Fréttir Fimmtudagur, 18. apríl 2024

Ken Noda

Stefna á útflutning

Japanskir fjárfestar hefja ræktun jarðarberja á Íslandi l  Áforma einnig að rækta wasabi og brugga sake-vín Meira

Stóraukið fé til samgöngusáttmála

Fjörutíu milljörðum bætt við í fjármálaáætlun • Enn er unnið að uppfærslu sáttmálans • Átti að vera lokið um mitt síðasta ár • Veita á tæpa 370 milljarða til samgöngu- og fjarskiptamála á sex ára tímabili Meira

Ekkert skólastarf verður í Grindavík

Ekkert skólastarf verður í Grindavík næsta skólaár. Safnskólar fyrir leik- og grunnskólabörn verða lagðir af og öll börn skulu sækja skóla sem næst heimili sínu, samkvæmt ákvörðun bæjaryfirvalda. Foreldrar og forráðamenn þurfa að sækja um skólavist Meira

Í Helguvík Nokkrir aðilar hafa sýnt því áhuga að kaupa kísilverið.

Vilja kaupa kísilverksmiðjuna

Erlendir aðilar sýna því nú áhuga að kaupa og flytja úr landi kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík. Eiga þeir í viðræðum við fulltrúa Arion banka vegna þessa. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, staðfestir þetta og bendir á að slíkar… Meira

Vantraust Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, reið á vaðið í umræðunum um vantraust á ríkisstjórnina í gær.

Sagði stjórninni ekki lengur treystandi

Vantrauststillaga á hendur ríkisstjórninni rædd á Alþingi Meira

Lögskilnuðum fjölgaði mikið

Hjónaskilnuðum fjölgaði mikið á seinasta ári en á sama tímabili stofnuðu 4.870 einstaklingar til hjúskapar í þjóðskrá sem er 1,5% fjölgun frá árinu áður. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Þjóðskrár en þar kemur fram að alls gengu 1.749 einstaklingar … Meira

Eftirsótt Byggingarlóðin er við Hlíðarenda og Hótel Loftleiðir.

Bestla keypti eftirsótta lóð á Nauthólsvegi

Borgin seldi á tæplega 716 milljónir l  Fyrri kaup á lóðinni gengu til baka Meira

Eimreiðin Minør boðar komu sumarsins

Eimreiðin Minør er komin á sinn stað á Miðbakka Gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Venjan er sú að starfsmenn Faxaflóahafna sæki eimreiðina í geymslu nálægt sumardeginum fyrsta og komi henni fyrir á sínum stað Meira

Framkvæmdir Stöð First Water vestan við Þorlákshöfn. Eldiskerin í fullbyggðri stöð verða alls 170 talsins og í þau mun þurfa alls um 30.000 lítra á sek. af sjó sem dælt verður úr holum sem eru boraðar þarna fram við sjóinn.

Fjárfestingin 115 milljarðar króna

Framkvæmdir við laxeldi First Water nærri Þorlákshöfn • 50 þúsund tonna framleiðslu verður náð eftir sex ár • Eftirspurn fer vaxandi • Verður 250 manna vinnustaður • Tækifæri fjárfesta Meira

Föruneyti Gísli Helgason, annar frá hægri, með hljóðfæraleikurum sínum.

Eyjatónleikar Gísla

Yfirskrift tónleika sem Gísli Helgason og félagar hans, Föruneyti GH eins og það er kallað, halda nú er Eyjapistlarnir ógleymanlegu – Gísli Helgason og Eyjalögin . Tónleikarnir verða á Sviðinu á Selfossi á morgun, föstudaginn 19 Meira

Leita hingað frá Nígeríu og Sómalíu

Samtals vel á sjötta hundrað einstaklingar frá Nígeríu og Sómalíu eru nú búsettir á Íslandi l  Umsóknum um alþjóðlega vernd frá þessum ríkjum hefur fjölgað markvert á síðustu árum Meira

Blað Síðasta útgáfa Nesfrétta, a.m.k. í bili, í desember 2023.

Nesfréttir ekki komið út á árinu

Nesfréttir, eitt þriggja hverfablaða á vegum Borgarblaða, hafa ekki komið út síðan í desember. Kristján Jóhannsson, útgefandi og stjórnarformaður Borgarblaða, féll frá í október á síðasta ári, 81 árs að aldri Meira

<strong>Jarðborun </strong>Borinn Sleipnir að störfum við fyrstu tilraunaborholuna á Rockville-svæðinu. Búist er við að þar finnist 70 til 80 gráðu heitt saltvatn.

Eru nú á 800 metra dýpi á Reykjanesi

Vegna eldsumbrotanna á Reykjanesi hefur verið ákveðið að hefja tilraunaboranir eftir heitu vatni á Suðurnesjum. Hefur Kateco, þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, veitt heimild til að bora á nærsvæðum flugvallarins í Keflavík Meira

Gjöriði svo vel! Ken Noda forstjóri iFarm Iceland og Justine Vanhalst, verkefnastjóri hjá Græna iðngarðinum.

Rækta japönsk jarðarber á Íslandi

Það mátti greina undrun í salnum þegar fulltrúar íslenska fyrirtækisins iFarm Iceland kynntu fyrstu uppskeru sína af japönskum jarðarberjum sl. föstudag. Kynningin fór fram í húsi Sjávarklasans en berin eru ræktuð í Græna iðngarðinum Meira

Mannlíf Fólk sem tekur örorkubætur geti notið batnandi lífsskilyrða, segir ÖBÍ. Auka þarf stuðning svo fólk með fötlun þurfi ekki að búa við fátækt.

Breytingar á lögum tryggi framfærslu

Verði frumvarp félagsmálaráðherra um breytingar á lögum um örorkulífeyriskerfi almannatrygginga samþykkt er mikilvægt að fjárhagslegur ávinningur af nýju kerfi verði nýttur til að bæta og styrkja kjör fatlaðs fólks Meira

Hvolsvöllur Íbúatalan þar nú stendur í tæplega 1.100 manns, skv. Hagstofu.

Ræðst er nú við í Rangárvallasýslu

Hreppsnefnd Ásahrepps hefur óskað eftir óformlegum viðræðum um mögulega sameiningu við önnur sveitarfélög í Rangárvallasýslu, það er Rangárþing eystra og Rangárþing ytra. Fulltrúar þessara sveitarfélaga hafa hist á einum fundi þar sem skoðanir voru settar fram og ýmsar sviðsmyndir ræddar Meira

Veðurfréttir Morgunblaðið sagði ítarlega frá óveðrinu og afleiðingum þess þriðjudaginn 5. maí 1991 en þá kom blaðið ekki út á mánudögum. Samtals voru fréttir um veðrið sem blaðamenn og fréttaritarar öfluðu á 19 síðum.

Eitt mesta fárviðri í manna minnum

Óvænt óveður gekk yfir landið sunnudag í byrjun febrúar árið 1991 • Mesti vindhraði sem þá hafði mælst • Gríðarlegt eignatjón varð á stórum hluta landsins en engin alvarleg slys á fólki Meira

Jessenius Runólfur Oddsson, Erika Halasova prófessor, Martin Janik aðstoðarrektor alþjóðatengsla, og dr. Victor Guðmundsson kynntu læknanámið í Jessenius-skólanum fyrir íslenskum framhaldsskólanemendum í vikunni.

Öflugt læknanám í hjarta Evrópu

Um 225 Íslendingar eru við nám í læknisfræði í Jessenius-skólanum í Slóvakíu • Mikil reynsla af erlendum nemendum við skólann • Þægilegur bæjarbragur í Martin • Erfitt nám en mjög gefandi Meira

Heiður Hólmfríður rektor og Katrín M. Guðjónsdóttir frá SSNV.

Gleraugu á Hóla

Háskólinn á Hólum fær viðurkenningu • Mikilvægur fyrir nýsköpun Meira

Mæta á Alþingi í gallabuxum

Nýleg dæmi eru um að þingmenn mæti í gallabuxum • Forseti hefur ekki gert athugasemdir en bendir á tilmæli þingsins um snyrtilegan klæðnað • Elín Hirst beðin að skipta um buxur árið 2013 Meira

Sóttvarnir Kíghósti er ekki bráðsmitandi en ung börn eru viðkvæm fyrir einkennum. Bólusetningar skipta máli.

Grunur um fleiri kíghóstasmit

Tveir tengdir einstaklingar greinst • Smit ekki talin tengjast ferðalögum • Læknar látnir vita • Úðasmit og viðvarandi einkenni • Yngstu börnin viðkvæm • Bólusetningar mjög mikilvægar Meira

Hraðbraut sem aldrei var notuð

Skipulagsfulltrúi segir Tollhúsið meðal glæsilegustu bygginga Reykjavíkur • Sýna þurfi húsinu virðingu ef ráðist verði í breytingar • Áform um niðurrif myndu þýða endalok hraðbrautarbútsins Meira

Áttstrendingur Kirkjan á Auðkúlu í Austur-Húnavatnssýslu.

Sr. Sigríður nýr prófastur nyrðra

„Starfsskyldur prófasts eru margvíslegar, svo sem að hafa tilsjón með kristnihaldi í héraði. Vera auga og eyra biskups, eins og þar stendur,“ segir sr. Sigríður Gunnarsdóttir sem nú í vikunni tók við embætti prófasts í Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi Meira

Ísrael Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, fundaði í gær með Netanjahú í Jerúsalem.

Beri skylda til að hegna Íran

Macron talar fyrir hertum refsiaðgerðum gegn eldflauga- og drónaframleiðslu Íransstjórnar • Cameron lávarður og Baerbock hittu Netanjahú í Jerúsalem Meira

Danir og Bretar deila um sandsílaveiðar

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Evrópusambandið (ESB) fyrir hönd Dana og Bretar deila nú um fisk, nánar tiltekið sandsíli, sem danskir bátar hafa til þessa veitt að hluta til í breskri lögsögu í Norðursjó en fá ekki lengur. Framkvæmdastjórn ESB segir að þessi afstaða Breta brjóti gegn Brexit-samkomulaginu svonefnda, sem gert var þegar Bretar gengu úr ESB, og hafa sent formlega skriflega kvörtun til breskra stjórnvalda. Meira

Kellingarnar Söguhópurinn Kellingarnar á Akranesi. Frá vinstri: Gyða Bentsdóttir, Ásta Björnsdóttir, Unnur Sigurðardóttir, Hallbera Fríður Jóhannesdóttir, Guðbjörg Árnadóttir og Halldóra Jónsdóttir.

Kellingarnar skemmta gestum í sögugöngum

Söguhópurinn Kellingarnar, sem eru þrjár konur á Akranesi, undirbýr nú næstu sögugöngu, sem verður á sjómannadaginn 2. júní. „Við skrifum allan texta sem við flytjum og heimildaöflun og undirbúningur tekur mikinn tíma,“ segir Hallbera… Meira