Umræðan Fimmtudagur, 23. júní 2022

Frelsi til að kveðja ofbeldið

Hvernig stendur á því að okkur hefur þótt í lagi svo árum og áratugum skiptir að kerfið vinni gegn fólki sem vill losna úr ofbeldissamböndum? Meira

Björn Jónasson

Rugluð ráðgjöf

Eftir Björn Jónasson og Ágúst Ómarsson: „Ráðgjöfin er ekki bara að okkar mati, heldur langflestra reyndustu skipstjóra og sjómanna landsins, algjört rugl.“ Meira

Meyvant Þórólfsson

„Það er önnur dýnamík“

Eftir Meyvant Þórólfsson: „Lýðræði þýðir að einstaklingar láta sig varða álitamál og taka þátt í mótun samfélagsins. Forsendan er virkni borgaranna og samábyrgð.“ Meira

Sigþór Sigurðsson

Ágætu vegfarendur – lokað – malbikun

Eftir Sigþór Sigurðsson: „Virðum að það er lifandi fólk að störfum við erfiðar aðstæður.“ Meira

Arnar Þór Jónsson

Engin stemning?

Eftir Arnar Þór Jónsson: „Einræðisstjórnir beita grímulausu valdi, en í alræðisríkjum er valdbeiting réttlætt með skírskotun til „stuðnings almennings“.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 29. júní 2022

Réttur til frelsis

Hugmyndin um þrígreiningu ríkisvaldsins var ekki sprottin úr engu heldur á mati á bestu samfélagsgerð byggðu á reynslu. Meira

... en fatan hún lekur!

Fyrsta boðorð kapítalismans er að í frjálsu hagkerfi eigi arður af framleiðslu að fara til að auka framleiðsluna, þannig myndist hagvöxtur sem geti haldið áfram í það óendanlega. Meira

Kristján Kristinsson

Um ástand gullkarfastofnsins

Eftir Kristján Kristinsson og Bjarka Þór Elvarsson: „Gullkarfastofninn hefur minnkað hratt frá árinu 2016 vegna viðvarandi nýliðunarbrests frá árinu 2009.“ Meira

Óli Björn Kárason

Léttari skattbyrði og auknar ráðstöfunartekjur

Eftir Óla Björn Kárason: „Upplýsingar um álagningu skatta eftir tekjutíundum sem fjármálaráðuneytið birti í liðinni viku draga vonandi eitthvað úr áhyggjum vinstrimanna.“ Meira

Tinna Björg Kristinsdóttir

Samfélag án fordóma

Eftir Tinnu Björg Kristinsdóttur: „Ég hvet þig til að líta í eigin barm – kanna hvort innra með þér leynist fordómar og vona þá að þú finnir leið til að afla þér þekkingar til að sporna gegn þeim.“ Meira

Þriðjudagur, 28. júní 2022

Hjörleifur Guttormsson

Úkraínustríðið: Tvísýnar horfur

Eftir Hjörleif Guttormsson: „Hvernig getur þessi hildarleikur tekið enda?“ Meira

Á höttunum eftir frelsi

Það eru 18 ár liðin frá því að síðasta sveinsprófið var skráð í klæðskurði karla en 62 ár frá því að slíkt próf var skráð í klæðskurði kvenna. Þá eru rúm 50 ár liðin frá því að einhver lauk próf í leturgreftri. Meira

Lucie Samcová - Hall Allen

Hungurkrísa Pútíns

Eftir Lucie Samcová – Hall Allen: „Hluti af eyðileggjandi herferð Pútíns snýst um að dreifa villandi upplýsingum, til dæmis að neyðarástandið sé afleiðing viðskiptaþvingana ESB“ Meira

Mánudagur, 27. júní 2022

Hafrannsóknir og kalkúnn

Rithöfundurinn Nassim Taleb skrifaði í einni bók sinni um kalkún á kalkúnabúi. Frá sjónarhóli kalkúnsins er líf hans í góðum málum, hann fær að borða á hverjum degi, stækkar og verður öflugri. Ekkert bendir til þess að hann sé í háska. Meira

Velkomin til framtíðarinnar, árið 2003

Eftir Jóhannes Stefánsson: „Landvernd kynnti tillögur um orkuframleiðslu og -skipti til ársins 2040 án aukinnar raforkuframleiðslu. Því er haldið fram að það bitni ekki á lífskjörum almennings. Stenst það skoðun?“ Meira

Laugardagur, 25. júní 2022

Er hægt að skjóta niður orð og hugmyndir?

Í besta heimi allra heima teljum við okkur trú um að merking orða sé einföld og blátt áfram. Málheimspekingar væru þó fljótir að grípa inn í slíkt óráðshjal. Meira

Sindri Geir Óskarsson

Tökum skrefið

Eftir Sindra Geir Óskarsson: „Það er kjarninn í trúarsýn okkar að allt fólk sé skapað í mynd Guðs.“ Meira

Stjórnmál málamiðlana

Núverandi ríkisstjórn er mynduð til að slá nýjan tón milli hægri og vinstri með því að „spanna hið pólitíska litróf“. Þetta átti að gera með því að auka samráð og efla samstarfið milli flokka á Alþingi. Með öðrum orðum, meiri málamiðlanir. Meira

Þórir Stephensen

Bænin getur bjargað

Eftir Þóri Stephensen: „Ég hef séð að oft hefur bænin bjargað. Vanmetum ekki slík lífsgildi.“ Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Geldinganes er kjörið fyrir íbúðabyggð

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: „Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn frá 1994-2006 gerði ekkert með tillögu arkitektanna. Í staðinn var unnið óbætanlegt skemmdarverk á Geldinganesinu.“ Meira

Snorri í Kaupmannahöfn 1848

Febrúarbyltingin í Frakklandi 1848 olli umróti í Danmörku, en þar var enn einveldi. Ráðgjafar konungs voru lítt við alþýðuskap, og á fjöldafundum í Kaupmannahöfn var þess krafist, að þeir vikju. Meira

Pétur Hafþór Jónsson

Skólamunastofa Austurbæjarskóla

Eftir Pétur Hafþór Jónsson: „Skólamunastofa Austurbæjarskóla ætti að verða grunnur að Skólamunasafni Reykjavíkur, sem hluti af Borgarsögusafni í húsakynnum með aðgengi fyrir alla.“ Meira

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fornfræðingur í Kaupmannahöfn fæddist 24. júní 1731 í Svefneyjum. Hann kenndi sig við heimaslóðirnar og kallaði sig Hypnonesius upp á grísku sem merkir Svefneyingur. Meira

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Hvað þýðir orðið kona?

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: „Það skiptir verulegu máli hvernig forsætisráðuneytið skilgreinir konur því það hefur áhrif á lög og framfylgd þeirra.“ Meira

Tryggvi Þór Herbertsson

Að skipta arði

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: „Væri ekki upplagt að hefja vindorkuvæðingu á Íslandi með því að fara að ráðum forsætisráðherra og tryggja þjóðinni hlutdeild í arðinum?“ Meira

Landnýting í anda friðunar

Ríkið á frekar að minnka landareign sína en auka. Stjórnmálamenn einbeiti sér að gerð skynsamlegra reglna um landnýtingu í anda friðunar. Meira

Föstudagur, 24. júní 2022

Steinþór Jónsson

Skólameistari með skoðun

Eftir Steinþór Jónsson: „Ársæll Guðmundsson skólameistari Borgarholtsskóla hefur ítrekað tjáð sig um það að sveinspróf séu tímaskekkja og úrelt fyrirbæri sem beri að afleggja.“ Meira

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Betri þjónusta við eldra fólk

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: „Eldra fólk er fjölbreyttur hópur sem gefur mikið til samfélagsins og hefur mismunandi þjónustuþarfir. Mætum fólki þar sem það er, á þess eigin forsendum.“ Meira

Viðar Guðjohnsen

Þegar þagnar í eimreiðinni

Eftir Viðar Guðjohnsen: „Það verður ekki litið fram hjá því að þetta daður við umrótið hefur skaðað flokkinn og traust til hans.“ Meira

Hugum vel að samkeppnismálum

Á undanförnum áratug hefur náðst góður árangur í stjórn efnahagsmála á Íslandi. Meira

Bryndís Haraldsdóttir

Bætt réttarstaða brotaþola

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: „Það er von mín og trú að sú breyting sem nú var gerð á lögunum sé stórt og mikilvægt skref til að bæta réttarstöðu brotaþola.“ Meira