Fréttir Þriðjudagur, 12. október 2021

Stund milli stríða Vaskur hópur hefur komið að framkvæmdum og kaffisopinn var vel þeginn á vinnudegi í haust.

Ný slökkvistöð byggð í Flatey á sex mánuðum

Kraftur hefur verið í byggingu slökkvistöðvar í Flatey. Fyrsta skóflustunga var tekin 22. apríl í vor og nú innan við sex mánuðum síðar er húsið risið. Það er að mestu tilbúið fyrir utan frágang innandyra sem bíður nýs árs. Meira

Aldís Hafsteinsdóttir

Ásókn í atvinnulóðir í Hveragerði

Verksmiðja Freyju, heilsulind og bjórgarður í farvatninu Meira

Vatnavextir Óvissustig hefur verið fellt niður í Út-Kinn.

Rýmingu aflétt að hluta

Allar líkur á að varnargarðar á Seyðisfirði leiði skriðuna til sjávar • Ekki lengur talin ástæða til viðbúnaðar við Út-Kinn Meira

Hafsteinn Þór Hauksson

Ágalli þurfi að hafa áhrif á niðurstöðu kosninganna

Landslög eru skýr um að ef ágallar á kosningum í einu kjördæmi leiði til uppkosninga, þá fari sú kosning eingöngu fram í því kjördæmi, en ekki á landinu öllu, að mati Hafsteins Þórs Haukssonar, dósents við lagadeild Háskóla Íslands, en hann sat fyrir... Meira

Hátíð Snjórinn fellur á veitingahúsum klukkan 20:59 hinn 29. október.

Jólabjór í október

J-deginum flýtt • Jólabjór á börum 29. október • Viku á undan Danmörku Meira

Friðrik krónprins Danmerkur.

Friðrik krónprins til Íslands í dag

Styrkir samstarf á sviði sjálfbærra orkulausna • Ráðherra sækir Arctic Circle Meira

Verðlaunaafhending Ásdís Helga Bjarnadóttir, umdæmisstjóri Rótarý, Bjarni Þór Haraldsson, Tónleikafélagi Austurlands, og Nanna Halldóra Imsland, Nemendaþjónustu Menntaskólans á Egilsstöðum.

Styrkir í þágu austfirskra ungmenna

Styrkir úr Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarýumdæmisins á Íslandi voru veittir á umdæmisþingi á Hallormsstað um síðustu helgi. Meira

Kjörbréf Undirbúningsnefnd við rannsókn kjörbréfa kom saman á nefndasviði Alþingis í gærmorgun.

Ekki efnt til uppkosningar á landinu öllu

Hafsteinn Þór Hauksson kom fyrir undirbúningsnefnd í gær Meira

Kosið Komi til uppkosningar þarf hún að fara fram innan mánaðar.

Ráðuneytið skoðar uppkosningar

Lög um kosningar til Alþingis eru fáorð um framkvæmd slíkra kosninga Meira

Auglýsing Píratar boða lýðræði en ekkert kjaftæði aftan á strætó í gær.

Píratar enn í kosningagír

„Það hefur greinilega eitthvað dregist á langinn að taka þessar auglýsingar niður,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó. Meira

Strætó Farþegatekjur lækka um rúmar 200 milljónir króna samkvæmt spá.

Spáð 450 milljóna tapi hjá Strætó

Stærsta skýringin sögð sú að Covid-framlag ríkisins sé 780 milljónum króna lægra en áætlað var • Launakostnaður hækkað mikið vegna kjarasamningshækkana og vinnutímastyttingar í vaktavinnu Meira

Skjöldur umdeilds höfundar fjarlægður

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira

Sprell Elísabet sem álfadrottningin Títanía sem verður ástfangin af asna.

Fær glimrandi dóma fyrir frammistöðuna

Elísabet Einarsdóttir syngur Títaníu í óperunni í Malmö Meira

Skólamál Myglumál í Fossvogsskóla hafa verið í fréttum síðan 2018.

Verklokin tefjast um ár

Hluti Fossvogsskóla ekki tilbúinn fyrr en 2023, ári síðar en gert var ráð fyrir • Foreldrar segja borgina rúna trausti • Allir nemendur í Fossvog á næsta ári Meira

Mótmæli Stuðningsfólk áframhaldandi veru Póllands í Evrópusambandinu.

„Þetta er okkar Evrópa“

Trúir ekki „í eina sekúndu“ á útgöngu • Kannanir sýna vilja kjósenda til áframhaldandi ESB-veru • Frændi ráðherra handtekinn og brigslar lögreglu um ofbeldi Meira

Málflutningur Jón Baldvin Hannibalsson ásamt lögmanni sínum.

Taldi sönnun vera fyrir meintu broti

Dröfn Kærnested, sækjandi í máli Carmenar Jóhannesdóttur gegn Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, fór fram á það í málflutningi fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að honum yrði gert að sæta fangelsi í tvo til þrjá mánuði,... Meira

Uppbygging Hagstætt lóðaverð og framúrskarandi búsetuskilyrði eru m.a. ástæður mikillar eftirspurnar að mati Aldísar Hafsteinsdóttur bæjarstjóra.

„Erum á vissan hátt í stúkusæti á Íslandi“

Fjölbreytt athafnastarfsemi er í farvatninu í Hveragerði Meira

93 smit samtals um helgina

Alls greindust 93 kórónuveirusmit innanlands um helgina og á föstudag. Þar af greindust 38 eftir sýnatökur á föstudag, 28 á laugardag og loks 27 á sunnudaginn. Fimm liggja inni á sjúkrahúsi með sjúkdóminn. Enginn þeirra er á gjörgæslu. Meira