Umræðan Laugardagur, 14. maí 2022

Sarajevo 2022

Þegar ég hélt fyrirlestur í Sarajevo í Bosníu-Hersegóvínu 12. Meira

Marta Guðjónsdóttir

Orð og efndir í umhverfismálum

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: „Við sjálfstæðismenn ætlum hins vegar að standa vörð um græn svæði, auka flokkun á sorpi og viljum hrein torg og fagra borg.“ Meira

Hildur Björnsdóttir

Í dag er valið skýrt

Eftir Hildi Björnsdóttur: „Kjósum Sjálfstæðisflokkinn og tryggjum löngu tímabærar breytingar í Reykjavík.“ Meira

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Ánægjuleg efri ár á Akureyri okkar allra

Eftir Láru Halldóru Eiríksdóttur: „Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á að áfram verði haft víðtækt samráð við fulltrúa eldri borgara á Akureyri og leitað verði eftir sjónarmiðum þeirra.“ Meira

Kjartan Magnússon

Breyting eða kyrrstaða í Reykjavík? – Þitt er valið

Eftir Kjartan Magnússon: „Atkvæði greitt XD er ákall um nýja hugsun og breytingu til batnaðar í rekstri og þjónustu borgarinnar.“ Meira

Einar Þorsteinsson

Framsókn er lykillinn að breytingum í borginni

Eftir Einar Þorsteinsson: „Sterk Framsókn er lykill að breyttum stjórnmálum í borginni, lykill að meiri uppbyggingu, meiri sátt og meira samtali við borgarbúa.“ Meira

Guðmundur Jónas Kristjánsson

Nýtum nú tækifærið í varnar- og öryggismálum

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: „Í stuttu máli þarf Ísland að nýta tækifærið og huga að sínum eigin vörnum. Sem fullvalda og frjáls þjóð.“ Meira

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Skýr sýn Viðreisnar um ábyrga stjórn

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: „Ég er stolt af því að borgarfulltrúar Viðreisnar hafa verið rödd ábyrgra fjármála, atvinnulífsins, jafnréttis og frjálslyndis á þessu kjörtímabili.“ Meira

Rósa Guðbjartsdóttir

Kjósum framfarir og festu í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: „Ég hvet Hafnfirðinga til að kjósa áfram árangur, velferð, blómlegt mannlíf og framfarir í Hafnarfirði.“ Meira

Það er ekki of seint – X við M!

Þegar kerfismál fá allt plássið hjá meirihluta Reykjavíkurborgar og hneykslismálin finnast á hverju strái, stundum dönskum, eins og við höfum séð síðustu fjögur ár er mikilvægt að einhver sé í borgarstjórn með bæði augu opin. Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Tiltekt í Reykjavík eða meira af því sama

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur Meira

Lífsgæðaþjónusta verði efld

Rannsóknir sýna að með hvers kyns heilsutengdum forvörnum má draga úr útgjöldum ríkis og sveitarfélaga og létta jafnframt undir með heilbrigðiskerfinu. Meira

Ásdís Kristjánsdóttir

100 loforð um betri framtíð

Eftir Ásdísi Kristjánsdóttur: „Hér er um að ræða raunhæf loforð, en ekki flugeldasýningu sem aðeins dugir fram að kosningum en ekki eftir þær.“ Meira

Orri Árnason

Breiðstræti og fögur torg

Eftir Orra Árnason: „Til að leysa úr þessum heimatilbúna vanda hafa ráðamenn kosið að fara leið kirkjunnar manna á miðöldum; afneita skynseminni...“ Meira

Líf Magneudóttir

Róttæka Reykjavík

Eftir Líf Magneudóttur: „Við erum það afl sem heldur á lofti róttækum félagslegum áherslum og sýnum staðfestu og eftirfylgni.“ Meira

Uppruni tungumálsins

Alexander Jóhannesson (1888-1965) var mikilvirkur málfræðingur og að auki rektor Háskóla Íslands í samtals 12 ár. Hann var mjög áhugasamur um uppruna mannlegs máls og ritaði um það efni ótal greinar og bækur. Meira