Viðskiptablað Miðvikudagur, 15. september 2021

Dýrara ál skilar milljarða tekjum

Mikil hækkun álverðs mun að óbreyttu skila íslenskum orkufyrirtækjum milljarða tekjuauka í ár og á næsta ári. Orkuverð hefur líka hækkað mikið eftir niðursveiflu í faraldrinum. Meira

Flestir styrkirnir eru til uppsetningar á hleðslustöðvum við gististaði.

Ferðaþjónustan fær 48 m.kr. til orkuskipta

Ferðaþjónusta Ferðaþjónustan hlaut rúmlega 48 milljóna króna styrk til orkuskipta á dögunum. Fjárhæðin skiptist á milli 38 mismunandi ferðaþjónustufyrirtækja og voru flestir styrkjanna veittir til uppsetningar á bílahleðslustöðvum við gististaði. Meira

Eitt öflugt innviðaráðuneyti

Stjórnsýsla Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins Meira

Mynd úr safni af glaðbeittum nemendum FB að dimittera. Er lífið ekki betra í tígrisdýrsbúningi en í jakkafötum?

Unga fólkið vill ekki streða

Greina má vísbendingar um að yngsta kynslóðin á vinnumarkaðinum sætti sig ekki við langa og slítandi vinnuviku. Frekar en að vera til marks um leti og ábyrgðarleysi er þetta kannski til marks um réttar áherslur í lífinu. Meira

Birkir Már segist hrifinn af stjórnunarnálgun Roberts K. Greenleaf.

Gengissveiflur krónunnar til mikils trafala

Æ fleiri hafa komið auga á kosti þess að tvinna saman hreyfingu, ferðamennsku og útivist. Starfsemi ferðaskrifstofunnar Arctic Running er gott dæmi um þetta en hún býður upp á hlaupaferðir fyrir erlenda ferðamenn. Meira

Reykjavíkurborg hyggst stórefla stafræna þróun á næstu árum.

SI gagnrýna borgina harðlega

Upplýsingatækni Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins, SI, segir að samtökin gagnrýni harðlega að Reykjavíkurborg sé að byggja upp sitt eigið hugbúnaðarhús, eins og hún orðar það, en í frétt í Morgunblaðinu í gær... Meira

Árið 2019 voru tekjur Eimverks 132 m.kr. og jukust um 14% milli ára.

Vilja vernd fyrir viskí

Íslenskir viskíframleiðendur vilja að viskí þurfi að vera framleitt alfarið hér á landi til að geta kallast íslenskt. Meira

Yfirlitsmynd af fyrirhugaðri byggð í Hvammsvík. Reisa má allt að 300 fermetra heilsárshús.

Skúli boðar frekari uppbyggingu

Skúli Mogensen athafnamaður segir tekjur af sölu lóða verða nýttar til frekari uppbyggingar á þjónustu við sjóböðin í Hvammsvík. Meira

Hibiki Japanese Harmony frá Suntory er afskaplega góður fulltrúi japanskrar viskígerðar. Þessi tegund fæst ekki enn á Íslandi.

Viðkunnanlegur og hæfilega sætur sendiherra

Ég man hvað mér þótti Bill Murray hrífandi í kvikmyndinni Lost in Translation . Meira

„Rekstur Hagkaups hefur gengið mjög vel á síðustu misserum og segja má að verslanirnar og vörumerkið hafi gengið í ákveðna endurnýjun lífdaga þar sem Íslendingar eru að uppgötva verslanirnar upp á nýtt,“ segir Finnur.

Vilja kynnast viðskipta vinum sínum betur

Finnur Oddsson tók við stjórnartaumum hjá smásölurisanum Högum sumarið 2020 og hefur síðan hafið endurskipulagningu á félaginu sem nú þegar er komin til framkvæmda að hluta. Fleiri breytingar eru þó í farvatninu. Meira

Kjóstu rétt

Lögfræði Magnús Óskarsson lögmaður með málflutningsréttindi í New York-ríki og hæstaréttarlögmaður hjá Lögmáli ehf. Meira

Finnur segir einkarétt á áfengissölu í raun ekki lengur til staðar.

Á leið með ákafari hætti inn í netverslun

Hagar ætla að útfæra netverslun þannig að hún hugnist viðskiptavinum. Meira

Vinstri eða hægri

Í gegnum árin og árþúsundin hefur manneskjan haft áhyggjur af unga fólkinu. Meira

Opinber framtíð

Í ViðskiptaMogganum í dag gagnrýna bæði sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins og formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja fyrirhugaða 10 milljarða króna uppbyggingu stafrænna innviða hjá Reykjavíkurborg. Meira

Stóraukinn áhugi á raforkunni

Raforkuverð hefur hækkað mikið og álverð er í hæstu hæðum. Hvort tveggja hefur aukið áhuga erlendra aðila á raforku á Íslandi. Meira