Viðskiptablað Miðvikudagur, 13. október 2021

Ásgeir Jónsson tók við embætti seðlabankastjóra í ágúst 2019.

Umferðarhnútar ýta upp fasteignaverðinu

Seðlabankastjóri segir mikilvægt að koma böndum á fasteignamarkaðinn. Meira

Lífeyrissjóður verslunarmanna tekur af skarið með ákvörðun sinni.

Útilokar Boeing, Airbus, Shell og Chevron

Fjárfestingar Stefnumótun á vettvangi Lífeyrissjóðs verslunarmanna um ábyrgar fjárfestingar hefur leitt til þess að hann hefur nú sett 138 fyrirtæki á útilokunarlista. Meira

Enginn skemmir fyrir okkur nema við sjálf

Sjaldan er ein báran stök. Það eru sannindi sem íslenskir sjómenn hafa á öllum öldum þurft að kynnast. Og eins er það í starfsemi Seðlabankans. Þar stendur yfir mikil vinna við að samþætta starfsemi sameinaðs banka og fjármálaeftirlits. Stórtækar endurbætur fara fram í Svörtuloftum til að koma öllum undir eitt þak. Mitt í þessu breytingaferli skall kórónuveiran á og vextir voru teknir niður með fordæmalausum hætti, magnbundin íhlutun var boðuð og allt í einu stóð nýskipaður seðlabankastjórinn, Ásgeir Jónsson, í kastljósi fjölmiðlanna. Meira

„Þar sem fyrirtækið byggir rekstur sinn á viðskiptum milli landa hefur faraldurinn reynst margslungin áskorun,“ segir Tryggvi.

Atferlishagfræði gæti bætt ákvarðanatöku

Eftir fimm ára viðdvöl hjá Samtökum atvinnulífsins hefur Tryggvi Másson söðlað um og tekið við starfi rekstrarstjóra hjá íslensk-japanska félaginu Takanawa. Meira

Teppasalinn Alan Talib frá London hyggst söðla um og reka kaffihús og sinna fasteignaþróun þegar hann er búinn að selja öll sín teppi.

Handofnu persnesku teppin hafa flogið út

Rýmingarala Cromwell Rugs á persneskum teppum hefur gengið vonum framar að sögn teppasalans Alans Talibs. Meira

Um sjö þúsund manns starfa hjá Avia Solutions Group um allan heim.

40 milljarða fjárfesting

Móðurfélag íslenska fraktflutningafélagsins Bláfugls býr sig nú undir skráningu á hlutabréfamarkað. Meira

Verkamenn í Afganistan búa sig undir að moka kolum á flutningabíl. Gott framboð af ódýrri orku skiptir höfuðmáli fyrir batnandi lífskjör fólks um allan heim. Orkuskortur og hækkandi orkuverð boðar ekki gott.

Og veturinn er bara rétt að byrja

Olíuverð hefur rokið upp, jarðgas margfaldast í verði og orkuver í Indlandi og Kína að verða uppiskroppa með kol. Ófremdarástand á orkumarkaði minnir á mikilvægi þess að marka orkustefnu sem byggist á rökum og skynsemi frekar en tilfinningum. Meira

Samkvæmt drögunum voru rekstrartekjur fjórðungsins um 13,3 ma. kr. sem er 20,6% aukning frá sama tíma í fyrra.

Hagnaður ÍSB umfram markmið

Fjármálaþjónusta Samkvæmt drögum að uppgjöri Íslandsbanka, ÍSB, fyrir þriðja ársfjórðung 2021 hagnaðist bankinn um 7,6 ma. kr. og arðsemi eigin fjár var um 15,7%. Meira

Matvæli framtíðarinnar

Nýsköpun Jarþrúður Ásmundsdóttir fagstjóri hugvits, nýsköpunar og tækni hjá Íslandsstofu Meira

Gott var það meðan það varði. Ég held ég verði að fara á Bláu lestina aftur.

Ruinart sem gleymist seint – sem betur fer

Lestarstöðvar eru yfirleitt þeirrar gerðar að mann langar helst að komast út af þeim eins fljótt og maður er kominn á áfangastað. Meira

Þúsundir íslenskra heimila juku verulega við sparnað sinn í kórónuveirufaraldrinum. Þ.m.t. í hlutabréfum.

Hafa vaxið um 80 milljarða króna

Hlutabréfasjóðir sem fjárfesta eingöngu í íslenskum hlutabréfum uxu úr 65 milljörðum í byrjun árs 2020 í 147 milljarða í ágústlok. Meira

Hvað sjá þau ekki?

Hún var stóráhugaverð fréttin sem birtist á baksíðu ViðskiptaMoggans í liðinni viku. Meira

Sparnaður heimila hefur stóraukist.

Íslendingar lærðu að spara

Sparnaður Kjartan Smári Höskuldsson, framkvæmdastjóri Íslandssjóða, sem eru dótturfélag Íslandsbanka, segir ekkert benda til að þeir Íslendingar sem hófu reglubundinn sparnað í faraldrinum séu að taka út sparnaðinn, þrátt fyrir afléttingu ferða- og... Meira

Eflir samkeppnisstöðu Íslands

Orkukreppan á meginlandi Evrópu er sögð styrkja stöðu íslensks iðnaðar. Orkuverð hefur rokið upp. Meira

Kínverjar fara sínar leiðir

Það er allt á suðupunkti á ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þar rær búlgarskur framkvæmdastjóri sjóðsins, Kristalina Georgieva, lífróður meðan tveir stærstu hluthafar bankans, Bandaríkin og Japan, vilja koma henni fyrir borð. Meira