Fastir þættir Þriðjudagur, 14. september 2021

Víðar eru vinstri gáttir

Það kom upp í hugann gömul vísa eftir mig og ekki að ástæðulausu: Víðar eru vinstri gáttir, viðhorf tvenn og þrenn; fara nú í fjórar áttir félagshyggjumenn. Helgi R. Meira

Fjölbreytilegur starfsferill

Jón Björgvin Stefánsson er fæddur 14. september 1951 á Selfossi og ólst þar upp. Hann átti stóran frændgarð á Selfossi og barnafjöldinn mikill í stórfjölskyldunni. Jón B. var í sveit á Efri-Brú í Grímsnesi í 2-3 ár í æsku. Meira

Guðlaugur Kristmundsson

40 ára Guðlaugur er frá Haga í Þjórsárdal og ólst þar upp þar til hann fór í Verzlunarskóla Íslands. „Þar er kúabúskapur og hestar, en litli bróðir minn er búinn að taka við búskapnum. Meira

Misþroska. N-NS Norður ♠Á9865 ♥4 ♦Á732 ♣ÁG6...

Misþroska. N-NS Norður ♠Á9865 ♥4 ♦Á732 ♣ÁG6 Vestur Austur ♠K43 ♠1072 ♥9 ♥G107532 ♦10643 ♦D9 ♣109843 ♣52 Suður ♠DG ♥ÁKD86 ♦KG8 ♣KD7 Suður spilar 7G. Meira

Hvítur á leik

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. b3 d5 4. Bb2 Be7 5. e3 0-0 6. Rc3 c5 7. cxd5 exd5...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. b3 d5 4. Bb2 Be7 5. e3 0-0 6. Rc3 c5 7. cxd5 exd5 8. d4 Rc6 9. Be2 Re4 10. dxc5 Da5 11. Hc1 Bf6 12. Rd4 Rxc5 13. Rxc6 bxc6 14. 0-0 Re4 15. Dc2 Rxc3 16. Bxc3 Bxc3 17. Dxc3 Dxa2 18. Hc2 Da3 19. Ha1 De7 20. Dxc6 Be6 21. Dc5 Dxc5 22. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. september 2021

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Þorgrímur Daníelsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir. Meira

Samferða góðu fólki í starfinu

Sigríður Kristín Helgadóttir fæddist 19. september 1971 og verður því fimmtug á morgun. „Ég fæddist á Landspítalanum í Reykjavík, foreldrar mínir höfðu þá nýverið flust á suðvesturhornið frá Flateyri við Önundarfjörð. Meira

Hafliði Hallgrímsson

80 ára Hafliði Hallgrímsson fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Eftir útskrift frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1962 stundaði hann framhaldsnám hjá Enrico Mainardi í Róm og í framhaldinu við Konunglegu akademíuna í Lundúnum. Meira

Allt vill lagið hafa

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Tækifæri telja má. Tíðum falskt það hljómar. Ei með réttu ráði sá. Rækja sálir frómar. Guðrún B. svarar: Er í lagi að leika sér og lagi fölsku skríkja? Sjaldan í lagi Sjana er, ef Sharialög ríkja. Meira

Efstur lengi vel Richard Rapport náði snemma forystu á norska mótinu.

Hitað upp fyrir heimsmeistaraeinvígið

Á „norska mótinu“ í Stafangri í Noregi gefst skákunnendum færi á því að skoða hvað Magnús Carlsen og áskorandi hans Jan Nepomniactchi hafa fram að færa í aðdraganda HM-einvígisins sem hefst í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í... Meira

Föstudagur, 17. september 2021

Skattar og austfirsk málefni

Sigurjón Bjarnason fæddist 17. september 1946 í Hænuvík við Patreksfjörð og ólst þar upp til 16 ára aldurs. „Það var bara ágætt að vera þar. Ég kem þangað alltaf einu sinni á ári og stundum oftar,“ segir Sigurjón. Meira

Fáviti og öfugmælavísur

Á Boðnarmiði vísar Karl Benediktsson til þess, að „forsetinn biðst afsökunar á að hafa notað orðið fáviti“. Nei, forsetinn er ekki fáviti, heldur fínn gaur, með engu smá viti! Og kötturinn minn (sem kom núna inn) veit klárlega sínu mjáviti. Meira

Fimmtudagur, 16. september 2021

Ort til regnbogans og snauður eftirlaunaþegi

Reyr frá Drangsnesi yrkir til regnbogans á Boðnarmiði: Bifröst iðar björt og hlý ber hún kveðju vætta: Ást og friður enn á ný alheims böl mun sætta. Limra eftir Helga Ingólfsson: Hann þykir ögn fjölmiðlafælinn, feiminn og samt ekki hælinn. Meira

Sinnir enn þá rekstrinum

Gunnar Björgvin Gíslason fæddist 16. september 1926. Hann ólst upp á Óðinsgötu 16 í Reykjavík sem þá hét Klapparholt. Gunnar var næstyngstur í hópi átta systkina. Meira

Miðvikudagur, 15. september 2021

Einar Guðjónsson

60 ára Einar fæddist í Reykjavík og ólst upp í Vogahverfinu. Hann varð stúdent utanskóla frá Menntaskólanum við Sund og fór í Háskóla Íslands. Veturinn 1983-1984 var hann ritstjóri Stúdentablaðsins og eftir það fór hann að gefa út blöð og tímarit. Meira

Vísa um veðrið og rallhálfir þrestir

Veðrið er sígilt yrkisefni hagyrðinga. Meira

Valáfangi varð að lífsstarfinu

Ragnar Bragason fæddist 15. september 1971 í Reykjavík en ólst upp á Súðavík. „Þar á fjölskyldan hús og þar dvel ég öll sumur.“ Listataugin gerði snemma vart við sig hjá Ragnari. Meira

Mánudagur, 13. september 2021

Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir

30 ára Hrafnhildur er Reykvíkingur í húð og hár. Hún ólst upp í Grafarvoginum og var í skóla í Engjahverfinu og æfði handbolta með Fjölni framan af. Þegar kom að menntaskólaárunum fór hún í Verslunarskóla Íslands. Meira

Frá Ítalíuför og Skaftárhlaup

Lausn sinni á laugardagsgátunni lét Helgi R. Meira

Frumkvöðull í sölu á íslenskum fiski

Magnús Gústafsson fæddist 13. september í Reykjavík, en fór sex mánaða gamall í fóstur í Hlíðardal til sómahjónanna Guðrúnar Halldórsdóttur og Sigfúsar Magnússonar stýrimanns og skipstjóra. Meira