Ritstjórnargreinar Fimmtudagur, 22. júlí 2021

Gefur mælingin rétta mynd?

Gefur mælingin rétta mynd?

Atvinnuleysi hefur minnkað mikið frá því sem verst var þegar kórónuveiran var í hámarki hér á landi og annars staðar. Meira

Hvað óttast Kína?

Hvað óttast Kína?

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, dró lengi vel lappirnar í að finna út uppruna kórónuveirunnar sem skekið hefur heimsbyggðina í hátt á annað ár. Meira

Páll Vilhjálmsson

Sé hlaupið frá fyrirvörum fer illa

Páll Vilhjálmsson bendir á og dregur ályktanir: EES-samningurinn er tæplega 30 ára gamall, ætlaður þjóðum á leið í Evrópusambandið. Í dag eru það þrjú smáríki, Ísland, Noregur og Liechtenstein, sem eiga aðild að samningnum á móti ESB. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 27. júlí 2021

Björn Bjarnason

Er þörf á þriðju stungu?

Ýmsir hafa lýst vonbrigðum yfir því að bólusetningar hafi ekki virkað betur á kórónuveiruna en svo að Delta-afbrigði hennar hefur dreift sér hér á landi. Meira

Tónn skynsemi

Tónn skynsemi

Atvinnulífið er í viðkvæmri stöðu og má ekki við átökum Meira

Mánudagur, 26. júlí 2021

Úlfar Steindórsson

Heildarsýn eða rörsýn?

Úlfar Steindórsson hætti fyrir helgi sem stjórnarformaður Icelandair og skilar býsna góðu búi miðað við aðstæður í flugheiminum. Meira

Lítil von um lækkun

Lítil von um lækkun

Þeir sem búa í Reykjavík eða reka þar fyrirtæki eiga ekki von á neinum glaðningi frá borgaryfirvöldum á næstunni að mati áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, Vigdísar Hauksdóttur, í borgarráði. Meira

U-beygja í Hvíta húsinu

U-beygja í Hvíta húsinu

Joe Biden forseti Bandaríkjanna sætir töluverðri gagnrýni fyrir að hafa fallið frá fyrri afstöðu sinni og forvera sinna um andstöðu við gasleiðsluna Nord Stream 2, sem ætlunin er að flytji gas beint frá Rússlandi til Vestur-Evrópu í stað þess að Rússar þurfi að treysta á gasleiðslur í gegnum ríki Austur-Evrópu. Meira

Laugardagur, 24. júlí 2021

Ólympíuleikarnir

Ólympíuleikarnir

Ólympíuleikarnir voru settir í Tókýó í gær við allsérstakar aðstæður. Leikunum hefur verið frestað um heilt ár og eru því fimm ár síðan þeir voru haldnir síðast. Meira

Afleiðingar sósíalismans

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um mótmælin gegn sósíalistastjórninni á Kúbu í pistli á mbl.is. Þar segir meðal annars: „En mótmælin á Kúbu og hugsanlegt fall kommúnistastjórnarinnar (mætti segja öfga-vinstrimenn? Meira

Boris kappi tekur slag við appið

Það gæti verið gagnlegt að setja skynugan mann, sem ekki væri upptekinn í öðru, í að draga saman það helsta sem ráðandi öfl ríkjanna og hjálparkokkar þeirra úr heimi vísinda sögðu um kórónuveiruna frá því að hún fór á sveim. Sumir segja að það hafi gerst seinustu mánuði ársins 2019, en aðrir treina sér tilkomu hennar fram í febrúar 2020. Meira

Föstudagur, 23. júlí 2021

Vitræn umræða hjálpar

Vitræn umræða hjálpar

Arnar Þór Jónsson ákvað að leita í prófkjöri eftir stuðningi við framboð til Alþingis. Hann náði ekki öruggu sæti, sem kallað er. Mörgum urðu það vonbrigði. Meira

Ambrose Evans-Pritchard

Gasaleg úrslit

Enginn er alvitur eða sér alla framtíð í hendi sér. Jafnvel ekki staksteinar sem eru þó brattir og góðir með sig. Ambrose Pritchard, viðskiptaritstjóri The Telegraph, hefur þó verið hittnari en margir þeirra sem véla um heimsmál í víðlesnum pistlum. Meira

Miðvikudagur, 21. júlí 2021

Kaflaskil

Kaflaskil

Kórónuveiran hefur fram að þessu verið allsráðandi í allri umræðu og stundum notið óttablandinnar virðingar. Meira

Sigmar Guðmundsson

Skortur á svörum

Ýmsir flokkar segjast nú fyrir kosningar vilja kasta því sem vel hefur reynst og taka í staðinn upp eitthvað annað. Meira