Minningargreinar Fimmtudagur, 22. júlí 2021

Jón Hlíðar Runólfsson

Jón Hlíðar Runólfsson athafnamaður lést á heimili sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd 9. júlí 2021, 64 ára að aldri. Minningarathöfnin fer fram að búddískum sið í hátíðarsal Flensborgarskólans í Hafnarfirði í dag, 22. júlí 2021, kl. 14. Jón fæddist 19. Meira

Atli Viðar Jóhannesson

Atli Viðar Jóhannesson fæddist á Akureyri 30. ágúst 1941. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 16. júlí 2021. Foreldrar Atla voru Dagmar Jóhannesdóttir frá Akureyri, f. 10.11. 1911, d. 17.6. 2006, og Skarphéðinn Jónasson bifreiðarstjóri frá Húsavík, f. Meira

Guðrún Þórisdóttir

Guðrún Þórisdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1959. Hún lést 13. júlí 2021 á líknardeild LSP í Kópavogi. Foreldrar Guðrúnar voru Herborg Kristjánsdóttir, f. 20.12. 1922, d. 19.9. Meira

Kristinn Kristinsson

Kristinn Kristinsson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1953. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 11. júlí 2021. Hann var sonur hjónanna Kristins Daníelssonar, rafvirkja og ljósameistara hjá Þjóðleikhúsinu, f. 1926, d. Meira

Óskar Jón Konráðsson

Óskar Jón Konráðsson fæddist á Siglufirði 6. ágúst 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. júlí 2021. Meira

Arnþrúður Kristín Ingvadóttir

Arnþrúður Kristín Ingvadóttir fæddist 25. maí 1942 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 10. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Soffía Erlingsdóttir, f. 24.9. 1922, d. 16.7. 2004, og Ingvi Elías Valdimarsson, f. 18.7. 1921, d. 20.3. 2006. Meira

Sigrún Karlsdóttir

Sigrún Ingibjörg Karlsdóttir fæddist á Blönduósi 21. maí 1937. Hún lést á heimili sínu 6. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Ásta Sighvatsdóttir vefnaðarkennari, f. 1. maí 1897, d. 25. maí 1998, og Karl Helgason, póst- og símstöðvarstjóri, f. 16. Meira

Margrét S. Einarsdóttir

Margrét S. Einarsdóttir fæddist 4. maí 1929 á Búðareyri í Reyðarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 12. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Einar Guðmundsson, trésmiður og timburmaður, f. 29.02. 1888, d. 24. jan. 1975, og Steinunn S. Meira

Þórður Bernharð Guðmundsson

Þórður Bernharð Guðmundsson fæddist í Ólafsfirði 26. febrúar 1955. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. júlí 2021 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru Guðmundur Williamsson, sjómaður og netagerðamaður frá Ólafsfirði, f. 18.10. 1929, d. 9.6. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 27. júlí 2021

Bjarki Þórhallsson

Bjarki Þórhallsson fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1977. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 12. júlí 2021. Foreldrar hans voru Þorbjörg Hansdóttir, f. 8. febrúar 1939, d. 15. október 2013, og Þórhallur Ægir Þorgilsson, f. 13. september 1939. Meira

Pálmi Stefánsson

Pálmi Stefánsson fæddist á Litlu-Hámundarstöðum á Árskógsströnd þann 3. september 1936. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 15. júlí 2021. Pálmi var sonur hjónanna Stefáns Einarssonar, f. 1902, d. 1958, og Önnu Þorsteinsdóttur, f. 1909, d. 1994. Meira

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist að Felli í Kollafirði, Strandasýslu, 12. september 1925. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi, 18. júlí 2021. Sigurður var sonur hjónanna Guðlaugar Lýðsdóttur, f. 1890, d. 1979, og Björns Finnbogasonar,... Meira

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 21. ágúst 1927. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 15. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Pálsdóttir Leví frá Heggstöðum í Húnaþingi, f. 15.1. 1895, d. 13.2. Meira

Þórunn Egilsdóttir

Þórunn Egilsdóttir fæddist 23. nóvember 1964. Hún lést 9. júlí 2021. Útförin fór fram 24. júlí 2021. Meira

Katrín Jónsdóttir

Katrín Jónsdóttir fæddist á Kleifum í Ólafsfirði 6. júlí 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund þann 17. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, f. 13. jan. 1905, d. 14. júní 1991, og Guðrún Sigurhanna Pétursdóttir, f. 25. des. 1897, d. 30. Meira

Guðjón Heiðar Gunnbjörnsson

Guðjón Heiðar Gunnbjörnsson var fæddur á Sólvangi í Hafnarfirði 20. júlí 1964 og ólst upp þar í bæ. Hann lést á heimili sínu 13. júlí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Gunnbjörn Jónsson sjómaður, frá Bolungarvík, f. 13. mars 1931, d. 2. Meira

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. desember 1940. Hún lést 9. júlí 2021 í faðmi fjölskyldu á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jón Reykjalín Sæmundsson skipstjóri, f. 18.10. 1904 í Stærra-Árskógi, Eyjafjarðarsýslu, d. 27. Meira

Mánudagur, 26. júlí 2021

Kristín Snæfells Arnþórsdóttir

Kristín Snæfells Arnþórsdóttir fæddist 4. október 1950 í Miðstræti 9, Vestmannaeyjum, í húsi sem kallast London. Hún andaðist á Landspítalanum 3. júlí 2021. Kristín var elst af fimm börnum þeirra Jóhönnu Maggýjar Jóhannesdóttur, f. 28. maí 1931, d. 14. Meira

Málmfríður Pálsdóttir

Málmfríður Pálsdóttir fæddist 8. febrúar 1936 á Arnarvatni í Mývatnssveit. Hún lést fimmtudaginn 15. júlí á sjúkradeild HSN Húsavík. Foreldrar hennar voru Páll Kristjánsson, f. 1904, d. 1969, og Huld Sigurðardóttir, f. 1913, d. 2002. Meira

Laufey Þorleifsdóttir

Laufey Þorleifsdóttir fæddist 8. maí 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 14. júlí 2021. Meira

Hafdís Steingrímsdóttir

Hafdís Steingrímsdóttir fæddist á Bergþórugötu 6b í Reykjavík 7. janúar 1945. Hafdís lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 19. nóvember 2021. Foreldrar Hafdísar voru Guðmundína Sigurveig Stefánsdóttir, f. 15.9. 1906, d. 15.10. Meira

Þröstur Guðbjartsson

Þröstur Guðbjartsson fæddist í Bolungarvík 23. október 1952. Hann lést á Líknardeild Landspítalans, Kópavogi 17. júlí 2021. Foreldrar Þrastar voru Guðbjartur Þórir Oddsson málarameistari, f. 20.3. 1925, d. 12.8. Meira

Finnbogi Jóhannsson

Finnbogi Jóhannsson fæddist 8. maí 1930 að Vatnshorni í Steingrímsfirði. Hann lést á sjúkrahúsinu að Vífilsstöðum fimmtudaginn 15. júlí 2021. Foreldrar hans voru Jóhann Hjaltason skólastjóri, f. 6.9. 1899 að Gilsstöðum í Steingrímsfirði, d. 3.9. Meira

Þórey Skagfjörð Ólafsdóttir

Þórey Skagfjörð Ólafsdóttir fæddist á Akureyri 1. nóvember 1928. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 15. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Ólafur Tómasson, f. á Bústöðum í Austurdal 12.6. 1901, d. 6.9. Meira

Kristján Þór Guðmundsson

Kristján Þór fæddist í Reykjavík 15. júlí 1968. Hann lést á heimili sínu í Malmö 24. júní 2021. Foreldrar hans voru Hanna Sigurðardóttir lögfræðingur, f. 1952, d. 2016, og Guðmundur Helgi J. Elíasson, f. 1949, d. 2013. Meira

Björn Sigurðsson

Björn Sigurðsson, fv. lögregluvarðstjóri, f. á Möðruvöllum í Hörgárdal 9. maí 1934 og d. í Kópavogi 5. júlí 2021. Foreldrar: Sr. Sigurður Stefánsson, prófastur og vígslubiskup á Möðruvöllum í Hörgárdal, f. í Reykjavík 10.11. 1903, d. 8.5. Meira

Laugardagur, 24. júlí 2021

Sigurlaug Ingimundardóttir

Sigurlaug Ingimundardóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1947. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 14. júlí 2021. Foreldrar Sigurlaugar voru hjónin Jónína Svava Tómasdóttir hárgreiðslukona, f. 29.10. 1911, d. 10.2. Meira

Guðrún Steinþórsdóttir

Guðrún fæddist á Brekku í Þingeyrarhreppi í Dýrafirði 1. mars 1938. Hún lést á Tjörn, dvalarheimili aldraðra á Þingeyri, 14. júlí 2021. Guðrún var dóttir hjónanna Steinþórs Árnasonar frá Brekku, bónda og sjómanns, f. 22. Meira

Þórunn Egilsdóttir

Þórunn Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1964. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 9. júlí 2021. Foreldrar hennar eru Egill Ásgrímsson, f. 1.4. 1943, og Sigríður Lúthersdóttir, f. 28.4. 1939. Bróðir Þórunnar er Egill Örn Egilsson, f. 31.8. Meira

Ólafía Þorsteinsdóttir

Ólafía Þorsteinsdóttir fæddist 30. apríl 1932 á Ölviskrossi í Kolbeinsstaðahreppi. Hún lést 13. júlí 2021 á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal. Foreldrar hennar voru Þórdís Ólafsdóttir bóndi og húsfreyja, f. 26.8. 1893, d. 27.1. Meira

Föstudagur, 23. júlí 2021

Soffía Guðrún Jóhannsdóttir

Soffía G. Jóhannsdóttir fæddist 28. júní 1931. Hún lést 11. júlí 2021. Útför Soffíu G. Jóhannsdóttur fór fram 21. júlí 2021. Meira

Þrúður Júlíusdóttir

Þrúður Júlíusdóttir fæddist 12. janúar árið 1930 á Grund á Svalbarðsströnd. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. júlí 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Herdís Þorbergsdóttir húsmóðir, frá Litlu Laugum í Reykjadal, f. 16. nóv. 1891, d. 14. Meira

Jóhann Óskar Jóhannesson

Jóhann Óskar Jóhannesson fæddist 26. júní árið 1974 á Sauðárkróki, en ólst upp á Felli í Sléttuhlíð. Jói lést í faðmi fjölskyldunnar, þann 14. júlí 2021, á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Meira

Sverrir Haukur Halldórsson

Sverrir Haukur Halldórsson fæddist á Blönduósi þann 19. mars 1943. Hann lést á hjartadeild Landspítalans þann 17. júlí 2021. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Guðmundsdóttir, f. 1909, d. 2005, og Halldór Albertsson, f. 1886, d. 1961. Meira

Eygló Sigurliðadóttir

Eygló Sigurliðadóttir fæddist á Akureyri 9. september 1944. Hún lést á Landspítalanum 13. júlí 2021. Foreldrar Eyglóar voru Sigurliði Jónasson, f. 22.06. 1911, d. 16.02. 2006, og Jóna Gróa Aðalbjörnsdóttir, f. 5.10. 1923, d. 8.1. 2007. Meira

Vigdís Stefánsdóttir

Vigdís var fædd á Vopnafirði 28. september 1926. Hún lést 5. júlí 2021. Móðir hennar var Stefanía Guðrún Pétursdóttir, fædd 8. apríl 1896, dáin 30. maí 1972. Faðir hennar var Stefán Þórðarson, fæddur 18. júní 1877, dáinn 10. september 1952. Meira

Miðvikudagur, 21. júlí 2021

Soffía Guðrún Jóhannsdóttir

Soffía G. Jóhannsdóttir fæddist 28. júní 1931 á Siglufirði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Björn Jóhann Aðalbjörnsson, frá Máná í Úlfsdölum í Fljótum, f. 31.3. 1906, d. 15.5. Meira

Þorsteinn Atli Gústafsson

Þorsteinn Atli Gústafsson fæddist í Reykjavík 22. júní 2011. Þorsteinn er sonur hjónanna Gústafs Helga, f. 9.7. 1968, og Sóleyjar Erlu, f . 10.6. 1972. Auk Þorsteins eiga hjónin þá bræður Þorkel Mána, f . 5.6. 2003, og Ingólf Orra, f. 19.7. 1999. Meira

Helga Skúladóttir

Helga Skúladóttir fæddist í Urðarteigi í Berufirði 19. október 1944. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 2. júlí 2021. Útför Helgu fór fram í Norðfjarðarkirkju 13. júlí 2021. Meira á: https://mbl.is/andlat Meira

Kolbrún Vilbergsdóttir

Kolbrún Vilbergsdóttir fæddist í Borgarnesi 12. mars 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Steinunn Magnúsdóttir, f. 8. september 1925, d. 22. febrúar 2006, og Vilberg Daníelsson, f. 19. september 1914, d. 2. Meira

Edda S. Skagfield

Edda Sigurðardóttir Skagfield fæddist á Páfastöðum 7. maí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki þann 21. júní 2021. Foreldrar Eddu voru Sigurður Sigurðsson Skagfield, f. 29.6. 1895, d. 21.9. Meira

Ingibjörg Beck

Ingibjörg Beck fæddist 4. ágúst 1925 á Reyðarfirði. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. júní 2021. Foreldrar hennar voru Eiríkur Beck, fæddur á Sómastöðum í Reyðarfirði, 15.1. 1876, d. 9.7. Meira

Guðrún Eggertsdóttir

Guðrún Eggertsdóttir fæddist á Bjargi í Borgarnesi 25. mars 1940. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 10. júlí 2021. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Lilja Jónsdóttir, f. 8.8. 1910, d. 29.3. Meira

Pétur Kristjánsson

Pétur Kristjánsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1944. Hann lést á Landspítalanum 4. júlí 2021. Foreldrar Péturs voru hjónin Kristján Þorsteinsson, f. 1. nóvember 1899, d. 9. ágúst 1993, og Kristín Bjarnadóttir, f. 8. mars 1902, d. 24. september... Meira