Fréttir Fimmtudagur, 25. apríl 2024

Skúlagata Framkvæmdir við strætóstæðin fara illa í íbúana.

„Umsátursástand“

Íbúar við Skúlagötu hafa kært framkvæmdir við strætóstæði • Vilja að þær verði stöðvaðar • Brotið á eignarrétti Meira

Forseti Hver verður sá sjöundi?

Níu hafa safnað tilskildum fjölda

80 stofnað til meðmælasöfnunar en framboðsfrestur rennur út á morgun Meira

Átak Bólusetningarþátttaka þykir ófullnægjandi hér á landi.

Færri börn bólusett en áður

Þátttaka í almennum bólusetningum barna dregist saman • Áhrif heimsfaraldurs • Hlutfall ófullnægjandi til að hindra útbreiðslu mislinga • Hvetja til átaks Meira

Risastórt útgáfuhóf á Thorsplani

Barnabókahöfundarnir Gunnar Helgason og Bergrún Íris Sævarsdóttir fögnuðu útgáfu bókarinnar Læk í gær með risastóru útgáfuhófi sem fram fór í tveimur hollum á Thorsplani í Hafnarfirði. Þangað mættu um 3.000 manns en bókin er samstarfsverkefni… Meira

Viðeyjarsund Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima siglir hér að Skarfabakka á síðasta ári. Litlu munaði að illa færi að kvöldi 26. maí 2023.

Litlu munaði að risaskip strandaði

Rannsóknarnefnd sjóslysa með skýrslu um alvarlegt atvik á Viðeyjarsundi fyrir tæpu ári • Skemmtiferðaskip í vanda • Rak stjórnlaust að landi og skemmdi bauju • Átti 10 metra í grynningar við Viðey Meira

Dagmál Stefanía Sigurðardóttir og Stefán Pálsson ræða forsetakjörið.

Tveggja turna kosningabarátta

Við blasir að fleiri framboða er ekki að vænta til forsetakjörs, en eins að þar standi baráttan ljóslega á milli þeirra Katrínar Jakobsdóttur og Baldurs Þórhallssonar. Þetta kemur fram í Dagmálum í dag, beinu streymi Morgunblaðsins á netinu, sem… Meira

Hálsaskógur Lokað vegna myglu. Undirbúnings- og greiningarvinna tók eitt ár. Áætluð verklok eru haustið 2025. Börnin eru í Ævintýraborg á meðan.

Kostnaður meiri en milljón á fermetra

430 fermetra leikskóli endurbyggður fyrir 550 milljónir Meira

Ingibjörg Isaksen

Vonast eftir tillögum á næstunni

Ingibjörg Isaksen, fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis, segist í meginatriðum vera sammála því sem fram kom hjá Friðbirni Sigurðssyni krabbameinslækni hér í blaðinu á föstudaginn varðandi Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK) Meira

Orkumál Kristrún Frostadóttir á fundinum í Árnesi í gær.

Breyttar áherslur í orkumálum

Samfylkingin boðar breyttar áherslur í orkumálum og kynnti Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, þær á fréttamannafundi í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gær. Þar kom fram að þær væru afrakstur málefnastarfs flokksins síðasta hálfa árið,… Meira

Einar Sveinbjörnsson

Einar stýrir nýrri örnefnanefnd

Skipuð til fjögurra ára • Hefur margþætt hlutverk • Úrskurðar og veitir álit Meira

Kveðja Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson láta gott heita.

Svartfuglinn hefur gefið upp öndina

Spennusagnahöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa ákveðið að leggja niður glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn . Ekkert handrit sem sent var inn í samkeppnina í ár þótti verðlaunanna virði Meira

Tillaga um Kópavogsmódel var felld

Sjálfstæðismenn segja meirihlutann í Reykjavík neita að horfast í augu við bráðavanda • Meðalaldur barna sem bíða eftir leikskóla hækkar • Ónýtt leikskólapláss 510 • Svarar til 7 leikskóla Meira

Strætisvagnastöð Íbúðareigendur við Klapparstíg og Skúlagötu eru ósáttir.

Krefjast stöðvunar framkvæmda

Íbúar á Völundarreit við Klapparstíg og Skúlagötu ósáttir við endastöð Strætós • Kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála • Telja breytingu á deiliskipulagi vera ólögmæta Meira

Alþjóðastarfið Forseti Alþingis, Birgir Ármannsson, sótti ráðstefnu evrópskra þingforseta 22.–23. apríl síðastliðinn í Palma í boði forseta efri og neðri deildar þjóðþings Spánar. Filippus 6. Spánarkonungur heilsar hér Birgi.

Alþjóðastarfið kostar skildinginn

Kostnaður Alþingis vegna þátttöku í alþjóðastarfi er tæpar 344 milljónir síðustu þrjú árin • Fundir og ráðstefnur í útlöndum féllu niður í heimsfaraldri covid • Alþingi tekur þátt í fjölmörgum samtökum Meira

Bananar Opið hús í Garðyrkjuskólum á Reykjum í Ölfusi í dag.

Opið hús í Garðyrkjuskólanum í dag

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í dag, sumardaginn fyrsta, frá kl. 10-17. „Sumarið byrjar í garðskálanum og gróðurhúsunum þar sem gróðurinn blómstrar og fyrsta uppskeran af fersku grænmeti er tilbúin,“ segir í tilkynningu frá skólanum Meira

Illmögulegt í framkvæmd að mati SFF

Sérstöku vaxtabæturnar verði eingöngu greiddar inn á höfuðstól Meira

Breiðholtsbrautin Tölvumynd af nýju göngunum sem vinna er hafin við.

Ný göng undir Breiðholtsbraut

Vegna vinnu við ný göng undir Breiðholtsbraut við Suðurfell/Jaðarsel verður umferð bíla færð á hjáleið til hliðar við framkvæmdasvæðið. Umferð gangandi færist á hjáleið um gatnamót Breiðholtsbrautar og Jaðarsels Meira

Hagaborg Drengir í bílaleik á Hagaborg árið 1960, en Sumargjöf hefur alltaf lagt áherslu á vönduð þroskaleikföng.

Frumkvöðlar í rekstri leikskóla

Barnavinafélagið Sumargjöf fagnar aldarafmæli í dag • Opnaði fyrsta leikskólann 1924 • Sumargjöf rak 35 leikskóla þegar borgin tók alveg yfir 1978 • Vegleg afmælisbók um börn í Reykjavík í 100 ár Meira

Gjöf Elsa Dóra Grétarsdóttir formaður Vorboðans í Hafnarfirði kom með gjöf.

Öflugt grasrótarstarf er ómetanlegt

Edda, félag sjálfstæðiskvenna í Kópavogi, fagnar 70 ára afmæli • Fjáröflun fyrir Mæðrastyrksnefnd • Glæsilegar konur í forystu flokksins • Góðgerðarstarf og tengsl við kjósendur mikilvæg Meira

Barnaþorp Myndin er tekin í Rafah í Palestínu í síðasta mánuði.

Milljónir hafa safnast í söfnun SOS

SOS Barnaþorpin á Íslandi halda áfram að safna fé til að koma börnum á Gasa til aðstoðar. SOS á Íslandi hóf söfnun í febrúar og hafa rúmar átta milljónir króna safnast þegar þetta er skrifað en söfnunin stendur enn yfir á sos.is Meira

Leikfimi Börn á fleygiferð í skólaleikfimi. Myndin er að vísu tekin árið 2010 en ekki 1920.

Sálin eins og sáðkorn í grýttri jörð

Morgunblaðið áfram um að baðtæki væru sett upp í Barnaskólanum • Sagt stríða gegn heilbrigðisreglum að láta börn svitna án þess að þau fengju að skola af sér • Kostnaður óverulegur Meira

Yfirvegun Fyrir flesta er nógu erfitt að halda jafnvægi í öldugangi lífsins. Að halda jafnvægi í öldugangi í orðsins fyllstu merkingu kallar líklega á mikla tækni og þjálfun.

Glímt við öldurnar í Ólafsfirði

Vinsælt að fara á brimbretti í Ólafsfirði • Fjöldi fólks skemmti sér í köldum sjónum um síðustu helgi • Skipulagsbreytingar við Brimnes í bígerð til að koma til móts við brimbrettafólkið Meira

Spilliefni Dönsk stjórnvöld eru ekki í vafa um þau skaðlegu áhrif sem losun skolvatns úr útblásturshreinsibúnaði skipa hefur á lífríki sjávar. Stefnt er að því að bann við að losa slíkt í sjó taki gildi 1. júlí 2025.

Banna búnað sem leyfður er á Íslandi

Þverpólitísk eining um bann við losun skolvatns innan landhelgi Danmerkur • Ekki í vafa um mengunaráhrif hreinsibúnaðar skipa • Bannið hvatning til íslenskra stjórnvalda, segir Árni Finnsson Meira

Varnarmál Biden Bandaríkjaforseti ávarpaði fjölmiðla vestanhafs í Hvíta húsinu eftir að hann undirritaði frumvarpið um hernaðaraðstoðina í lög.

Fjárfesting í öryggi vesturveldanna

Biden Bandaríkjaforseti staðfesti lög um hernaðaraðstoð við Úkraínu, Ísrael og Taívan • Fyrstu sendingarnar til Úkraínu hófust samdægurs • Heimild til að gera eigur rússneskra stjórnvalda upptækar Meira

Minningar Fólk skoðar sýningu blaðaljósmyndarans Eduardos Gageiros í Lissabon í vikunni á myndum sem hann tók af atburðunum í apríl 1974.

Hálfrar aldar afmæli nellikubyltingarinnar

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Haldið er upp á það í Portúgal í dag, að 50 ár eru liðin frá svokallaðri nellikubyltingu þegar ungir herforingjar steyptu einræðisherranum Marcelo Caetano af stóli og bundu með því enda á nærri hálfrar aldar einræði og blóðug nýlendustríð í Afríku. Meira

Kokkur ársins Hinrik Örn Lárusson er nýkrýndur kokkur ársins 2024 og elskar fátt meira en grillkjöt. Hann ætlar að fagna sumri með því að grilla sér góða steik.

Nýkrýndur kokkur ársins grillar og fagnar sumri

Hinrik Örn Lárusson, nýkrýndur kokkur ársins 2024, býður lesendum Morgunblaðsins upp á uppskrift að sínum uppáhaldsgrillrétti þessa dagana í tilefni þess að sumarið er mætt. Meira

Sumarmáltíðin Jóa finnst eiga vel við að para eðalrauðvín með steikinni og meðlætinu þegar sumrinu er fagnað.

Svona grillar Jói Fel ribeye-nautasteikina

Jóhannes Felixson, þekktastur undir nafninu Jói Fel, er kominn í sumarskap og farinn að hlakka til grillsumarsins. Meira

Söngur Karlakór Grafarvogs og Söngspírurnar halda sameiginlega tónleika undir stjórn Írisar Erlingsdóttur.

Vakna skal veröld

Karlakór Grafarvogs og Söngspírurnar með tónleika • Íris Erlingsdóttir stofnaði kórana og stjórnar þeim Meira