Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 15. september 2021

Er mönnum alvara?

Er mönnum alvara?

Hagvaxtarauka krafist á krepputímum Meira

Stutt skref í rétta átt

Stutt skref í rétta átt

Hömlur vegna smithættu mega aldrei verða léttvæg ákvörðun Meira

Gunnar Smári Egilsson

Starfsmaður, ekki kapítalisti?

Í kosningaþáttum Dagmála Morgunblaðsins er fjallað um málin af meiri dýpt en víðast hvar og frambjóðendur þráspurðir ef þeir eru naumir á svör og beðnir um rökstuðning ef þeir kríta liðugt. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. september 2021

Skattar þurfa að lækka

Skattar þurfa að lækka

Ísland ætti að setja sér markmið um að lækka á lista yfir skattheimtu sem hlutfall af landsframleiðslu Meira

Mál vinnast best án upphlaupsmanna

Leikur kjósanda er ekki gerður auðveldur þegar hann leggur höfuð sitt í bleyti á seinustu dögum kosningaslags. Frambjóðendur hafa gælt við gæluverkefni, og sett girnilega maðka á alla sína öngla og dingla þeim eins og rækju fyrir kött, ótt og títt og ögrandi, í átt að nefi kjósandans. Meira

Geir Ágústsson

Varfærin veirueyki

Geir Ágústsson skrifar um veirumál á blog.is og segir meðal annars: „Innlendar takmarkanir vegna veiru eru nú afnumdar í Danmörku. Fólk hittist í stórum hópum, faðmast, tekur í hendur, treðst í röðum og á skemmtistöðum, situr þétt á skrifstofum og almenningsfarartækjum og lifir eðlilegu lífi. Meira

Föstudagur, 17. september 2021

Vandinn skilar sér. Verður tekið á móti?

Vandinn skilar sér. Verður tekið á móti?

Kannski blasir ekki við hvernig skuli kjósa innan skamms. En ýmsar vísbendingar hjálpa Meira

Skuggahliðar baráttunnar

Týr Viðskiptablaðsins skrifar um það sem hann kallar „skuggabaráttuna“ fyrir kosningarnar sem framundan eru. Þar á hann við að fleiri en stjórnmálaflokkarnir heyi kosningabaráttuna og segir: „Í nokkrar vikur hefur BSRB til að mynda varið umtalsverðu fjármagni í auglýsingar í sjónvarpi og prentmiðlum. Þá hafa BHM og Öryrkjabandalagið einnig auglýst myndarlega. Engum dylst hvaða flokka þar er verið að styðja þó það sé ekki sagt með berum orðum. ASÍ lætur ekki sitt eftir liggja og undir yfirskini hagfræðinnar segir sambandið okkur hvernig skattkerfið eigi að vera.“ Meira

Fimmtudagur, 16. september 2021

Jóhanna Sigurðardóttir

Jóhanna önnur?

Óðinn vitri á Viðskiptablaði opnar glufu á hvað hann muni hugsanlega kjósa annan laugardag. Þessi flokkur er varla heitur: Meira

Að bjóða hættunni heim

Að bjóða hættunni heim

Einhliða fastgengi er peningastefna fortíðar, sem felur í sér að allur gjaldeyrisforði þjóðarinnar er lagður að veði Meira

Þriðjudagur, 14. september 2021

Valdaskipti verða

Valdaskipti verða

Fylkingar hafa stólaskipti í Noregi í kjölfar kosninga Meira

Á að kjósa um Blóðbankann?

Skyndilegur áhugi heilbrigðisráðherra á Blóðbankanum í aðdraganda kosninga hefur kallað á harða gagnrýni yfirlæknis Blóðbankans sem finnst bankinn orðinn „leikmunur í einhverju kosningaleikriti“. Ekki er gott ef svo er, en það er því miður erfitt að verjast þeirri hugsun miðað við tímasetningar og lýsingar yfirlæknisins. Meira

Yfirgengilegur málflutningur

Yfirgengilegur málflutningur

Ekki verður hjá því komist að taka varasömum orðum sósíalista af fullri alvöru Meira

Mánudagur, 13. september 2021

Einstakt afrek

Einstakt afrek

Kvennalið Breiðabliks er brautryðjandi fyrir íslensk félagslið Meira

Meiri fjármálaþjónusta eftir Brexit

Á vefnum fullveldi.is er fjallað um þróun breskrar fjármálaþjónustu eftir Brexit: „Þvert á spár ýmissa stjórnmálamanna í Bretlandi og forystumanna í brezku atvinnulífi, sem andvígir hafa verið útgöngu landsins úr Evrópusambandinu, um að hrun yrði í útflutningi á fjármálaþjónustu til sambandsins í kjölfar útgöngunnar jókst útflutningurinn á fyrstu þremur mánuðum þessa árs. Meira

Tækifærin framundan

Tækifærin framundan

Ef rétt er haldið á málum getur næsta kjörtímabil orðið gjöfult Íslendingum Meira