður Breiðfjörð farinn að heilsu, en mislingar höfðu gengið um bæinn. Í formála fyrir ljóðum hans, sem út komu 1894, segir Einar Benediktsson m.a. Meira

Ingunn Guðjónsdóttir

50 ára Ingunn Guðjónsdóttir fæddist 22. júlí árið 1971 á Selfossi og ólst þar upp. Hún gekk í barnaskóla Selfoss og varð stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands árið 1993. Þá fór hún til Reykjavíkur og útskrifaðist með B. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 27. júlí 2021

Á Lónsöræfum og á Hornströndum

Guðni Ágústsson sendi mér póst á föstudag en hann var þá staddur á Austurvell. Hann sendi séra Hjálmari mynd þar sem mávur sat á kolli styttunnar af Jóni Sigurðssyni. Meira

Siglt fyrir Eimskip í hálfa öld

Ívar Gunnlaugsson fæddist 27. júlí 1951 í Reykjavík. Hann ólst upp á stóru heimili í Laugarnesinu. „Við vorum sex bræðurnir og það var mikið slegist og mikið hlegið. Meira

Gunnar Valgarðsson

60 ára Gunnar fæddist á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki, en ólst upp í Tunguhlíð í Lýtingsstaðahreppi. Meira

Mánudagur, 26. júlí 2021

Hef sungið frá því ég man eftir mér

Aðalheiður Ólafsdóttir fæddist 26. júlí 1981 á sjúkrahúsinu á Hólmavík. Meira

Hátíð í bæ og lögg af landa

Bjarni Sigtryggson yrkir „Örljóð dagsins“á Boðnarmiði: Sumarið sunnanlands er í fríi norðaustanlands. „Hátíð í bæ“ skrifar Guðmundur Arnfinnsson og yrkir: Nú er sól og sumardagur, sem á jólum gleðin skín. Meira

Gunnar Gunnarsson Norðfjörð

60 ára Gunnar fæddist á Akureyri 26. júlí 1961 og ólst þar upp. Eftir grunnskólagönguna fór hann í Menntaskólann á Akureyri. Meira

Laugardagur, 24. júlí 2021

Veit ég það Sveinki

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kornungur hann kallast má. Kenndur er við skugga sá. Síst á kvennafar hann fór. Frægum syngur hann í kór. „Þá er það lausnin þessa vikuna,“ segir Helgi R. Einarsson: Skondinn skríkir sveinn. Meira

Öflugur Praggnanandhaa við taflið á Reykjavíkurskákmótinu 2019.

Óvænt úrslit á heimsbikarmóti FIDE

Hjörvar Steinn Grétarsson féll úr leik í 2. umferð heimsbikarmóts FIDE sem nú stendur yfir í Sotsjí við Svartahaf. Hjörvar átti dágóð færi í báðum skákunum gegn Rússanum Maxim Matlakov en tapaði, ½:1 ½. Meira

Álfheiður Ágústsdóttir

40 ára Álfheiður Ágústsdóttir fæddist 24. júlí 1981 í Stykkishólmi en ólst upp í Grundarfirði. „Það var dásamlegt að alast þar upp og ég var þar alla mína æsku. Meira

Strandarkirkja.

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11 á ljúfum og léttum nótum. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklanér organista. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffispjall eftir stundina. Meira

„Þið fáið ykkur bát og farið að fiska“

Kristinn Jón Friðþjófsson fæddist 24. júlí 1941 á Rifi á Snæfellsnesi. „Á þessum tíma var Rif afskekktur sveitabær og í eina húsinu á Rifi fæddist ég. Meira

Föstudagur, 23. júlí 2021

Merk mús og nefið á Gosa

Hallmundur Guðmundsson orti „Sumarljóð“ á þriðjudag og birti á Boðnarmiði: Þegar uppi eldar sól hún alltaf fylgir stefinu; að verma tinda, bala og ból og brenna mig á nefinu. Meira

Margrét Rut Eddudóttir

40 ára Margrét Rut fæddist í Reykjavík og ólst þar upp að hluta en einnig í Chicago og Washington í Bandaríkjunum þar sem foreldrar hennar voru í námi og síðar vinnu. Meira

Ævintýralegur ferill í boltanum

Kristján Arason fæddist 23. júlí 1961 á Sólvangi í Hafnarfirði og ólst þar upp. „Við erum sex systkinin og foreldrar mínir voru yndislegir og þau mótuðu okkur systkinin mjög mikið, en við erum einstaklega samheldin fjölskylda. Meira

Miðvikudagur, 21. júlí 2021

Guðrún Linda Sveinsdóttir

30 ára Guðrún Linda fæddist 21. júlí 1991 á Landspítalanum, en ólst upp í Biskupstungum, fyrst í Laugarási og svo í Reykholti. „Það var mjög gott að alast þar upp og mikið hægt að gera. Meira

Vorboðinn í Skagafirðinum

Sæmundur Sigursveinn Sigurbjörnsson fæddist á Þröm í Staðarhreppi 21. júlí 1936. „Ég flutti í Grófargil á Langholtinu ársgamall og við vorum tólf systkinin og eflaust hefur það verið erfitt fyrir foreldra mína. Meira

Af refum vestur á Fjörðum

Magnús Halldórsson heyrði viðtal við tófuásetningskonu, – „sú mun sjá um lífdýr á Hornströndum. Mér varð hugsað til bóndans í Skjaldfönn“: Leikur á því lítill efi, létt að botna. Indriði mun elska refi, einkum skotna. Meira