Menning Þriðjudagur, 14. september 2021

Pylsumaður Úr kostulegu atriði með Robinson.

Pylsumaður og flughrellir

Það er leitun að góðu gamanefni í sjónvarpi þessa dagana, eða kannski kann ég bara ekki að leita. Mér finnst tilfinnanlegur skortur vera á góðum gamanþáttum. Meira

Skrif Bandaríski leikstjórinn og leikkonan Maggie Gyllenhaal var verðlaunuð fyrir handrit sitt að myndinni The Lost Daughter.

Audrey Diwan hlaut gullljónið

78. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina • Konur áberandi meðal verðlaunahafa Meira

Alvörumál Þótt bók McCaughrean sé markaðssett sem unglingabók er ekki fjallað um neinn barnaleik.

Togstreita vonar og vonleysis

Eftir Geraldine McCaughrean. Sólveig Sif Hreiðarsdóttir þýddi. Kver bókaútgáfa, 2021. Innbundin, 310 bls. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. september 2021

Skáld Tennessee Williams

Nýfundin smásaga Williams gefin út

„The Summer Woman“ eða Sumarkonan nefnist áður óútgefin smásaga eftir bandaríska höfundinn Tennessee Williams sem nýverið kom í leitirnar og birt var í nýjasta eintaki tímaritsins Strand Magazine sem kom út í vikunni. Meira

Hetja Michael Jordan var ekki gallalaus.

Goðsagnir eru ekki alltaf fullkomnar

Ég gaf mér loksins tíma á dögunum til þess að horfa á „The Last Dance“ á streymisveitunni Netflix. Það var auðvitað búið að tala mikið um þessa þætti sem komu út á síðasta ári. Meira

Upphafspunktur Hulda á einkasýningu sinni í Berg Contemporary sem opnuð verður í dag kl. 17.

Eitt leiðir af öðru

Hulda Stefánsdóttir opnar sýningu í dag í galleríinu Berg Contemporary Meira

Stilla Lee Lynch og Þorbjörg Jónsdóttir hafa staðið fyrir söfnun til þess að geta endurgert kvikmyndina Sóleyju og hefur nú tekist ætlunarverkið.

Einstök kvikmynd Rósku sýnd

Lee Lynch og Þorbjörg Jónsdóttir hafa endurgert kvikmyndina Sóleyju Meira

Þekktur Kór Clare College í Cambridge á Englandi með stjórnanda sínum, Graham Ross, sem er fyrir miðju. Söngvarar eru ungir og raddirnar tærar.

Fyrstu tónleikarnir erlendis í 639 daga

Kór Clare College í Cambridge heldur tónleika í Hallgrímskirkju • 18-22 ára söngvarar og háskólanemar • Plata væntanleg frá Harmonia Mundi með flutningi kórsins á íslenskum verkum Meira

Samstarf Olivier Manoury og Kordo-kvartettinn.

Leika Piazzolla í Hörpu

Fyrstu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á yfirstandandi starfsári fara fram í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira

Tveir heimar Iðunn Iuvenilis starfar í tveimur heimum... eða kannski bara einum!

Eitt orð myndi gerbreyta öllu

Iðunn Iuvenilis, sem er listamannsnafn Iðunnar Snædísar Ágústsdóttir, er ungt og upprennandi tónskáld sem sinnir tilrauna- og popptónlist jöfnum höndum. Meira

Föstudagur, 17. september 2021

Skip sem mætast

Mikið var gaman að sjá formið þanið og snúnu viðfangsefni skilað af jafnmiklu tæknilegu öryggi sem hvergi stóð í vegi fyrir tilfinningatjáningu og leik- og sönggleði. Hér var vel að verki staðið. Meira

Kvika „Hún er auðvitað fantagóð leikkona og svo skemmir ekki fyrir að hún er dálítið lík Ástu; hefur þennan fallega óræða sjarma og ólgandi kviku þar undir,“ segir leikstjórinn um Birgittu Birgisdóttur sem leikur Ástu.

„Langar að breyta þessum heimi“

„Í sinni list lagði Ásta ávallt áherslu á hina smáðu, veiku og þá sem þurfa skjól og hjálp,“ segir Ólafur Egill Egilsson leikstjóri og höfundur sýningarinnar Ástu • „Erum við ekki öll að leita að ást?“ Meira

Fimmtudagur, 16. september 2021

Elja „Það sem stendur upp úr er elja og þróttur bræðranna – að hafa haldið áfram í gegnum allt mótlæti,“ skrifar rýnir um heimildarmynd Edgar Wright.

Númer eitt á himnum

Leikstjórn og handrit: Edgar Wright. Kvikmyndataka: Jake Polonsky. Klipping: Paul Trewartha. Bretland/Bandaríkin. 141 mín. Meira

Átök Jörundur Ragnarsson, Rakel Ýr Stefánsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson í hlutverkum sínum í sýningunni Þétting hryggðar. Ásamt Völu Kristínu Eiríksdóttur leika þau fjóra afar ólíka Reykvíkinga sem neyðast til þess að eyða tíma saman þegar þau sitja föst í fundarherbergi.

Tragikómedía um mennskuna

Nýtt leikverk, Þétting hryggðar, eftir Dóra DNA frumsýnt í Borgarleikhúsinu • Leikstjórinn Una Þorleifsdóttir segir verkið snúast um mannleg samskipti • Fjórir Reykvíkingar úr samtímanum Meira

Konur eru konum bestar

Eftir Björk Jakobsdóttur, Sölku Sól Eyfeld og Selmu Björnsdóttur. Umsjón handrits: Björk Jakobsdóttir. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Freyr Vilhjálmsson. Meira

Menningarhús Harpa við innganginn að Safnahúsinu sem mun hýsa grunnsýningu Listasafns Íslands.

Safnahúsið mikilvæg viðbót

Safnahúsið bætist við húsakost Listasafns Íslands og segir safnstjóri að stefnt sé að því að opna þar grunnsýningu á íslenskri myndlist • Húsið krefjandi • Fjölbreytt sýningaár fram undan hjá safninu Meira

Miðvikudagur, 15. september 2021

Höfundur „Ég er mjög glaður yfir að hafa komið þessu frá mér og mjög þakklátur fyrir þetta útlit á bókinni því mér finnst útlit bóka hafa mikið að segja,“ segir Gunnar Kvaran sellóleikari um verk sitt Tjáningu.

„Það er heilandi afl í góðri tónlist“

Bókin Tjáning hefur að geyma hugleiðingar og ljóð Gunnars Kvarans sellóleikara • Um tónlist, trú og tilveruna • „Fyrir mér eru tónlistin og trúin tvær hliðar á sama máli,“ segir höfundurinn Meira

Bíó Samay heillast af kvikmyndum í Síðustu kvikmyndasýningunni.

Vélmenni, kýr og bíótöfrar

Átta áhugaverðar kvikmyndir verða sýndar í Fyrir opnu hafi á RIFF • Helmingur þeirra hlaut tilnefningar eða verðlaun á í Cannes í sumar Meira

Mánudagur, 13. september 2021

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er tækifæri til...

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna tuttugu ára samstarfi með yfirlitssýningu Meira

Gleðistund Elif Shafak og Katrín Jakobsdóttir í Veröld – húsi Vigdísar.

Shafak fékk Laxness-verðlaunin

Rithöfundurinn Elif Shafak tók við Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness við hátíðlega athöfn á lokadegi Bókmenntahátíðar í Reykjavík á laugardag. Meira

Blendnar tilfinningar, afneitun og sektarkennd

Eftir Kate Elizabeth Russell. Harpa Rún Kristjánsdóttir íslenskaði. Kilja 420 bls. Króníka. Meira