Fréttir Fimmtudagur, 28. mars 2024

Stífla að bresta á markaði

Þórkatla hyggst afgreiða yfir 500 umsóknir í apríl um íbúðakaup í Grindavík l  Fasteignasali segir tafir á afgreiðslu umsóknanna setja sölukeðjur í biðstöðu Meira

Grænabyggð Hér má sjá drög að hverfinu þegar fyrstu áfangar eru fullbyggðir. Með Grænubyggð mun íbúum Voga fjölga mikið á næstu árum.

Nær allar íbúðirnar eru seldar

Um 100 íbúðir eru seldar í Grænubyggð, nýja hverfinu í Vogum á Vatnsleysuströnd • Grindvíkingar hafa sýnt íbúðum áhuga • Bríet, leigufélag í eigu HMS, hefur keypt um fjörutíu íbúðir í Grænubyggð Meira

Dagmál Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja, ræðir Landsbankamálið.

Bankinn birtir ekki hagsmunaskrá

Landsbankinn vill ekki birta hagsmunaskrá bankaráðsmanna eða staðfesta að enginn þeirra eigi hlutabréf í Kviku banka. Þetta kemur fram í Dagmálum Morgunblaðsins, en þar er rætt við Hörð Ægisson, ritstjóra Innherja, um kauptilboð bankans í TM tryggingar af Kviku Meira

Áform Ný viðbygging við íþróttamiðstöðina verður um 700 fermetrar.

Fá loks hlaupabretti og jógasal

„Við bindum vonir við að þetta verði lyftistöng fyrir svæðið,“ segir Iða Marsibil Jónsdóttir, sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. Sveitarfélagið hefur óskað eftir tilboðum í byggingu 700 fermetra viðbyggingar við íþróttamiðstöðina á Borg í Grímsnesi Meira

Bláfjöll Þessi skemmti sér vel á snjóbrettinu í Bláfjöllum í gær í eindæma bjartviðri, þótt aðeins blési fyrri part dags og ekki opnað fyrr en kl. 2.

Besta páskaveðrið í dag og á morgun

Margir hugsa sér gott til glóðarinnar að skíða í páskafríinu Meira

Gígaröðin Nokkuð myndarlegir gígar hafa myndast undanfarna daga og er sá hæsti á við fjögurra til fimm hæða hús.

Aðeins einn gígur framleiðir nú kviku

Kvika flæðir yfir í minni gíga • Á við 4-5 hæða blokk Meira

Grindavík Mörg hús eru skemmd.

Holskefla umsókna borist um endurmat eigna

Afgreiðslutími nú metinn fjórar vikur l  Ljúka á kaupum í Grindavík í apríl Meira

Framboð Helga Þórisdóttir á heimili sínu í gær, tilbúin í embætti forseta.

Vill vera þjónn fólksins í landinu

Helga Þóris­dótt­ir for­stjóri Per­sónu­vernd­ar tilkynnti í gær um framboð sitt til embætt­is for­seta Íslands. Þetta gerði hún á blaðamannafundi á heimili sínu, ásamt stuðningsfólki. „Mín áherslu­atriði sem for­seti eru fyrst og fremst að vera… Meira

Fjölbýli ON fagnar því að frelsi ríki á hleðslumarkaðnum.

Hlíta niðurstöðu um hleðsluáskrift

Orka náttúrunnar, ON, ætlar ekki að kæra ákvörðun raforkueftirlits Orkustofnunar (ROE) til úrskurðarnefndar raforkumála. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær var það niðurstaða ROE að ON hefði brotið 18 Meira

Burstahús Framkvæmdir eru langt komnar og styttist í opnunina.

Þjónustustöð við Markarfljótsbrú

Við vegamótin í Landeyjahöfn • Rafhleðsla og veitingar • Opnað í maí Meira

Frá götuhæð Hér er boðið upp á annað sjónarhorn af fyrirhugaðri skrifstofubyggingu.

Byggja skrifstofuhús við Smáralind

Fasteignaþróunarfélagið Klasi hefur uppbyggingu á 4ra hæða skrifstofu- og þjónustubyggingu l  Byggingin verður suður af Smáralind l  Hægt verður að skipta hverri hæð hússins í þrjá hluta Meira

Seltjarnarneskirkja Passíusálmarnir hafa verið lesnir á föstudaginn langa í kirkjunni síðan árið 2009.

Passíusálmarnir lesnir

Lesnir í sextánda sinn í Seltjarnarneskirkju á föstudaginn langa • Lesarar á þriðja tug úr söfnuðinum Meira

Eftirlit Heilbrigðiseftirlitið gerði í fyrrahaust athugasemdir við ófullnægjandi geymslu matvæla í lager í Sóltúni.

Kerfi heilbrigðiseftirlitsins úrelt

Verkferlar langir og flóknir og rof milli kerfa • Hætta á mistökum og villum • Skjalakerfið var innleitt árið 1998 • Borgarráð samþykkir kaup á nýjum kerfum • Umtalsverður tímasparnaður Meira

Arsenaldansleikur í KR-húsinu

Á fjórða áratugnum var forsíða Morgunblaðsins helguð smáauglýsingum • Tjúttað í Vesturbænum og á Klébergi • Silli og Valdi og Liverpool börðust um hylli neytenda • Shirley Temple í bíó Meira

Formaður „Flestir krakkar geta fundið íþrótt við sitt hæfi innan Fjölnis,“ segir Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir.

Fjölnir sé félag allra í Grafarvogi

Jarþrúður nýr formaður Fjölnis • Fjölmennasta íþróttafélagið í Reykjavík • 3.300 iðkendur • Flestir í fótboltanum sem fær góða aðstöðu við Egilshöll • Öflugt starf í almenningsíþróttum Meira

Sveitafólk „Stillum dæminu þannig upp að tekjur fyrir afurðir skili eðlilegri framlegð og okkur tveimur þokkalegum launum. Þetta er fjölskyldubú,“ segir Aðalbjörg hér í viðtalinu. Hér eru þau Eyvindur saman í fjósinu, en verkin þar eru samvinna þeirra tveggja og ekkert er gefið eftir við mjaltir og gegningar.

Einfaldleikinn bestur í búskapnum

Mektarbú í Stórumörk undir Eyjafjöllum • Nytin er góð og munurinn mikill • Skekkja í afkomunni sem þarf að leiðrétta • Loftslagsvænn búskapur • Nauðsyn að fá norskt kúakyn til Íslands Meira

Göngubrú Þetta er mögulegt útlit hins nýja mannvirkis yfir Sæbraut

Göngubrú boðin út að nýju

Vegagerðin hefur boðið út að nýju samsetningu og uppsetningu færanlegrar göngu- og hjólabrúar yfir Reykjanesbraut (Sæbraut) milli Snekkjuvogs og Tranavogs. Í verkinu felst einnig að setja upp lyftur og byggja tröppur og skjólbyggingu á tröppur og brú Meira

Peningatöskur Lögreglumenn rannsaka brunnar töskur í Hvalfirði 1995.

Nokkur stór rán eru enn óupplýst

Vopnað bankarán var framið árið 1995 • Tvívegis ráðist á starfsfólk fyrirtækja sem ætlaði að leggja fé inn í næturhólf banka • Fjórir menn komu gagngert til Íslands til að ræna dýrum úrum Meira

Skál Andri Þór Kjartansson, Gunnar Karl Gíslason, Bergur Gunnarsson og Magnús Már Kristinsson eru ánægðir með hvernig Birkibjórinn kemur út.

Birkið gefur bjórnum karakter

Fyrsti íslenski bjórinn sem bragðbættur er með birki framleiddur fyrir Michelin-staðinn Dill Meira

Friðlýsing ógilt á Jökulsá á Fjöllum

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum fyrir orkuvinnslu. Snéri dómurinn þar með við ákvörðun Héraðsdóms Austurlands sem hafði staðfest friðlýsinguna. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, þáverandi umhverfis- og… Meira

Þverholt 11 Stefnt er að því að þarna verði innréttaðar íbúðir í framtíðinni.

Íbúðir komi í stað Listaháskólans

Þverholti 11 verði breytt í íbúðarhús • Var upphaflega byggt fyrir DV Meira

Við Stjórn-völinn „Sigga og Grétar í Stjórninni“, eins og Sólstrandargæjarnir sungu, eru löngu þekkt vörumerki.

Þrítugsafmælið ákveðin endurkoma

Uppselt á tónleika Stjórnarinnar og SinfoniaNord á Akureyri í kvöld • „Við eignuðumst í raun nýjan aðdáendahóp“ • Ný kynslóð hlustar nú á Stjórnina og sonur Megasar annast útsetningu Meira

Fjártækni Bankar eyða tíma og peningum í að forrita sömu eða sambærilegar lausnir, hver í sínu horni.

Skoði samvinnu af meiri alvöru

Hefðbundnir bankar eiga á hættu að sitja eftir í þróuninni • Unga fólkið muni ekki eiga bankareikninga eins og foreldrar þeirra • Líkt og var með PC-tölvuna • Bankar verða alltaf til • Bálkakeðja 15 ára Meira

Baltimore Tveir lögreglubátar sjást hér við Dali í gær við leit að mönnunum sex sem taldir eru af.

Sex menn taldir af í Baltimore

Yfirvöld í Baltimore tilkynntu í gær að hætt hefði verið við björgunarleit að þeim sex einstaklingum sem enn var saknað eftir að Francis Scott Key-brúin hrundi í fyrradag. Eru sexmenningarnir nú taldir af Meira

Í skotgröfunum Selenskí Úkraínuforseti kynnir sér hér ný varnarmannvirki Úkraínuhers í Súmí-héraði.

Vilja fleiri loftvarnakerfi

Þrír féllu í árásum Rússa í gær • Úkraínumenn undirbúa sig fyrir mögulega sókn Rússa í norðri • Sakharóva segir Ríki íslams „ásinn“ í ermi vesturveldanna Meira

Október 2023 Jón Atli Benediktsson, Auður Guðjónsdóttir og Thor Aspelund undirrita samning um rannsókn HÍ á mænuskaða og gervigreind.

Grasrótarstarf getur breytt heiminum

Ég sá það, sem heilbrigðisstarfsmaður allt mitt líf, hversu miklar framfarir hafa orðið í læknavísindum frá því að ég steig mín fyrstu skref inni á spítala,“ segir Auður Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarformaður Mænuskaðastofnunar Íslands Meira

Glæsilegur páskadögurður Marentzu

Marentza Poulsen, sem er þekkt fyrir að vera mikil smekkkona og smurbrauðsdrottning landsmanna, býður lesendum Morgunblaðsins upp á glæsilegan páskadögurð sem á svo sannarlega eftir að heilla matargestina upp úr skónum. Meira

Brauðtertur Stefán Stefánsson var ánægður á kynningarfundinum og karlarnir hittast næst í dag.

Ljósið skín í Hellinum

Karlar með krabbamein í blöðruhálskirtli funda á fimmtudögum • Vilja skapa kaffiskúramenningu Meira