Umræðan Þriðjudagur, 14. september 2021

Ragnar Önundarson

Frjálshyggja og fullveldi

Eftir Ragnar Önundarson: „Ef við stjórnum efnahagsmálunum ekki sjálf, tryggjum ekki fjárhagslegt sjálfstæði okkar og búum ungu fólki ekki störf hér heima, höfum við gefið eftir mikilvægasta þátt fullveldisins.“ Meira

Friðrik Daníelsson

Loftslagsmál

Eftir Friðrik Daníelsson og Sigurbjörn Svavarsson: „Frumkvæði og markmið í „loftslagsmálum“ eru ekki frá íslenskum stjórnmálamönnum heldur frá ESB.“ Meira

Sigurður Sigurðsson

Aumingjaskapur á Alþingi

Eftir Sigurð Sigurðsson: „Enn verri aumingjaskapur er þegar stjórnkerfið getur ekki tekist á við stærri málaflokka til að koma á fullkomnu öryggi landsmanna.“ Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Flýta jarðskjálftar fyrir einangrun Fjallabyggðar?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: „Því miður fara þessir landsbyggðarþingmenn alltaf undan í flæmingi til að forðast réttmætar spurningar heimamanna.“ Meira

Guðjón Sigurbjartsson

Tökum þátt í að koma í veg fyrir loftslagshörmungar

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: „Við getum ekki bara orðið kolefnishlutlaus sjálf. Við getum líka hjálpað öðrum að minnka sína losun og haft af því atvinnu og fjárhagslegan ávinning.“ Meira

Þórir S. Gröndal

Fagur er fiskur í sjó

Eftir Þóri S. Gröndal: „Það er ekki lengur: fagur er fiskur í sjó, heldur fagur er ferðamaður í flugvél.“ Meira

Kjaftagleiðar maskínur

„Óvæntur hlutur á pokasvæði!“ „Settu vöruna á vigtina!“ „Stimplaðu inn magn!“ „Settu hlutinn á pokasvæði!“ „Vinsamlega hinkraðu eftir aðstoð!“ „Vara þekkist ekki! Meira

Efling geðheilbrigðisþjónustu á tímum Covid-19

Fyrstu áfangaskýrslur tveggja stýrihópa, sem ég skipaði í nóvember 2020 til að vakta óbein áhrif Covid-19 eru nú komnar út. Stýrihópunum var ætlað að kanna annars vegar áhrif á lýðheilsu og hins vegar á geðheilsu landsmanna. Meira

Erna Mist

Framtíðin er búin

Eftir Ernu Mist: „„Tæknin gengur út á að skipuleggja tilveru okkar þar til við hættum að upplifa hana.““ Meira

Haraldur Benediktsson

Samfélagsvegir – sveitalínan

Eftir Harald Benediktsson og Magnús Magnússon: „Fátt eflir betur og stækkar atvinnu- og þjónustusvæði dreifðra byggða en góðir vegir.“ Meira

Ingibjörg Gísladóttir

Loftslagskirkjan og trúboð hennar

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: „Áróðurinn um stjórnlausa hlýnun jarðar byggist ekki á vísindalegum grunni. Menn vita ekki einu sinni hver eðlilegur hiti jarðar ætti að vera.“ Meira