Viðskipti Þriðjudagur, 14. september 2021

K7 Húsin rísa með leifturhraða.

Hyggjast opna bílasölur á Krókhálsi í október

Húsnæði undir fyrirhugaðar bílasölur rís nú með methraða við Krókháls 7 í Reykjavík. Húsin eru úr samsettum timbureiningum og hvíla á steyptum sökkli. Á lóðinni var meðal annars kjarr til norðurs sem var rutt og var hún síðan grófjöfnuð fyrir malbikun. Meira

Hið opinbera að leiða launaþróun

Launavísitala Hagstofunnar bendir til að laun hjá hinu opinbera hafi hækkað meira en laun á almennum vinnumarkaði síðan lífskjarasamningurinn var gerður í apríl 2019. Niðurstöðurnar má sjá á grafinu hér til hliðar. Meira

Ráðhús Reykjavíkur Borgin hyggst fjárfesta í stafrænum innviðum.

Borgin setur tíu milljarða í þróun stafrænna innviða

Ræður 60 sérfræðinga til starfa í ár • Fékk styrk frá Bloomberg-sjóðnum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. september 2021

Stuðlaskarð 7 Nýjar íbúðir í Skarðshlíð í Hafnarfirði hafa selst hratt.

Seljast eins og heitar lummur

Aron Freyr Eiríksson, löggiltur fasteignasali hjá Ás fasteignasölu, segir mikla spurn hafa verið eftir nýjum íbúðum í Skarðshlíð í Hafnarfirði. Meira

Velta Víkurverks orðin 15% hærri en 2020

Seldu 600 hjólhýsi í sumar • Náðu ekki að anna eftirspurn Meira

Föstudagur, 17. september 2021

Á uppleið Álverið hefur notið góðs af mikilli hækkun álverðs í ár. Tonnið í kauphöllinni með málma í London (LME) kostar nú tæplega 2.900 dali.

Álverið í Straumsvík á réttan kjöl

Reksturinn skilar aftur hagnaði eftir samtals 29 milljarða króna tap 2018-20 Meira

Fimmtudagur, 16. september 2021

Um 20% úr Orkusjóði í haftengda starfsemi

Alls fengu fyrirtæki er tengjast haftengdri starfsemi rúmar 97 milljónir úr Orkusjóði vegna verkefna er tengjast orkuskiptum. Um er að ræða níu fyrirtæki en aðeins tvö þeirra eru sjávarútvegsfyrirtæki. Meira

Skipakostur Kaupin eru liður í að aðlagast skertum þorskkvóta.

Jóhanna Gísladóttir til Vísis um helgina

Um helgina bætist skip í flota Vísis hf. í Grindavík en þá fær fyrirtækið afhent Jóhönnu Gísladóttur GK-357 (áður Bergur VE), að sögn Péturs Hafteins Pálssonar, framkvæmdastjóra útgerðarinnar. Meira

Mánudagur, 13. september 2021

Innsýn Michael O'Leary er þekktur fyrir að fela ekki skoðanir sínar.

Wizz Air og EasyJet ættu að sameinast

Michael O‘Leary, forstjóri írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair, telur keppinauta sína Wizz Air og EasyJet verða að leita samrunatækifæra ella hætta á að verða undir í samkeppni við önnur flugfélög í þeirri hrinu samþjöppunar sem vænta má í... Meira

Eins og að bregðast við stormi

Fyrirtæki og stofnanir geta ekki varið sig fyllilega gegn álagsárásum tölvuþrjóta en með réttum undirbúningi er hægt að grípa hratt og rétt til aðgerða og lágmarka tjónið • Greiði ekki lausnargjald Meira