Fréttir Miðvikudagur, 15. september 2021

Ísafold Samið við Sjúkratryggingar.

Draga uppsögn á Ísafold til baka

Sjómannadagsráð hefur dregið til baka uppsögn sína á rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar, en ráðið hafði áður sagt upp samstarfssamningi við Garðabæ um reksturinn. Í byrjun september var síðan greint frá því að stefnt væri að því að Vigdísarholt ehf. Meira

Rýmri takmarkanir taka gildi í dag

Í nýrri reglugerð um samkomutakmarkanir miðast almennar fjöldatakmarkanir við 500 manns og 1.500 gegn framvísun hraðprófs. Þá er afgreiðslutími veitingahúsa lengdur um eina klukkustund, en breytingarnar áttu að ganga í gildi á miðnætti í nótt. Meira

Hraunið hefur hrannast upp

Rúmmál hraunsins jókst talsvert á milli mælinga en flatarmálið minna Meira

Vor og haust Margæsir á flugi á Seltjarnarnesi í gær, en þær staldra oft við á golfvelli Seltirninga á Suðurnesi. Héðan halda þær til Írlands.

Fargestur á vestanverðu landinu

Hópar margæsa hafa víða sést á vestanverðu landinu að undanförnu, en gæsirnar eru nýkomnar af varpstöðvunum á heimskautssvæðum í Norðaustur-Kanada, á leið til vetrarstöðva í Írlandi. Margæsir dvelja um tíma á landinu vor og haust, hvílast hér og nærast. Meira

Bláa bókin Innihélt fögur fyrirheit vegna sameiningarinnar 1997.

Minnisvarði um brostin loforð

Hægt hefur gengið að setja upp Minnisvarða um brostin loforð Reykjavíkurborgar á Kjalarnesi. Íbúar þar samþykktu gerð minnisvarðans í íbúakosningu Hverfisins míns í Reykjavík 2019. Meira

Sigur Jonas Gahr Støre virðir fyrir sér fallegan vönd af kratarósum eftir stórsigur Verkamannaflokksins í norsku þingkosningunum um helgina.

„Við munum breyta Noregi“

Verkamannaflokkur Støre vann stórsigur • Fylkjum í Noregi gæti fjölgað á ný • Styttri útkallstími lögreglu • Ríkið taki aukinn þátt í tannlækningum • Fóstureyðingar, leikskólabið og járnbrautir breytast Meira

Nykur Meðlimirnir á samsettri mynd frá vinstri: Magnús Stefánsson, Davíð Þór Hlinason, Guðmundur Jónsson og Jón Svanur Sveinsson.

Rokkbandið Nykur læðist ekki með veggjum

Býr til tónlist fyrir áhugasama • Tónleikar á föstudag Meira

Íslenska orkan eftirsótt

Áhuginn ytra eykst • Orkuverð á uppleið • Forstjóri OR kallar eftir stefnu Meira

Eyþór L. Arnalds

Kjósendum fækkar í Reykjavík

Kjósendum á kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur hefur fækkað um alls 690 frá alþingiskosningunum 2017, samkvæmt nýjum tölum frá skrifstofu borgarstjórnar. Meira

Líflegar umræður íbúa um sameiningu

Þetta hafa verið mjög skemmtilegir fundir. Meira

Kosningar Landskjörstjórn gekk frá framboðslistum á fundi sínum í gær.

Framboðinu hafnað

Landskjörstjórn gengur frá auglýsingu framboðslista í öllum kjördæmum Meira

Dagmál Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, er í formannaviðtali í dag og fer yfir stefnuna af skörungsskap.

Vill nýja nálgun fjármálakerfis

Skattahækkanir á fólk með tæpar 600 þúsund á mánuði og yfir • Vill banna verðtryggingu og biðla til bankanna að lækka vexti • 350 þúsund króna skattleysismörk kosti 30 milljarða króna Meira

Við Leifsstöð Komur til Íslands voru 61,8% af því sem var sumarið 2019.

Ísland í 4. sæti í fjölda flugferða

Alþjóðaflug til áfangastaða í Evrópu í júlí og ágústmánuði sl. Meira

Erfið og sveiflukennd makrílvertíð

Rúmur helmingur uppsjávarskipanna er byrjaður að veiða norsk-íslenska síld fyrir austan land. Hinn helmingurinn er á makríl í Síldarsmugunni, en makrílvertíðin er á lokametrunum. Meira

Stöðugleiki mikilvægt kosningamál

Frá Suðurnesjum til Hornafjarðar. 15% kjósenda á landinu eru í Suðurkjördæmi. Aðstæður milli svæða afar ólíkar. Atvinnulíf eftir veiru og vegamál víða rædd fyrir kosningar. Meira

Heilbrigði Óskar Reykdalsson, læknir og forstjóri, sinnir sjúklingi.

Margir mæta í flensusprautuna í ár

Vaxigrip Tetra tilbúið í október • 95 þúsund skammtar verða tiltækir nú Meira

Raul H. Perez

Gekkst við morði á eiginkonu sinni

Hinn 23 ára gamli Raul Hernandez Perez, sérfræðingur (Spc.) í Bandaríkjaher, hefur játað að hafa myrt eiginkonu sína með hrottalegum hætti. Meira